Tíminn - 06.12.1974, Qupperneq 9

Tíminn - 06.12.1974, Qupperneq 9
Föstudagur 6. desember 1974. TÍMINN 9 Taliö frá vinstri: Edda Aöalsteinsdóttir, Unnur Guöjónsdóttir, Þor- björn Pálsson, Guömundur Jensson, Þorvaldur Halldórsson, 'Marta Björnsdóttir, Sigurgeir Scheving og Gréta Scheving. Arleg bókmenntakynning í Norræna húsinu Siðari hluti hinnar árlegu bókmennta- kynningar Norræna hússins verður laugardaginn 7. desember 1974 ki. 16;00. Þar kynna finnski og sænski sendikennarinn nýjar sænskar og finnskar bókmenntir. Gestur á þessari bókmenntakynningu veröur rithöfundurinn LARS HULDÉN frá Finnlandi. Allir velkomnir. HUSIO Leikfélag Vestmannaeyja: Bregður sér í leikferðalag Leikfélag Vestmanaeyja bregöur sér I sýningaferöalag upp til fastalandsins um n.k. helgi meö gaman og sakamálaleikritiö, Fró Alvis. Leikritiö hefur ver- iö sýnt I Eyjum aö undanförnu viö góöar undirtektir. Föstudagskvöldiö 6. desember veröur fyrsta sýningin, f Vík i Mýrdal, önnur sýning i Selfoss- biói á laugardagskvöld og sti þriöja i Félagsheimilinu á Seltjarnarnesi á sunnudags- kvöld. Allar byrja sýningarnar kl. 21.:00 sýningardagana. Höfundur Frú Alvis, er brezki leikritahöfundurinn Jack Poppelwell. Leikstjóri er Ragnhildur Steingrimsdóttir. Leikendur eru alls átta talsins. Þingeyrarbíllinn, sem flaug Fram skal tekiö, aö fyrirsögn sú á fréttagrein, sem birtist I Timan- um 20. nóvember um flutning á bil meö flugvél frá Þingeyri til Reykjavikur, „ódýrara að flytja með flugvél en skipi”, var samin af starfsmönnum Timans, en ekki fréttaritaranum á Þingeyri, enda eru fyrirsagnir ævinlega blaös- ins, en ekki þeirra, sem fréttir senda. Þess skal og getið, að sjálf fréttin var flutt munnlega, tekin upp i sima, og þess vegna er hún aö sjálfsögöu ekki orörétt frásögn fréttaritarans, heldur endursögn á þvi, sem fréttaritara og blaöa- manni fór á milli. Tímínn er peningar j Auglýsícf s íTímanum NYTSÖM JÓLAGJÖF Husqvarna BRAUÐRIST / \unnai ó4t>§eitóö(m Lf Suðurlandsbraut 16 Laugavegi 33 Glerárgötu 20/ Akureyri Husqvarna © VÖFFLUJÁRN Nytsöm jólagjöf / \unnai Sfygeitóóan Lf Suðurlandsbraut 16 — Laugavegi 33 Glerárgötu 20/ Akureyri (j) ÚTB.OÐ (J) Tiiboö óskast I 3,0 MVA spenni, þrifasa, 11, 0/6, 3kV, fyrir Rafmagnsveitu Reykjavikur. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frikirkjuvegi 3. Tilboöin veröa opnuð á sama staö, þriöjudaginn 14. janúar 1975. kl. 11.00 f.h. innkauÞastofnun reykjavíkurborgar \ Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 Hvað er g.t. g.t. er skammstöfun orðanna gagnkvæmt tryggingafélag. Samvinnutryggingar g.t. eru gagnkvæmt tryggingafélag.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.