Tíminn - 06.11.1974, Qupperneq 11

Tíminn - 06.11.1974, Qupperneq 11
Miövikudagur 6. nóvember 1974. TÍMINN n Dani skorar mest... — í Evrópu Markhæstu leikmenn I Evrópu eru nú þessir: Holmström (KB Kaupmhöfn) 20 Salo (Pallosera, Finnl) 17 Madson (öster, Sviþjóö) 16 Nordahl (örebro, Sviþjóð) 16 Blochin (Dynamo Kiew USSR) 15 Eklund (AIK, Sviþjóð) 14 Hukka (Reipas Lathi, Finnl.) 14 Eins og sést, raða menn úr lið- um á Norðurlöndum sér i efstu sætin, en þar sem keppninni er lokið á öllum Norðurlöndum, en rétt nýhafip viðast hvar i Evrópu, „>á þessi tafla eftir að breytast þegar liður á veturinn. ó.o. Stór- sigur — íslenzka kvennalandsliðsins í Klakksvík Erla Sverrisdóttir skoraði9 mörk I landsleik tslands og Færeyja i kvennahandknattleik, sem fór fram i Klakksvík á mánudags- kvöldið. 1200 áhorfendur sáu is- lenzku stúlkurnar vinna stórsigur 18:6. Eins og fyrr segir, þá skoraðiErla 9mörk,en aðrarsem skoruðu voru: Alda Helgadóttir 3, Arnþrúður Karlsdóttir, Oddný Sigursteinsdóttir og Björg Jóns- dóttir, tvö hver. Malmö áfram Sænska liðið Malmö FF tryggði sér rétt til að ieika i 8-liða úrsiit- um i Evrópukeppni bikarhafa um siðustu helgi. Malmö og Reipas Lathi frá Finnlandi gerðu þá jafn- tefli, 0:0, en fyrri leik liðanna lauk með sigri Malmö, 3:1. Axel verður sóttur — í landsleikina gegn A-Þjóðverjum. AXEL AXELSSON verður að öllum líkind- um sóttur til V-Þýzka- lands til að leika með ís- lenzka landsliðinu i handknattleik gegn A- Þjóðverjum í Laugar- dalshöllinni 17. og ]9. nóvember n.k. Birgir Björnsson landsliðsein- valdur hefur nú kannað það, hvort að lið Axels, Dankersen, verði að keppa þessa daga. Svo mun ekki vera, og er því ekkert því til fyrirstöðu, að Axel geti komið hing- að og leikið gegn A- Þjóðverjum. Nú hefur risið upp deila milli A-Þjóðverja og alþjóða- handknattleikssambandsins, IHF, vegna landsleikjaferðar A-Þjóðverja til tslands. IHF hefur valiö tvo leikmenn a- þýzka landsliðsins til að leika með heimsliðinu gegn Júgóslaviu, en sá leikur fer fram um sömu helgi og A- Þjóðverjar verða staddir hér á landi. A-Þjóðverjar hafa hins vegar valið þessa tvo menn I landslið sitt, sem leikur hér. IHF vildi fá þessa tvo menn, en A-Þjóðverjar sögðu, að það væri ekki hægt, þvi að þeir voru búnir að segja, að þeir myndu koma með sitt sterk- asta landslið til tslands, og við það loforö myndu þeir standa. tslenzkir handknattleiksunn- endur fá þvi ab sjá alla beztu leikmenn A-Þýzkalands leika hér I Laugardalshöll- inni. _SOs GRAYDON HEFUR SKORAÐ MEST... — í ensku knattspyrnunni. Hann hefur skorað 13 mörk fyrir Aston Villa Markhæstu menn i Englandi eru 2. deild.Graydon (Aston Villa) 13 nú þessir: (deild og Deildarbik- ,mörk. ar). 3. deild. Eastoe (Swindon) 12 1. deild: Francis (Birmingham), mörk. Worthington (Leicester) og Lee 4. deild. Clarke (Mansfield) og (Derby) 10 mörk. Habbin (Reading) 12 mörk. GEIR ER TILBÚINN í ,SLAGINN' — hann er að athuga það, hvort hann gefi kost ó sér í landsliðið gegn A-Þjóðverjum „ Ég get ekkert um málið sagt að svo stöddu"....... sagði Geir Hallsteinsson, þegar iþróttasiðan spurði hann, hvort hann gæfi kost á sér í landsliðið. Geir sagði, að hann væri alltaf tilbúinn í „slaginn" og væri hann nú að athuga það, hvort hann gæti leikið gegn A-Þjóðverjum. Þá sagði Geir, að hann hefði lítið getað æft upp á síðkastið, en nú væri það allt að lagast — ég er byrjaður af fullum krafti. Vonandi gefur Geirkost á sér i landsliðið. sem leikur gegn A- Þjóðverjum. Með komu hans i landsliðið, myndi færast 1 það nýtt lif og handknattleiksunnend- ur vildu sjá hann og Axel leika saman gegn A-Þjóðverjum. Þessir tveir beztu handknatt- leiksmenn okkar myndu styrkja liðið geysilega mikið og með þá i fararbroddi ætti iandsliðið að geta veitt A-Þjóðverjum góða keppni. -SOS. Gísli meiddur — hann leikur ekki með Valsliðinu í kvöld gegn Víkingi í fyrsta leik íslandsmótsins í handknattleik Baráttan um íslandsmeistara- titilinn i handknattleik hefst i kvöld i Laugardalshöllinni. Það verða Vikingar og Valsmenn sem leika fyrsta leik 1. deildar- keppninnar og hefst hann kl. 20.15. Strax að þeim leik loknum, leika Framarar gegn Ar- menningum. Nokkur meiðsli há Valsmenn um þessar mundir, Gisli Blöndal handarbrotnaði á æfingu i sl. viku, og óvist er hvort Gunnsteinn Skúlason getur leikið með Valsliðinu gegn Vikingi. Vikingsliðið leikur með sina sterkustu menn, sömuleiðis Fram og Armann. Armenningar hafa fengið liðsstyrk — Hörð Harðarson, sem lék áður með Breiðabliki. ★ Axel skoraði 5 mörk Dankersen tekur forustuna í norður- deildinni og Göppingen í suðurdeildinni í V-Þýzkalandi Dankersen, liðið sem Axel Axels- son leikur með I V-Þýzkalandi, tók forystuna i noröurdeildinni um sl. helgi. Liðið vann góðan sigur yfir PSV Hannover á úti- velli 21:11, en á sama tima gerði iGEIR HALLSTEINSSONi Verður Geir markhæstur? Gummersbach jafntefli gegn VfL Bad Schwartau 13:13. Axel skor- aði 5 mörk I leiknum gegn Hannover. Göppingen, liðið sem Geir Ilallsteinsson, lék með, tók forustuna i suðurdeildinni um helgina, þegar liðið vann sigur á heimavelli yfir Hofweier 22:20. Staðan er nú þessi i 1. deilar- Þrumufleygurinn úr Fram, Axel Axelsson, var markhæstur á siðasta keppnistimabili. Hann sendi knöttinn alls 106 sinnum i netið, með sínum frægu þrumu- skotum. Keppnin um marka- kóngstitilinn i vetur verður ör- ugglega hörð, eins og keppnin um tslandsmeistaratitilinn. Fimm leikmenn hafa lilotið titilinn, sið- an farið var að leika i stórum söl- um. Það eru þeir Jón Hjaltalin, Víkingi, Vilhjálmur Sigurgeirs- son, 1R, Geir Hallsteinsson, FH, Einar Magnússon, Vikingi, og Axel Axelsson, Fram. A fyrsta keppnistimabilinu, sem 1. deildar keppnin fór fram i Laugardalshöllinni — árin Baróttan um markakóngstitilinn verður GeirHaiisteinsson,FH 86 * 1972—’73: Öruaqleaa hörð í vetur. EinarMagnússon,Vikingi ....100 J 3 3 1973__’74: Geir hefur þrisvar sinnum hlotið titilinn AxeiAxeisson,Fram 106 1966—67 var keppni geysilega Þessir leikmenn hafa verið Nú er Geir Hallsteinsson aftur hörð. Jón Hjaltalin náði þá að markhæstir i 1. deild i stórum sal: byrjaður að leika með FH-liðinu, sigra. Hann skoraði 61 mark, en 1966—’67: eftir tveggja ára fjarveru. Miklar rétt á eftir komu þeir Geir Hall- Jón Hjaltalin, Vikingi........61 likur eru á þvi, að hann verði steinsson (60 mörk) og Hermann 1967—’68: markhæstur i vetur. Aðrir, sem Gunnarsson (58) mörk. Eftir Jón Hjaltalin, Vfkingi........75 til greina koma i baráttunni um þetta timabil skáru markhæstu 1968—69: markakóngstitilinn eru Einar leikmennirnir sig úr, og það var Vilhjálmur Sigurgeirsson, 1R .. 69 Magnússon, Vikingi, Björn Pét- ekki fyrr en keppnistimabilið 1969—’70: ursson, Gróttu, Brynjólfur 1972—73 að markhæsti leikmað- GeirHallsteinsson, FH.........68 Markússon, 1R, Gunnar Einars- urinn skoraði 100 mörk — Einar 1970—’7l: son, FH, og Hörður Sigmarsson, Magnússon. Axel bætti siðan met- Geir Hallsteinsson, FH........61 Haukum. ið á siðasta keppnistimabili. 1971—''72: —SOS keppninni i V-Þýzkalandi Norðurdeildin: Dankersen 3 3 0 0 55-41 6 Gummersbach 3 2 1 0 53-43 5 THW Kiel 3 2 1 0 59-51 5 Wellinghofen 3 2 0 1 52-48 4 Phönix Essen 4 1 2 1 72-65 4 Grambke 4 2 0 2 69-76 4 Bad Schwartau 2 1 1 0 32-28 3 Hamburger SV 3 0 1 2 38-44 1 Rheinhausen 3 0 0 3 42-53 0 Hannover 4 0 0 4 56-79 0 Suðurdeildin: Göppingen 3 3 0 0 61-52 6 Leutershausen 3 2 1 0 43-35 5 Milbertshofen 3 2 0 1 41-38 4 Huttenberg 3 1 1 1 53-49 3 Grobwallstadt 3 1 1 1 49-48 3 Steinheim 3 1 1 1 39-41 3 Hofweier 3 0 2 1 51-54 2 Rintheim 3 1 0 2 48-51 2 Butzbach 3 1 0 2 47-51 2 92 Berlin 3 0 0 3 35-49 0

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.