Tíminn - 06.12.1974, Síða 10
10
TÍMINN
Föstudagur 6. desember 1974.
Deilurnar innan Alþýðubandalags-
ins um málmblendiverksmiðjuna
opinberaðar á Alþingi
Þa6 kom berlega I ljós I umræö-
um, sem uröu I sameinuöu þingi i
gær, um fyrirhugaöa málm-
blendiverksmiöju á Grundar-
tanga i Hvalfirði, aö harövltugar
deilur hafa átt sér staö innan Al-
þýöubandaiagsins um þetta mál.
Lúövik Jósepsson, Jónas Arnason
og Stefán Jónsson lýstu sig allir
andviga verksmiöjunni, en sem
kunnugt er, hefur Magnús
Kjartansson, fyrrverandi
iönaöarráöherra, haft veg og
vanda aö undirbúningi málsins.
Kom fram i umræðunum, aö
flokksbræður Magnúsar
Kjartanssonar heföu á fundi, sem
hafdinn var aö Leirá I Borgarf. I
fyrradag um þetta mál, ver-
iö meö hnútukast I garö hans, og
samkv. frásögn Gunnars Thor-
oddsen núverandi iönaöarráö-
herra, mun Jónas Árnason hafa
sagt á umræddum fundi, aö hann
væri reiöubúinn til aö lýsa þvi yf-
ir, ef núverandi iönaöarráöherra
myndi beita sér fyrir þvi, aö
verksmiöjan yröi ekki reist, aö
hann væri bæöi skynsamari og
farsælli I starfi en fyrrverandi
iönaöarráöherra, þ.e. Magnús
Kjartansson.
Tilefni umræöna um fyrirhug-
aöa málmblendiverksmiðju var
fyrirspurn frá Jónasi Árnasyni til
iönaöarráöherra um þaö hvers
vegna rikisstjórnin ræddi þessi
mál ekki viö ibúana, sem byggja
sveitirnar i grennd viö Grundar-
tanga, en léti sér þess I staö nægja
aö ræöa viö bandariskan auö-
hring.
Jónas Arnason (Ab) hóf um-
ræöurnar og sagöi, aö raunar
væri búiö aö svara fyrirspurninni.
Þaö heföi veriö gert á fundi, sem
haldinn var aö
Leirá á miö-
vikudag, en sá
fundur heföi
verið einn sögu-
legasti fundur,
sem haldinn
hefur verið i
Borgarfiröi
lengi. Sagöi
hann, aö þaö, sem gerzt heföi á
fundinum, heföi veriö, aö tveir
ráöherrar (Gunnar Thoroddsen
og Halldór E. Sigurösson) ásamt
seðlabankastjóra og yfirmanni
heilbrigöiseftirlits rlkisins, hefðu
fariö herfilegustu hrakfarir.
Búnaðarfélag íslands
auglýsir úrvalsbækur til jólagjafa:
Fdkar d ferð
eftir Þórarin Helgason frá Þykkvabæ.
Jólabók hestaunnenda i ár. Verð aðeins
kr. 580.-
Byggðir Eyjafjarðar I og II
og Sveitir og jarðir í AAúlaþingi I
Otg. Búnaðarsamband Eyjafjarðar og
Búnaðarsamband Austurlands. Stór fróð-
legar bækur, er lýsa búnaðar- og félags-
málasögu héraðanna i rúma öld, hverju
byggðu býli, eigendum og ábúendum og
öðru beimilisfólki nú, ásamt skrá yfir
fyrri ábúendur siðustu 70-100 árin.
Bækurnar fást á forlagsverði hjá
Búnaðarfélagi íslands.
Pantið bækurnar eða kaupið strax.
Allar pantanir afgreiddar samdægurs
gegn póstkröfu.
Búnaðarfélag íslands.
Bændahöllinni, Reykjavik.
Borgfiröingar heföu frábeöiö sér
málmblendiverksmiðjuna og ráö-
herrarnir ættu að draga réttar af-
leiðingar af fundinum.
Gunnar Thoroddsen iönaöar-
ráöherra tók næstur til máls.
Sagöi hann I upphafi máls sins, aö
allir vissu gegn hverjum fyrir-
spurn Jónasar
beindist. 1 henni
fælist ádeila á
Magnús
Kjartansson,
fyrrverandi
iðnaðarráð-
herra. Þvl næst
rakti ráðherrann þróun þessa
máls og viðræður viö bandaríska
fyrirtækiö Union Carbide. Ráö-
herrann sagði I framhaldi af þvi,
aö eftir stjórnarskiptin heföi hann
taliö eðlilegt, að rætt væri við
Ibúa þeirra byggðarlaga, sem
næstværufyrirhuguöumstaö, þar
sem málmblendiverksmiöjan
ætti aö risa. Þvi heföu hann og
Halldór E. Sigurösson samgöngu-
ráðherra haft forgöngu um að
boöa til fundar meö þeim. Var
boöið til fundarins fulltrúum frá
Skilmannahreppi, Innri-Akranes-
hreppi, Hvalfjaröarstranda-
hreppi og Leirá- og Melasveit,
auk annarra aðila, sem máliö
snerta. Þessi fundur heföi veriö
haldinn aö Leirá á miövikudaginn
og staöiö frá klukkan tvö til hálf
tlu. Iönaöarráöherra sagði, aö
hann gæti tekið undir þaö meö
Jónasi Árnasyni, aö fundurinn
heföi veriö sögulegur, en af öör-
um ástæöum en þingmaðurinn
heföi nefnt. Fundurinn hefði fyrst
og fremst veriö sögulegur aö þvi
leyti, aö tveir þingmenn, Jónas
Árnason og Stefán Jónsson, heföu
haft mikinn liössafnaö og smalaö
til fundarins fólki utan Borgar-
fjaröar, þar sem þeir heföu ekki
treyst á stuöning heimamanna
sjálfra, og heföu ræöumenn utan
byggðarlagsins veriö I miklum
meirihluta. Sagöist Gunnar Thor-
oddsen ekki geta mælt með mál-
flutningi, sem fram kom hjá
þessu fólki, og sem sýnishorn
vildi hann nefna, aö einn boös-
gestanna heföi skýrt Borgfiröing-
um frá þvl, aö Mývetningar heföu
aðeins lært eitt mál, og þaö mál
væri sprengja.
Stefán Jónsson (Ab) talaöi
næstur. Hann sagði þaö rétt vera,
aö á fundinum heföu verið aöilar
II
■
Gunnlaugur Finnsson, Páll Pétursson
og Þórarinn Sigurjónsson:
Landssíminn geri
áætlun um
öryggisþjónustu
Þrir af þingmönnum Fram-
sóknarflokksips flytja þings-
ályktunartillögu um öryggisþjón-
ustu Landssimans. Það eru þeir
Gunnlaugur Finnsson, Páll
Péturssonog Þórarinn Sigurjóns-
son, sem flytja tillöguna, en I
henni felst, aö rikisstjórninhlutist
til um þaö, aö Landssiminn geri
áætlun um öryggisþjónustu þann-
ig, aö fullnægt veröi ákvæöum 42.
gr. laga um heilbrigðisþjónustu.
I greinargerö meö tillögunni
segja flutningsmenn:
r^'Snjó-hjólbarðar
til sölu í flestum stærðum
Mjög
góð snjó-mynstur
HAGSTÆTT VERÐ
Sólum flestar
stærðir
ÁBYRGÐ Á SÓLNINGU
Sendum í póstkröfu
SÓMJN’m&ME
Nýbýlaveg 4 • Sími 4-39-88
Kópavogi
„Svo sem
kunnugt er,
geröi Lands-
siminn viötæk-
ar breytingar
um land allt á
afgreiöslutima
slmstöðvanna
nú á liönu
sumri. Aö vlsu
lengdist hann sums staöar, en
viöar mun hann þó hafa stytzt.
Þessar ráöstafanir hafa híotiö
mjög mikla gagnrýni, einkum
vegna þess aö sá tlmi lengdist
mjög, sem heil byggðarlög gátu
ekki náö sambandi viö staöi þar
sem læknar eöa hjúkrunarkonur
eru starfandi. Geta liöiöi allt aö 16
klst. án þess aö samband náist.
Svör Landssimans við fram
kominni gagnrýni hafa veriö þau,
aö breytingin hafi verið gerö af
hagkvæmnisástæöum.
Ekki er I þingsályktunartillögu
þessari lagzt gegn hagkvæmni I
rekstri Landssimans, en hitt er
ljóst, að gildi slmans sem
öryggistækis I sveitum landsins
hefur rýrnað viö þessa breytingu
á sama tima og bundið er I lögum,
aö fjarskipta- og símaþjónusta i
héruöum landsins tryggi lands-
mönnum, að þeir geti náö til
læknis án tafar, sbr. tilvitnun I
lagagrein.
Ekki veröur viö þaö unaö, aö
öryggiskennd fólks I dreiföustu
byggöunum minnki fyrir aögeröir
stjórnvalda.
Ætla má, aö meö samræmdum
aögeröum megi bæta þjónustuna
og gera hana viöunandi. Má þar
benda á fjarskiptastöö fyrir ein-
angruö byggöarlög eöa tengingu
eins öryggissima viö sjálfvirka
slmakerfiö fyrir ákveöinn fjölda
bæja, þar sem þvl verður viö
komið.”
utan byggöarlagsins. Sagöi hann,
aö Mývetningar
heföu veriö
látnir vita af
fundinum svo
aö þeir gætu
skýrt frá sinni
reynslu. Þing-
maöurinn
sagöi, aö svör
forsvarsmanna
fundarins hefðu ýmist engin ver-
iö, loöin eöa ósönn. Ekkert svar
hefði t.d. fengizt viö þvl, hvort
mengunarhætta yröi af völdum
verksmiöjunnar. Þá taldi hann,
að upplýsingar um að kvika-
silfursmengun yröi engin, væru
ósannar.
Halidór E. Sigurösson sam-
gönguráöherra tók næstur til
máls. t sambandi viö fundinn aö
Leirá sagði ráö-
herrann, aö
Borgfiröingar
gætu nú sem
endranær tekiö
ákvarðanir fyr-
ir sig sjálfir og
þyrftu ekki
utanaðkomandi
aðstoð til þess,
allra sizt frá
fólki, er bæri annað eins á borö og
gert var á fundinum. Heföi helzt
mátt skilja á fyrrverandi oddvita
úr Mývatnssveit, sem talaöi á
fundinum, að ’þaö væri Kisilgúr-
verksmiöjunni aö kenna, aö ung-
mennafélagiö á staönum heföi
klofnað, karlakórinn lagzt niöur
og hann fallið I kosningum. Hall-
dór E. Sigurðsson sagöi, að það
væri ekkert nýtt, að Jónas Árna-
son smalaöi á fundi. Hingað til
hefði hann þó látiö sér nægja til-
færslur innan héraðs, en nú væri
Bleik brugöiö, þegar hann þyrfti
að leita svo langt eftir liössafnaöi.
Jónas Arnason tók aftur til
máls, og kvartaði undan þvl, að
ráðherrar hefðu gerzt of hlátur-
mildir, er samgönguráðherra
lýsti ræöuflutningi boösgesta
hans á fundinum. í framhaldi af
þvi sagöi hann, aö einni spurn-
ingu heföi ekki veriö svaraö á
fundinum aö Leirá, og hann vildi
fá svar viö henni. Spuröi hann
hvaö yröi gert við fólkiö á Klafa-
stööum, ef þaö neitaöi aö yfirgefa
jörð slna vegna fyrirhugaöra
framkvæmda.
Halldór E. Sigurösson sam-
gönguráöherra upplýsti, aö hann
heföi á siöasta ári rætt við fólkiö á
Klafastööum. Þá heföi komið
fram hjá því, að enda þótt þaö
heföi ekki áhuga á aö verksmiðj-
an yrði sett upp á fyrirhuguöum
staö, myndi þaö ekki beita sér
gegn þeirri framkvæmd.
Halldór E. Sigurösson geröi siö-
an fundinn að Leirá aftur að um-
ræöuefni og sagöist hafa oröiö aö
halda uppi vörnum fyrir fyrrver-
andi iðnaðarráðherra, þegar
flokksmenn Magnúsar hafi geng-
iö of langt i ásökunum I hans
garö.
Jónas Árnason og Stefán Jóns-
sontóku aftur til máls og sögöust
ekki hafa veitzt aö Magnúsi
Kjartanssyni á fundinum. Stefán
Jónsson sagöi aö þaö eina, sem
hann heföi sagt um Magnús á
fundinum heföi veriö þaö, aö I Al-
þýöubandalaginu leyföist mönn-
um aö hafa rangt fyrir sér.
Gunnar Thoroddsen tók þvi
næst til máls. Sagöist hann hafa
gildar ástæöur til aö halda, aö
samningar tækjust viö landeig-
endur. Siöan geröi hann aö um-
talsefni málflutning boðsgesta
Framhald á bls. 18
Áburðarverk-
smiðjan
stækkuð?
Landbúnaöarráöherra vinn-
ur nú aö skipan nefndar, sem
vinna skal aö athugunum á
þvi hvort ekki muni hag-
kvæmt aö stækka áburöar-
verksmiöjuna I Gufunesi og
auka framleiðslu á köfn-
unarefnisáburöi innanlands.