Tíminn - 06.12.1974, Page 7

Tíminn - 06.12.1974, Page 7
Föstudagur 6. desember 1974. TÍMINN 7 Þing Bandalags hdskólamanna: Launasamninga skal byggja ástarfs- mati með tilliti til sérþekkingar — segir í kjaramálaályktun þingsins 1. þing Bandalags háskóla- manna var haldiö að Hótel Loft- leiBum dagana 29. og 30. nóvem- ber s.l. Þingiö sátu 130 fulltrúar hinna ýmsu aðildarfélaga BHM. Formaöur BHM Markús A. Einarsson setti þingið. Meöal gesta á setningarfundi voru, for- sætisráöherra, menntamálaráö- herra, formaður BSRB, for- maöur Vinnuveitendasam- bandsins og rektor Háskólans. Tvö félög voru tekin inn i Bandalagiö, Félag tslenzkra sjúkraþjálfara og Tækni- fræöingafélag Islands. Kjörin var ný stjórn Bandalagsins til næstu tveggja ára. Nýkjörinn formaöur er dr. Jónas Bjarnason efnaverk- fræðingur. Aörir i stjórn eru: Hilmar Ólafsson arkitekt, Bjarki HJ-Reykjavik. — Nd stendur yfir f HamragörBum, félagsheimili sam- vinnumanna, sýning á málverkum Sigurpáls A. isfjörö. Sýningin var opnuð sl. föstud. og stendur fram á sunnudagskvöld. Hún er opin dag- lega frá 18 — 22 nema laugardaga og sunnudaga, þá frá 14 — 22. Þetta er fyrsta einkasýning Sigurpáls, en áöur hefur hann átt verk á samsýningum. Málverkin eru flest landslagsmálverk, en einnig eru nokkur portret og uppstillingar Aösókn aö sýningunni hefur veriö mjög góö, og þegar eru 20 af 26 þeirra málverka, sem til sölu voru, seld. Myndin er af Sigurpáli viö eitt málverkanna. (Timamynd Róbert). Magnússon læknir, Almar Grimsson lyfjafræöingur, Skúli Halldórsson kennari og I vara- stjórn eru: Stefán Hermannsson verkfræðingur og Guðmundur Björnsson viöskiptafræöingur. A þinginu var samþykkt ályktun um kjaramál þar sem m.a. segir: „Háskólamenn njóta ekki og óska ekki aö njóta for- réttinda um launakjör. En eigi kjör háskólamanna að vera sam- bærileg viö kjör annarra launþega, veröur þó aö taka tillit til hinnar löngu skólagöngu þeirra áður en þeir hefja launuö störf. BHM telur, aö launa,- samninga almennt eigi aö byggja á starfsmati, þar sem tekiö sé fullt tillit til sérþekkingar og ábyrgöar. BHM lýsir andstööu sinni viö þær aöferöir stjórnvalda aö reyna aö leysa efnahagsvanda þjóöarinnar meö því aö ganga á geröa samninga. Háskólamenn eru fúsir til aö taka á sig til jafns viö aöra þá kjaraskeröingu, sem nauösynleg kann aö reynast vegna timabundinna efnahags- örðugleika, en BHM telur, aö nú sé stefnt aö óeölilega mikilli kjaraskeröingu. BHM er enn- fremur reiöubúið að ræöa nýtt fyrirkomulag kaupgreiösluvlsi- tölu, sem m.a. taki miö af raun- verulegri afkomu þjóöarbúsins. Bandalag háskólamanna telur, aö breyting frá beinum sköttum í óbeina sé æskileg, og leggur jafn- framt áherzlu á nauösyn þess, aö komiö sé I veg fyrir skattsvik. BHM telur þörf á vlötæku sam- starfi launþegasamtaka og rlkisvalds og telur þaö skyldu stjórnvalda aö láta fara fram Itarlega könnun á stööu atvinnu- vega og kynna launþegasamtök- um niöurstööur.” Útboð — Stálsmíði Þörungavinnslan h.f. óskar eftir tilboðum i smiði ýmissa hluta i þangþurrkstöðina i Karlsey, svo sem: 5 snigilflytjara, 2 rvkskiljur, undirstöður og lagnir i loftflutningakerfi ásamt forjafnara og - snigilmatara. Útboðsgagna skal vitja gegn 10.000 kr. skilatryggingu til Stefáns Arnar Stefáns- sonar, verkfræðings, Suðurlandsbraut 20, Reykjavik, frá kl. 16 föstudaginn 6. des. 1974. Tilboð verða opnuð á sama stað kl. 16 föstudaginn 20. des. 1974. Þörungavinnslan h.f. íslands kóngur SJÁLFSÆVISAGA JÖRUNDAR HUNDADAGAKONUNGS Skipstjórinn, erindrekinn, byltingarmaðurinn, njósnar- inn, Islandskóngurinn, rit- höfundurinn, leikskáldiö, presturinn, refsifanginn, spilagikkurinn, hjúkrunar- maðurinn, landkönnuðurinn, blaðamaöurinn, útgefandinn og lögregluþjónninn Jörgen Jurgensen segir frá. Hilmirhl Viftgvrðír SAMVIRKI Nýlagnir ENSKU RUMIN Opið i öllum deildum til 10 í kvöld og 6 á morgun Verzlið þar sem úrvalið er mest og kjörin bezt FISKUR I SJO, FUGL ÚR BEIIMi.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.