Tíminn - 23.11.1974, Blaðsíða 3

Tíminn - 23.11.1974, Blaðsíða 3
Laugardagur 23. nóvember 1974. TÍMINN 3 NÝJA SJÚKRAHÚSIÐ í EYJUM VÍGT í DAG — kostaði 263 milliónir — fimmti læknirinn væntanlegur þessa dagana 3J-Reykjavlk. Nýja sjukrahúsiö i Vestmannaeyjum veröur vigt I dag, laugardag, en þar eru 52 sjúkrarúm á lyflækninga- og skurölækningadeild, auk heilsu- gæzlustöövar, rannsóknastofa, röntgendeildar og læknamiöstöövar. Þegar er fariðaö taka sjúklinga inn og eru þeir nú um 20 og fjölgar slfeilt. Byrjaö var á byggingu sjúkrahússins árið 1962. Heilsu- verndarstöö, rannsóknastofur og röntgendeild voru tilbúnar fyrir Háhyrningar- nir svo spakir, að sjómenn- irnir mata þá við borð- stokkinn SJ—Reykjavík. — Sjómennirnir á Sigurvon hugöu eiginlega á há- hyrningsveiöar fremur en sild- veiöar I fyrrinótt, þótt aflinn yröi eingöngu sild. Þaö ernú komiö á daginn aö hvalfangarar hafa ekki haft öll nauðsynleg lyf fyrir há- hyrningana fyrr en nú, en orsök þess voru verkföllin I Frakklandi. Fjórir Frakkar eru nú eystra. Forstjóri dýragarðsins Marine- land á Miðjarðarhafsströnd hefur bætzt I hópinn ásamt dýralækni. Komu þeir með einkaflugvél til Hafnar á fimmtudag Nú skal þvi fyrir alvöru lagt til atlögu við háhyrninga, en þeir eru orðnir svo spakir við áhöfnina á Sigur- von, að þeir éta síld úr höndum mannanna við borðstokkinn. Engan háhyrning fengu þeir samt I fyrrinótt. Veður var gott á Höfn á föstu- dag. Geirfinnur Einarsson Maðurinn ófundinn Gsal-Reykjavik — t dag er ákveö- iö aö hefja skipulega leit aö 32 ára manni, Geirfinni Einarssyni, til heimilis aö Brekkubraut 15, Keflavik, en til hans hefur ekkert spurzt siöan á þriöjudagskvöld. Geirfinnur er 175 cm á hæö, skol- hæröur, meö liöaö, nokkuö sitt hár. Hann var klæddur blárri mittisúlpu meö skinnfóðraðri hettu, grænum flauelsbuxum, grænköflóttri skyrtu i brúnum skóm. Siðast er vitað til ferða Geir- finns, að hann fór að heiman frá sér um kl. 22.30 á þriðjudags- kvöld eftir að hafa talað við mann I sima. Lögreglan I Keflavik ósk- ar eftir að maöur sá, sem fékk af- not af sima i Hafnarbúðinni kl. 22.30, hafi þegar samband viö hana. Einnig er óskað eftir, að allir þeir, sem kynnu að geta gef- ið einhverjar upplý.:ingar i þessu máli að hafi þegar samband við lögregluna i Keflavik. gos, en skemmdust nokkuð i náttúruhamförunum. Eftir að gosi lauk var farið að vinna að viðgerðum og að frekari byggingarframkvæmdum. Magnús Magnússon bæjarstjóri sagði, að áætlaður heildar- kostnaður við byggingu sjúkra- hússins væri 263 milljónir. Rikið hefur lagt til 74,5 milijónir af þessu fé, gjafir nema 37,4 milljón- um, lán 50 millj., þar af 40millj. frá Rauða krossi Islands, tekjur af kvikmyndahúsi, fyrst og fremst skemmtanaskattur, voru 10 milljónir, og hlutur Bæjarsjóðs Vestmannaeyja verður 91.1 milljón. Fjórir læknar eru nú I Eyjum, og sá fimmti er að koma þangað, Einar Valur Bjarnason, sem verður yfirlæknir á lyflækninga- deild. Heilsugæzlulæknar verða þrir auk tveggja yfirlækna sem starfa eingöngu á sjúkrahúsinu. Nokkuð af sjúklingum sem nú eru i Reykjavik, verða fluttir á sjúkrahúsið I Vestmannaeyjum. Borgarfulltrúar búsettir í Breiðholti: Lýstu yfir stuðn- ingi við staðsetn- ingu bensínstöðvar HJ—Reykjavlk. Enn eru ýmsar blikur á lofti viövikjandi fyrir- hugaöri bensinstöövarbyggingu Skeljungs I Breiöholti. Eins og fram hefur komiö i Timanum, efndu ibúar stóru blokkarinnar viö Æsufell og Þórufell til undir- skriftasöfnunar, þar sem þeir mótmæltu þvi, aö bensinstööin yröi reist á þeim staö, sem gert er ráö fyrir nú. Þessir undirskriftarlistar voru sendir borgarstjórn, en af hennar hálfu hefur málið enn ekki hlotið afgreiðslu. Á hinn bóginn sendi Framfarafélag Breiðholts III fjöl miðlum fundarályktun, sem gerð var I tilefni máls þessa. Þar kem- ur fram, að borgarverkfræðingur telur útgefin leyfi til bygginga- framkvæmda Skeljungs óaftur- kallanleg, en ofangreindir Ibúar eru óánægðir með staðsetningu bensinstöðvarinnar. Ekki tókst að koma á neinum sáttum með deiluaðilum. Framfarafélagið samdi þvi nokkurs konar málamiðlunartil- lögu. Þar segir, að tveimur inn- keyrslum og útkeyrslum verði komiö við við bensinstöðina. Annarri við Norðurfell, en hinni af afrennslisbraut, sem leggja mætti fyrir umferð, sem leið ætti vestur Breiðholtsbraut og norður Höfðabakka. Einnig segir, að hætta skuli við fyrirhugaða bráðabirgðabyggingu fyrir bensinafgreiðslu á umræddum stað. Þess I stað verði þegar haf- izt handa við byggingu varan- legra mannvirkja, samkvæmt teikningum skipulagsarkitekts- ins, með það fyrir augum, aö stöðin geti komið i gagnið um likt leyti og Höfðabakki verður opnaður. 1 lok ályktunar Fram- farafélagsins segir, að það áliti bensinstöð Skeljungs skv. teikningum með 18 þvottastæð- um, framfara- og hagsmunamál til handa Ibúum hverfisins, sem þegar eru fleiri en ibúar Akureyr- ar. Þegar ályktun Framfara- félagsins hafði verið birt sendu ibúar við Æsufell og Þórufell frá sér bref, þar sem þeir visuðu á bug öllum málamiðlunartillögum Framfarafélagsins, en itrekuðu kröfur sínar um, að framkvæmd- ir við gerð bensinsölu oliufélags- ins Skeljungs yrðu stöðvaðar. í bréfinu, sem sent var borgarráði, sagði enn fremur, að svokallað Framfarafélag Breiðholts III væri þeim algjörlega óviðkom- andi, og aö fréttatilkynningar stjórnar þess félagsskapar um bensinstöövarmálið, túlkuðu á engan hátt skoðanir þeirra á mál- inu. Þá gerðist það, að enn ein yfir- lýsingin um þetta mál leit dagsins ljós. Sú var frá ibúum þess hluta stóru blokkarinnar sem að Þórufelli snýr. Þeir fóru þess á leit við borgaryfirvöld, að þegar yrði hafin bygging bensin- stöövar með 18 þvottastæðum viö Norðurfell, með þeim breyting- um, sem Framfarafélagið hefur lagt til að gerðar verði á mann- virkum. I þeirri yfirlýsingu segj- ast ibúar við Þórufell vera þeirr- ar skoöunar, að bensinstöð með þvóttaplani sé stórt framfara- og hagsmunamál. Siðan gerðist það að málið var tekiö til umræðu á almennum borgarafundi, sem Framfara- félag Breiðholts III beitti sér fyrir á fimmtudagskvöldið. Þar var samþykkt tillaga þess efnis, aö Skeljungur félli frá byggingu bráðabirgðahúsnæðis fyrir bensinstöð við Norðurfell. í þess stað var farið fram á, að þegar yrði ráðizt I að reisa varanlega byggingu samkvæmt þeim teikningum, sem fyrir liggja. Timinn kom i gær að máli við Bergþóru Sigurbjörnsdóttur, for- mann Framfarafélagsins og Amunda Amundason, sem sæti á i bensinnefndinni. Bergþóra kvaðst álita, að innan hverfisins i heild væri mikill meiri hluti hlynntur þvi að bensinstöðin yrði reist. A alm. borgarafundinum, sem haldinn var i fyrrakvöld og var öllum op- inn virtist einhugur rikjandi um það, sagði Bergþóra. ,,Ég held að þetta mál sé á mis- skilningi byggt milli Framfara- félagsins og Æsufellsbúa. Aðalat- riðiö hjá okkur með þvi að senda frá okkur þessar málamiðlunar- tillögur var að finna lausn, sem Frh. á bls. 15 Morgunblaðiö lét I ljós talsveröar áhyggjur af afdrifum Alþýöu- flokksins I forustugrein sinni á sunnudaginn var, en þann dag fór fram stjórnarkosning á þingi fiokksins. Nú viröist sem ölium áhyggjum sé létt af Mbl. Þaö birtir á fimmtudaginn ýtarlega frásögn af þinginu, þar sem boriö er mikiö iof á Gylfa Þ. Gisiason. 1 frásögninni segir m.a.: ,,Að hinu leytinu var þaö lika athyglisvert, aö Gylfi Þ. Gislason var sá sem kom, sá og sigraði á þessu þingi. Staöa hans innan Alþýöuflokksins var óneitanlega oröin mjög veik eftir þaö afhroö sem flokkurinn galt i siöustu kosningum, og einnig vegna mistak- anna Isameiningarmálinu. En þetta þing sýndi svo aö ekki varö um villst, aö Gylfi hefur á snilldarlegan hátt snúiö vörn i sókn eins og áður hefur verið á bent. Arangur Gylfa er fólginn I þvi, aö i staö þess aö sitja sem fastast i formannssætinu og taka á sig þá holskeflu af gagnrýni, sem þvl hefði fylgt, hefur hann sjálfur átt frumkvæöi aö endurnýjun I for- ystuliöi flokksins. Þeir, sem mestan áhuga hafa sýnt á aö ýta eldri mönnum til hliðar og komast sjálfir til áhrifa ná nú takmarki sinu fyrir tilstilli Gylfa sjálfs. Af þeirra hálfu kom þvi ekki fram gagnrýni á fyrri forystu flokksins. Meö þessu móti tókst Gylfa aö draga athygli manna frá óförunum aö framtiöarverkefnum. Þessar hræringar I flokknum eru ekki runnar undan rifjum nýja for- mannsins heldur Gylfa. Hann heldur áfram þingflokksformennsk- unni og er þvi enn ótvlræður leiötogi flokksins, hvaö sem siöar verður.” Gylfi og Björn Enn segir svo I frásögn Mbl.: ,,A þessu þingi var mestri orku eytt I skúmaskotabaráttu og neö- anjaröarstarfsemi vegna kosninganna eins og veröa vill viö slikar aöstæöur. Allur framgangur þess máls bar vott um pólitiska fimi Gylfa Þ. Glslasonar. Þegar hann lýsti yfir þvl fyrir skömmu, aö hann gæfi ekki kost á sér við formannskjör beitti hann sér jafnframt fyrir þvi aö breikka æöstu stjórn flokksins eins og þaö var kallaö I þeim tilgangi m.a. aö stinga dúsu upp I helstu óánægjuhópana. Annar vandi Gylfa var sá aö koma Birni Jónssyni inn I flokks- stjórnina. En Björn vildi ekki gefa kost á sér gegn Eggert, og auk þess mun hann hafa lagt á þaö áherzlu, aö hann vildi ekki standa aö baki Eggerts innan stjórnarinnar og vera þannig verkalýösleiötogi númer tvö innan flokksins. En Gylfi leysti þennan hnút af alkunnri fimi.” Enn segir IMbl. I sambandi viö kjör Björns Jónssonar: „Úrslit þessarar refskákar varö sú, aö Gylfi haföi allt sitt fram.” Eftir aö Björn var kosinn ritari flokksins, uröu einhver átök um það, hvor ætti aö teljast æöri, ritarinn eöa varaformaöurinn. En Gylfi leysti llka þessa þraut. Mbl. segir: „En eftir þetta veröur ugglaust nokkurt vandamál, hvor eigi aö ganga framar ritarinn eöa varaformaöurinn. Vist er þó aö ritarinn var látinn sitja nær formanninum en varaformaðurinn fjær, þegar nýju forystumennirnir settust viö háboröiö aö kosningu lokinni.” Nýr hugmyndagrundvöllur Mbl. gerir lltiö úr málefnalegum umræöum á þinginu. Þar segir: „Þrátt fyrir mikla spennu viö kosningar og I skúmaskotabarátt- unni, uröu talsveröar umræöur um stööu Alþýöuflokksins. Báröur llalldórsson frá Akureyri lýsti stefnu flokksins sem „kreppuára- afturgöngu”. Gagnrýni flestra var af svipuöum toga spunnin. Stjórnmálayfirlýsingunni var lýst sem slagorðabálki, sem menn gætu samþykkt, hvort sem þeir væru til hægri eöa vinstri. Vilmundur Gylfason sagöi m.a„ aö starfsaöferöir Alþýöuflokksins minntu á fyrri heimsstyrjöldina, þar sem menn stunduöu skotgrafa- og kyrrstööuhernaö. Margir lögöu áherslu á nauðsyn þess aö Alþýöuflokkurinn markaöi nýja og skýra stefnu I landsmálum, en léti af þvf aö tlunda I sifellu afrck millistriösáranna. Meöal þeirra, er þannig töluöu, voru Vilmundur Gylfason og Arni Gunnarsson. i framhaldi af þess- ari gagnrýni var kjörin sérstök nefnd, sem faliö var þaö verkefni aö undirbúa nýja stcfnuskrá og hugmyndagrundvöll fyrir aukaþing flokksins, sem ráögert er aö halda á næsta ári.” Þaö, sem Alþýðuflokkinn skortir, er áreiöanlega ekki nýr hugmyndagrundvöllur, heldur standa betri vörö um stefnu Jóns Baldurssonar og annarra frumherja og samræma hana nýjum tima. —Þ.Þ. Opnar bankareikninga og tekur féð út í næsta útibúi — annar ávísanaþjófur á ferðinni Gsal—Reykjavík. — i gær sögö- um viö frá þjófi er haföi komizt yfir veski stúlku á skemmtistað hérna I borginn i og seldi bönkum ávisanir úr hefti sem var I vesk- inu. i dag höfum viö svipaöa sögu aö segja. Ungur piltur kom til rannsóknarlögreglunnar fyrir nokkru siöan og tilkynnti þjófnaö á veski sinu, sem meöal annars innihélt ávlsanahefti á Sam- vinnubankann. i rúma viku hefur bankanum ekki borizt nein ávisun úr þessu hefti, — en I morgun komu allt I einu þrjár ávisanir fram I bankanum, tvær aö upphæö 50 þús. kr. og ein aö upphæö 30 þús. kr. Þegar farið var að rannsaka málið kom eftirfarandi i ljós. Þjófurinn hafði gengið inn i þrjá banka hér i borginni og sagt við bankafólk, að hann vildi stofna bankareikning með þvi að setja fé sitt inn á venjulega bankabók. 1 tveimur bankanna skrifaði hann ávisunaðupphæð 50þús.,og i ein- um að upphæð 30 þús. kr. Bankafólk tók við ávisunum án þess að gruna hið minnsta, — enda er sennilega mjög fátitt að ávisanafalsarar opni bankareikn- ing með þvi að setja fé inn á bankabók. Þegar þessum hluta var lokið, og hann búinn að fá i hendur þrjár bankabækur með allri upphæðinni 130 þús. gekk þjófurinn inn i þrjú útibú banka hér i borginni og tók út allt það fé sem I bankabókunum var. Slikt þótti heldur ekki grunsamlegt, — fyrr en ávisanirnar bárust til Samvinnubankans og þá kom strax i ljós hvers kyns var. Var bönkum gert þegar viðvart en i tveimur tilfellum var það um seinan, þvi þjófurinn var farinn og kominn, en i siðasta bankaúti- búinu þótti maðurinn grunsam- legur, þar sem hann gaf upp rangt nafn, og tók hann þvi til fót- anna þegar bankamenn litu hann únsemdaraugum. Hefur hann ckki sézt siðan. Sérstök ástæða er til aö vara fólk við þessum manni og öllum ávisanakaupendum til fróðleiks, skal þess getið að ávisanirnar eru frá Samvinnubankanum, merkt- ar G 066001-066025 og hefur eig- andinn aðeins notað fjögur fyrstu blöð heftisins. Þar sem þjófurinn komst yfir veski piltsins með öllum persónu- skilrikjum, skrifar hann rétt ávisanareikningsnúmer og rétt nafn eigandans á ávisanirnar. Mokveiði SJ—Reykjavik. — Reytingsafli hefur veriö hjá silarsjómönnum á Höfn undanfariö, en á föstud. breytti um og var þá mokveiöi. Landaö var 980 tunnum af siid, rúmum 400 tunnum meira en fengizt hefur áöur á Höfn á einum degi. Aflahlutfall skipa var á þá leiö, aö Anna SU, fékk 100 tunnur, VIs- ir GK 1G3, Jóhann Gunnar GK 153 1/2, Steinunn SF 170, Akurey SF 300 og Sigurvon AK 100 tunnur. Einn trollbátur, Hvanney SF landaöi 14 tonnum af fiski, aöal- lega ýsu, á Höfn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.