Tíminn - 23.11.1974, Side 20
Laugardagur 23. nóvember 1974
Timinner
peningar
Augtýstcí
iTbnamuti
kr
fyrirgódan mai
$ KJÖTIÐNAÐARSTÖÐ SAMBANDSINS
Sprengjutilræðin í Birmingham vekja ótta og reiði í Bretlandi:
Dauðarefsingar krafizt
Brezka stjórnin hefur í huga að setja lög, er afnema
mannréttindi í sérstökum tilvikum
Reuter-London. Sprengingar þær
i Birmingham I fyrrakvöld, sem
uröu nitján manns aö bana og
særöu tæp tvö hundruö, hafa vak-
iö mikla reiöi almennings i Bret-
landi.
Allheitar umræöur spunnust af
þessum hryllilega atburöi i Neðri
málstofunni i gær. Roy Jenkins
innanrikisráðherra, sem hefur
barizt fyrir afnámi dauöarefsing-
ar i Bretlandi, lagðist gegn tillög-
um ýmissa þingmanna um, að
dauðarefsing yröi tekin i lög að
nýju. Jenkin.-, sagöi, að upptaka
Stúlkan fannst
Gsal—Rvik. — í fyrrakvöld var
saknaö tiu ára stúlku i Hafnar-
firöi, — og um nóttina var hafin
vlötæk leit. Stúlkan fannst heil á
húfi I morgunsáriö, og haföi hún
þá lagzt til svefns I skúr baka til
hjá heimili einnar vinkonu sinn-
ar, vegna þess aö henni og móöur
hennar haföi orðiö sundurorða.
dauðarefsingar væri ekki vænleg
til árangurs i baráttunni við Irska
lýöveldisherinn (IRA), sem talinn
er standa að baki sprengjutil-
ræðunum.
Aftur á móti sagði Jenkins, að
herða bæri baráttuna gegn
hermdaverkamönnunum. Hann
tók sérstaklega fram, að ódæðis-
verk af þessu tagi styrktu aðeins
andstöðuna gegn þeim, er að
þeim stæðu. Stjórnarandstæðing-
ar á þingi tóku i sama streng, en
skoruðu á stjórnina að láta til
skarar skriða gegn IRA i þeim til-
gangi að leysa samtökin upp.
(Leiðtogi IRA, David O’Connell,
kom fram I sjónvarpi s.l. sunnu-
dag og hótaði þá, að baráttan
gegn afskiptum brezku stjórnar-
innar af málefnum Norður-Ir-
lands yrði hert til muna.)
Jenkins boðaöi I gær, að brezka
stjórnin heföi i hyggju að bregð-
ast hart við hermdarverkunum.
Hann sagöi, að I næstu viku yrðu
sett sérstök lög, er auðvelda ættu
lögreglunni baráttuna við IRA.
Ekki er að fullu ljóst, hvað ráð-
herrann átti við, en áreiðanlegar
fréttir herma, að hin fyrirhuguðu
lög hafi að geyma heimild til að
vlkja frá hefðbundnum mann-
réttindum, ef sérstaklega standi
á.
Reuter-Birmingham. íbúar I
næststærstu borg Bretlands voru
skelfingu lostnir og aö sama skapi
sárreiöir yfir dauöa nitján ung-
menna, sem létu lifiö I sprening-
um þeim, er uröu I Birmingham I
fyrrakvöld.
1 sprengingunum særðust hátt á
annaö hundrað manns — sumir
lifshættulega. Einn af skurðlækn-
um þeim, er unnu við það i alla
fyrrinótt að gera að sárum
fólksins, sagöi i gær, að taka bæri
upp dauðarefsingu á ný i lög.
Fleiri læknar eru sömu skoðunar.
Að sögn þeirra minnti ástandið
á sjúkrahúsum I fyrrinótt á
ástandiö á timum siðari heims
styrjaldarinnar. Ný tegund
sprengiefnis virðist háfa verið
Palestínuarabar ræna brezkri flugvél:
HÓTA AÐ SVIPTA 47 LÍFI
NTB/Reuter
Beirut/London/Paris/Túnis.
Þrir Palestlnuarabar rændu
brezkri farþcgaþotu i gærmorgun
i Dubai (á Arabiuskaga) og
neyddu flugstjóra hcnnar til aö
fijúga til Túnis. Þegar þangaö
kom, kröföust flugræningjarnir
þess, aö þrettán skæruliöar, sem
sitja I fangelsi I Kairó, yröu látnir
lausir — ella yröi farþegar og
áhöfn þottunnar, ásamt nokkrum
flugvallarstarfsmönnum, sem
rænt var I Dubai, teknir af lifi.
Flugrænipgjarnir segjast
tilheyra áöur ókunnum skæru-
liöasamtökum. Samtökin eru
auðsynilega á móti PLO
(Samtökum Palestinuaraba), þvi
að ræningjarnir hafa deilt hart á
stefnu Yasser Arafats, leiðtoga.
Samtökin hafa komið þeim skila-
boöum á framfæri við Reuter-
fréttastofuna, að þeir sem eru um
borð i þotunni - alls 47 talsins —
verði sprengdir I loft upp, nema
brezka rikisstjórnin lýsi yfir, að
stofnun tsraelsrikis hafi verið
stærsti glæpur I sögu mann-
kynsins.
Brezka rikisstjórnin sendi
siðdegis i gær sérstakan
sendimann til Túnis til viðræðna
við ræningjana. Þá sneri utan-
rikisráðherra Túnis i skyndi heim
frá Paris vegna flugránsins. Ráð-
herrann Habib Chatti vonaðist til
að komizt yröi hjá blóðbaði —
Þetta er I fyrsta sinn, að Túnis-
stjo’rn stendur andspænis vanda-
máli sem þessu, en við munum
gera okkar bezta til að bjarga
mannsllfum þeim, sem i húfi eru.
Karpov
vann
Reuter-Moskvu. Anatoly
Karpov ávann sér I gær rétt til
aö skora á núverandi heims-
meistara I skák, Robert
Fischer.
Karpov náöi jafntefli I
siöustu skákinni I einviginu
viö Viktor Kortsnoj, sem tefld
var I gær, Skákinni lauk eftir
31 leik. Úrslitin i einviginu
uröu þvl þau, aö Karpov hlaut
þrjá vinninga, en Kortsnoj
tvo.
tekin I notkun af hálfu hermdar-
verkamannanna. Sprengiefni
þetta brennir upp hold fórnar-
lambanna og sérfræðingur einn
lýsti afleiðingum þess sem enn
alvarlegri en efnisins „napalms”,
sem m.a. hefur verið notað af
Bandarikjaher I Viet-nam með
hryllilegum afleiðingum.
Roy Jenkins: Andvlgur dauða-
refsingu
Reuter-Aþenu. Hin nýja rlkis-
stjórn Grikklands, er sór
embættiseið I fyrradag,
samþykkti I gær á fyrsta fundi
sinum, aö fram færi þjóðarat-
kvæöagreiösla 8. desember
n.k. um framtiö konungdæmis
I landinu.
Þjóðaratkævðagreiðsla fpr
fram I Grikklandii júli 1973 um
breytingar á stjórnarskrá
landsins. U.þ.b. 80% kjósenda
féllst á breytingarnar, sem
fólu I ser afnám konungdæmis
og stofnun lýðveldis i
Grikklandi. Forseti varð þá
George Papadopoulos.
Andstæðingar
Papadopoulosar sökuðu hann
um að rangfæra úrslit at-
kvæðagreiðslunnar til að
styrkja sig i sessi.
•NTB-Bonn. Willy Brandt,
fyrrum kanslari Vestur-
Þýzkalands, hefur lýst sig
fylgjandi þeirri hugmynd, aö
um tvenns konar aöild aö
Efnahagsbandalagi Evrópu
geti verið aö ræöa. Brandt hef-
ur I þvi sambandi eflaust haft i
huga Bretland —jafnvel einn-
ig ítallu — en brezka stjórnin
hefur sem kunnugt er krafizt
þess, aö aðildaskilmálum
Breta aö EBE veröi breytt.
Hugmynd Brandts hefur
fengiö fremur daufar undir
tektir hjá rlkisstjórnum helztu
aöildarrikja EBE. Og I gær
hafnaði vestur-þýzka stjórnin
m.a.s. hugmynd hans.
Klaus Boelling, talsmaður
vestur-þýzku stjórnarinnar,
sagði á fundi með fréttamönn-
um I gær, aö hugmyndin um
tvenns konar aðildarskilmála
aö EBE — fulla aðild og eins
konar aukaaðild — væri ekki
lengur til umræöu. Hann sagði
ennfremur, að vestur-þýzka
stjórnin væri algerlega andvig
hugmyndinni, þótt Helmut
Schmidt hefði lýst sig fylgj-
andi Brandt að meginstefnu
til.
Brandt hefur skýrt orð þau,
er hann lét frá sér' fara fyrr I
vikunni, svo, að hann vilji
veita Bretlandi og Italiu viss-
ar Ivilnanir, en þessi tvö lönd
eiga nú I óvenju miklum efna-
hagsörðugleikum. Hins vegar
hefur Brandt lagt áherzlu á,
að ætlun sin heföi ekki verið sú
að veikja samstarfiö innan
EBE með þessari hugmynd.
Willy Brandt
Sfærsta heyköggla-
verksmiðja landsins
fekur til starfa
Fundur Gerald Fords og Leonld Bresjnefs hefst I dag. A myndinni sést fundarstaöurinn.sem er Isovézku
borginni Vladivostok viö Kyrrahaf.
FORD OG BRESJNEF
HITTAST í DAG
NTB-Seoul. Gerald Ford Banda-
rikjaforseti kom til Vladivostok I
morgun til viöræöna viö Leonid
Bresjnef, aöalritara sovézka
kommúnistaflokksins.
Ford forseti kom til Suöur-
Kóreu I gær, þar sem Park
Chung-hee, forseti landsins tók á
móti honum. Forsetarnir áttu svo
viðræöur I gær, en aö þeim lokn-
um var gefin út sameiginleg
tilkynning.
1 tilkynningunni segir m.a. að
Bandarikin veiti Suöur-Kóreu
vernd gegn hugsanlegum árásum
hér eftir sem hingað til. Sá
bandariski herafli, sem nú er i
Suður-Kóreu og telur 38 þúsund
hermenn, veröur áfram staðsett-
ur I landinu.
Henry Kissinger utanrikisráö-
herra gaf i skyn, áður en
viðræðurnar hófust, að Ford
ætlaði sér að vita Park fyrir
stjórnarfar það, er rikir I Suður-
Kóreu og ber mjög keim af
einræöi. Fréttaskýrendur álita,
að vitur á Park af bandariskri
hálfu breyti litlu um stjórnarfar
landsins.
d næsta ári
Gsal-Reykjavik. — Raðgert er að
heykögglaverksmiöjan á Flat-
ey Mýrarhreppi I Austur--
Skaftafellss. taki til starfa á
næstaári, ogá afkastageta verk-
smiöjunnar aö vera 2500-3000
tonn yfir rekstrartlmann, þe.
u.þ.b. frá miöjum júni til septem-
berloka. Ekki er þó talið aö verk-
smiöjan geti skilaö fullum af-
köstum á næsta sumri. Sam-
kvæmt áætlun, sem gerö var I
sept. s.l. mun stofnkostnaöur
vera um 135 millj. króna.
Heykögglaverksmiðjan á Flat-
ey er reist á vegum rikisins og
verður hún fjórða heyköggla-
verksmiðjan i eign rikisins^ Flat-
eyjarverksmiðjan mun verða
stærsta heykögglaverksmiðja
landsins meö um 2500-3000 tn.
afkastagetu yfir rekstrartimann,
en hinar þrjár rikisverk-
smiðjurnar, I Gunnarsholti, Hvols
velli,og Saurbæ I Dölum, eru ná-
lægt helmingi minni, hvað af-
kastagetu snertir.
Aö sögn Arna Jónssonar fram-
kvæmdastjora Landnáms
rikisins skilaði nefnd Búnaðar-
félags Islands og Landnáms
rikisins tillögum þess efnis, að
reistar yrðu þrjár heyköggla-
verksmiðjur, i A-Skaftafellssýslu,
S-Þingeyjarsýslu og i Skagafirði
— en nefndin var skipuð skv.
lögum frá 1971 varðandi þessi mál
og vann hún á árunum 1971-1972.
Ráðherra staðfesti siðan
áætlanir nefndarinnar og fest
voru kaup á þremur jörðum i
Skagafirði, nálægt Varmahlið,
ennfremur I Saltvik, Reykja-
hreppi, S.-Þing, og Flatey,
Mýrarhreppi, A-Skaftafellssýslu.
Á siðasta ári keypti rikið
heykögglaverksmiðjuna að
Saurbæ i Dölum, en fyrir voru
tvær heykögglaverksmiðjur
reistar á vegum rikisins, að
Gunnarsholti og á Hvolsvelli.
Heykögglaverksmiðjan að
Brautarholti i Kjalarneshreppi er
i einkaeign.
Að sögn Arna Jónssonar var
Framhald á 19. siðu