Tíminn - 23.11.1974, Side 16
16
TÍMINN
Laugardagur 23. nóvember 1974.
Nú/ þegar aðeins vika er
til KSi -þingsins er Ijóst, að
þingið á eftir að vera
sögulegt. Mörg stórmál
verða tekin fyrir á þinginu,
sem eiga örugglega eftir
að vekja upp miklar deilur.
Stærsta mál þingsins,
verður eflaust tillaga
stjórnar KSI — um að
fjölgað verði í 1. deildar-
keppninni, úr 8-liðum i 10.
Það er eðlilega farið að
ræða þessa tillögu meðal
knattspyrnuáhugamanna
og forráðamanna
félaganna. íþróttasíðan
hefur frétt, að nær öll 1.
deildarliðin og eitthvað af
2. og 3. deildarliðunum séu
á móti þessari tillögu
stjórnar KSi.
Félögin eru ekki ánægö með að-
dragandann að þessari fjölgunar-
tillögu, sem kom fram I dags-
ljósið f lok sl. keppnistfmabils
Ekki þó frá félögunum sjálfum,
innan KSl heidur nokkrum
einstaklingum innan stjórnar
KSt. Mönnum er ennþá ofarlega i
minni lætin, sem urðu út af auka-
ieik Vikings og Akureyrar um
faliið I sumar, þegar liöin neituðu
að mæta til leiks, þar sem þau
töldu ekki verið búið að úrskurða
Elmar Geirsson ólögiegan með
Fram — félögin töldu, að það væri
verið að brjóta Iög á þeim, til að
hlifa Fram I Eimarsmálinu og
ákváðu þvf að mæta ekki tii leiks.
Stjórn KSt hótaöi að reka
félögin úr 1. deild, ef þau mættu
ekki til leiks. Þegar allt virtist
vera að fara I strand og Vikingur
og Akureyri hótuðu að kæra til
UEFA — Knattspyrnusainbands
Evrópu — var stjórn KSt
umhugað að þetta mál leystist
friðsamlega. Stjórnin ákvað aö
bjarga sér með þvl, að beita sér
fyrir fjölgun i 1. deild næsta
keppnistimabil. Vikingi og Akur-
eyri var tilkynnt þetta og einn
stjórnarmaður KSt fór til Akur-
eyrar, til að fá Akureyringa til
að mæta I aukaieikinn. Akur-
eyringar hafa gert það opinbert,
að þeim hafi verið lofað, að
Akureyrarliðiö skildi leika i 1.
deild næsta keppnistlmabil, ef
þeir mættu i aukaleikinn — þeir
þyrftu ekki að leika um það 1.
deildarsæti, þvi að Akureyrar-
liðið skildi vera 9. liöið i 1. deild,
en keppt yrði um 10. sætið.
A þessu sést, að stjórn KSt ber
skylda til að ieggja fram
fjölgunartillöguna á KSl-þinginu.
En hvort hún nær fram aö ganga,
er annað mál. Það er félaganna
innan KSt, að ákveöa, hvort það
er timabært að fjölga I 1. deiid
strax næsta keppnistimabil. Það
er vitaö mál, að mörg félög eru á
móti fjölgun strax, þvi að undir-
búningurinn fyrir fjölgun var
enginn. Mörg 2. deildarliö hafa
tilkynnt, að þau séu á móti til-
lögunni, á þeim forsendum, að ef
þau hafi vitaö það fyrir si.
keppnistimabil, aö það ætti að
fjölga liðum um 2 I 1. deild —
hefðu þau hagaö sér eftir þvi I 2.
deildarkeppninni sl. sumar. Sem
sagt, félögin vilja keppa um 1.
deildarsætin, en ekki láta skipa I
þau.
Það er öruggt, aö mörg félög
eiga erfitt með að sætta sig við
fjölgunina og sérstaklega hvernig
fcr unnið að henni. Þá telja
margir, að það sé ekki timabært
aö fjölga i 1. deild strax næsta
keppnistimabil — en telja, að
eðlilegast væri að blða með
fjölgun I eitt ár. Þannig að það
verði keppt um 1. deildarsætin
næsta keppnistimabil.
En nóg um fjölgunartillögu
stjórnar KSÍ, það verður ekki
eina máliö, sem verður tekið fyrir
á KSÍ-þinginu. trþóttaslöan hefur
frétt, aö Milliþinganefnd KSÍ
muni leggja fram margar mjög
athyglisverðar tillögur, sem
koma til með að vekja athygli á
KSÍ-þinginu. Viðskulum nú lita á
nokkrar af tillögum milliþinga-
nefndarinnar:
Tekjuskipting
A siðasta KSÍ-þingi var eftir-
farandi tillögu frá Steindóri
Gunnarssyni, visað til milliþinga-
nefndar:
þau eiga fyrir höndum, og hugsa
sig tvisvar um, áður en þau
ákveða að mæta ekki til leiks.
Að nota ólöglegan
leikmann
Milliþinganefnd mun leggja til aö
eftirfarandi breyting verði gerö á
6. gr. Starfsreglna Aganefndar
KSl, varðandi brot félagsliða:
6. gr. töluliður 8 verði: —'
Ef félag notar leikmann
sem er i leikbanni, skal
félagið dæmt I leikbann eða
brottrekstur úr keppni.
Jafnframt skal félagið sæta
sekt að upphæð kr. 25 þús.
Aðrar breytingar á 6. gr.—
Töluliður, sem var nr. 8
verði 9 og töluliður, sem
var nr. 9 verði 10.
Það er kominn timi til að þessu
verði bætt inn i starfsreglur
Aganefndar KSÍ. Það hefur eng-
um dottið I hug . að nota leik-
mann sem hefur verið settur I
bann — fyrr en eitt Reykjavlkur-
félag leyfði sér að nota leikmann
sem var I leikbanni, i sumar. Það
félag fékk mildan dóm og skapaði
þar með fordæmi, en komið
verður fyrir slikt I framtiðinni
með þessari starfsreglu aga-
nefndarinnar.
7 daga kærufrestur
Milliþinganefnd mun leggja til
á KSl-þinginu að eftirfarandi
breyting verði gerð á 11. grein
Reglugerðar KSI um knatt-
spyrnumót — önnur málsgrein:
i STAÐINN FYRIR: —
Allar kærur skulu hafa
borizt framkvæmdaaðila
áður en 7 dágar eru liðnir
frá leikdegi.
KOMI: — Allar kærur
varðandi þessi ástands-
brot, svo og allar aðrar
kærur, skulu hafa borizt
framkv-'aðila áður en 7
dagar eru liðnir frá
leikdegi.
Fjörugt
KSÍ-þing
framundan...
Er tímabært að fjölga í 1.
deildarkeppninni
í knattspyrnu
— úr 8 liðum í 10?
AAjög athyglisverðar
tillögur verða lagðar
fram d þinginu
„Tillaga til breytingar á
26. gr. reglugerðar KSI um
knattspyrnumót: — Hvert
lið skal halda tekjum
óskiptum af leik sínum, en
bera allan kostnað af leikn-
um. Þó skulu tekjur af
sjónvarpi og útvarpi
skiptast til helminga milli
aðila.”
STJÓRN KSt.....verður I sviðsljósinu á KSt-þinginu. Axel Kristjánsson, Jón Magnússon, varaformaður, Friðjón B. Friöjónsson, gjaldkeri, Ellert
B. Schram, formaður knattspyrnusambandsins, Bjarni Felixson, ritari, Páll Bjarnason og Jens Sumarliðason. (Timamynd Gunnar)
Milliþinganefnd telur, að miðað
við óbreyttar aðstæður, þá sé sú
tekjuskipting, sem nú er heppi-
legri og mun miiliþinganefndin
leggja til, að tillaga Steindórs
verði felld.
Milliþinganefndin telur tekju-
skiptinguna eins og hún er —
félögin skipta tekjum af leikjum,
jafntá milli sin — heppilega. Það
er skiljanlegt, þviaðaöstaöa liða
er ekki sú sama. Tökum Vest-
mannaeyjar t.d. sem dæmi.
Tekjur Vestmannaeyinga yrðu
minnstar i 1. deild, ef þeir ættu
eingöngu að fá þá peninga, sem
koma inn á heimaleikjum þeirra.
Eyjamenn hafa miklu færri
áhorfendur bak við sig, en t.d.
Reykjavikurfélögin. Annað
dæmi: KR-ingar léku fyrsta lcik
1. deildarkeppninnar I Vest-
mannaeyjum — slæmt veður
væri og fáir áhorfendur kæmu til'
að sjá leikinn. Eyjamenn myndu
ekki fá miklar tekjur I sinn vasa.
Slðan myndu Eyjamenn koma i
lok keppnistlm abilsins til
Reykjavikur og leika gegn KR.
Segjum að Eyjamenn hefðu sýnt
mjög góða knattspyrnu allt
sumarið og þeir myndu tryggja
sér Islandsmeistaratitilinn, ef
þeirynnu KR. Ahorfendur myndu
fjölmenna til að sjá Eyjaliðiö
leika gegn KR á Laugardals-
vellinum. Þá fengu KR-ingar
allar tekjurnar i sinn vasa, en
Eyjamenn, sem drógu áhorfend-
urna að, færu til Eyja með tóman
vasa.
Ef einhverjar breytingar
verða á 1. og 2. deildarkeppninni
— t.d. fjölgað um 21ið i 1. deild, þá
telur milliþinganefnd, að endur-
skoða þurfi reglurnar um tekju-
skiptingu. Ef fjölgað veröur I 1.
deild, þá verða að sjálfsögðu
fleiri leikir leiknir. Þau lið, sem
koma upp I 1. deild, verða
tvimælalaust að eiga boðiega
leikvelli, með góðri aðstöðu fyrir
áhorfendur. Segjum svo, að
fjölgað verði i 1. deild og Hafnar-
fjarðarliöin FH og Haukar léku
bæði i deildinni. Þá liggur i aug-
um uppi, að 18 leikir færu fram á
Kaplakrikavellinum, en hann er
varla boðlegur til keppni i 1.
deild. Bæði er engin
aðstaða fyrir áhorfendur þar, og
þar að auki er mjög slæmt að hafa
cftirlit með þvi að áhorfendur,
sem þangað koma til að sjá leiki,
borgi inn eða ekki. Agóði á leikj-
um þar yrði að öllum likindum
ekki mikill og mundu þá tekjur 1.
deildarliðanna rýrna. Hin 1.
deildarliöin myndu aldrei sætta
sig við það, þvl aö með þvl að
leika á Kaplakrikavellinum, eins
og hann er nú, þá væri verið að
taka tekjur úr kössum félaganna,
sem eiga velli, sem bjóða
upp á viöunandi aðstæöur. Ekki
meira um það — FH-ingar leika á
Kaplakrikavellinum I sumar i 1.
deildarkeppninni og þá kemur
reynsla á völlinn.
Aö mæta ekki til leiks
Milliþinganefnd mun leggja til
að eftirfarandi breyting verði
gerð á 18. gr. Reglugerðar KSI
um knattspyrnumót:
í STAÐINN FYRIR: —
Mótstjórn getur hagað
niðurröðun I næsta móti,
svo að lið sem ekki hefur
mætt til leiks án gildra
ástæðna, fái ekki leik á
heimavelli næsta keppnis-
timabil.
KOMI: — Mótastjórn
SKAL haga niðurröðun i
næsta móti svo, að lið, sem
ekki hefur mætt til leiks, án
gildra ástæðna, fái ekki
LEIKI á heimavelli næsta
keppnistimabil.
Á þessu sést, aö nú þýðir ekkert
fyrir lið — eins og hefur svo oft átt
sér stað i 2. og 3. deild — að mæta
ekki til leiks. Þau vita þá hvað
Nokkurs ágreinings hefur gætt
um það, hvaða kærufrestur væri
langur i knattspyrnu. Hafa sumir
haldið þvl fram að hann væri 7
dagar, en aðrir að hann væri allt
að 6 mán. (nú 1 mánuður).
Nauðsynlegt er að taka af öll
tvímæli um þetta atriöi. Verði
þessi breytingatillaga samþykkt,
liggur það ljóst fyrir, að kæru-
frestur er AÐEINS 7 DAGAR í
ÖLLUM KÆRUM.
Ferðakostnaður
Milliþinganefnd mun leggja
fyrir, að sú breyting verði gerð á
26. grein reglugerðar KSl um
knattspyrnumót, að ferða-
kostnaður greiðist að jöfnu af
báðum leikaðilum (þar sem það á
við) fyrir 18 manns I stað 15.
Eins og kunnugt er, er ferða-
kostnaður nú greiddur af sam-
eiginlegu fyrir 11 manns i Bikar-
keppni og aukaleikjum lands-
móts. Þessi tala er of lág, þegar
þaðerhaftihuga.að 16 leikmenn
eru I hverju liði og þvó óeölilegt
að félag, seni til leiks þarf að
ferðast, skuli ekki fá greitt fyrir
að minnsta kosti 18 manns.
Þetta eru þau mál, sem verða
mest I sviösljósinu á KSt-þinginu,
og menn biða nú spenntir eftir.
-SOS.