Tíminn - 06.12.1974, Síða 14
14
TÍMINN
Föstudagur 6. desember 1974.
Föstudagur 6. desember 1974
DAC
HEILSUGÆZLA
Slysavaröstofan: sfmi 81200,
eftir skiptiboröslokun 81212.
Sjúkrabifreiö: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100,
Hafnarfjöröur, simi 51100.
Helgar- kvöld- og næturþjón-
ustu Apóteka i Reykjavik vik-
una 6.- 12. des. annast Laug-
arness og Ingólfs Apótek. Þaö
Apótek sem fyrr er nefnt ann-
ast eitt vörzlu á sunnudögum
og helgidögum.
Kópavogs Apótek er opið öll
kvöld til kl. 7 nema laugar-
daga er opiö kl. 9-12 og sunnu-
daga er lokað.
Hafnarfjöröur — Garöahrepp-
ur.Nætur- og helgidagavarzla
upplýsingar lögregluvarðstof-
unni, simi 51166.
Á laugardögum og helgidög-
um eru læknastofur lokaöar,
en læknir er til viötals á
göngudeild Landspitala, simi
21230.
Upplýsingar um lækna- og
lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i
simsvara 18888.
LÖGREGLA OG
SLÖKKVILIÐ
Reykjavik: Lögreglan simi
11166, slökkviliö og sjúkrabif-
reið, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkvilið og sjúkrabif-
reið, simi 11100.
Hafnarfjöröur: Lögreglan,
simi 51166, slökkvilið simi
51100, sjúkrabifreið, simi
51100.
Rafmagn: 1. Reykjavik og
Kópavogi i sima 18230. I
Hafnarfirði, simi 51336.
Hitaveitubiianir simi 25524
Vatnsveitubilanir simi 35122
Simabilanir simi 05.
Vaktmaöur hjá Kópavogsbæ.
Bilanasimi 41575, simsvari.
Ónæmisaögeröir fyrir full-
oröna gegn mænusótt:
Ónæmisaðgerðir fyrir full-
orðna gegn mænusótt hófust
aftur i Heilsuverndarstöð
Reykjavikur, mánudaginn 7.
október og verða framvegis á
mánudögum kl. 17-18. Vin-
samlega hafið með ónæmis-
skirteini. Ónæmisaðgeröin er
ókeypis. Heilsuverndarstöð
Reykjavikur.
Félagslíf
Frá Guöspekifélaginu :
„Kenningar um timann”
nefnist erindi sem Sverrir
Bjarnason flytur i Guðspeki-
félagshúsinu Ingólfsstræti 22 I
kvöld föstudaginn 6. des. kl. 9.
öllum heimill aðgangur.
Félagskonur
verkakvennafélagsins
Fi nnsókn: Basarinn verður 7
des. Tekið á móti gjöfum til
basarsins á skrifstofunni. Þvi
fyrr þvi betra sem þið getið
komið með framlag ykkar.
Gerum allt til að basarinn
veröi glæsilegur.
AöalfundUr Hundaræktar-
félags islands. Verður haldinn
laugardaginn 7. des. kl. 5 i
Félagsheimili Fáks, Reykja-
vik. Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
Bazar og fatamarkaöur Ljós-
mæörafélag islands, verður
laugardaginn 7. des. að
Hallveigarstöðum kl. 14.
Góðar vörur. Gómsætar
kökur. Happdrætti
Bazarnefndin.
Tilkynning
Kvenfélag Haligrimskirkju
heldur jólafund sinn i
Safnaðarheimili kirkjunnar
næstkomandi mánudag 9. des.
kl. 8.30 siðd. Dr. Jakob Jóns-
son flytur hugleiðingu um jól i
Kanada. Strengjakvartett úr
Tónlistarskólanum leikur
jólalög og fleira verður til
skemmtunar. Kaffi. Konur
mega bjóða með sér gestum.
Fatasöfnunin til Eþiópiu.
Tekiö verður á móti fatnaði i
Dómkirkjunni á timabilinu 5.-
12. desember n.k. alla virka
daga, nema miövikudaga, kl.
9-12 f.h. Vinsamlegast athugið
fatalistann i blöðunum.
Dómkirkjuprestarnir.
Siglingar
Skipadeild S.t.S. Disarfell
lestar á Norðurlandshöfnum.
Helgafell er i Reykjavik.
Mælifell losar I Nanntali.
Skaftafell fór 4/12 frá Harstad
til Osló. Hvassafell losar i
Borgarnesi. Stapafell er i
oliuflutningum erlendis.
Litlafell losar á Austfjarða-
höfnum.
1 x 2 — 1 x 2
16. leikvika — leikir 30. nóv. 1974.
Úrslitaröð: 1X0 — 111 —212—211
1. VINNINGUR: 11 réttir — kr. 216.500.00
36801 37841
2. VINNINGUR : 10 réttir — kr. 2.600.00
184 4137 + 8421 12806 36519 37813 38238
450 4424 9705 13433 36671 37827 38486
634 4551 10415 35034 36918 37828+ 38587
1662 5506 10520 35101 37002 37841 38626 +
2111 5804 10564 35101 37041 37841 38789
2860 6297 10673 35768 37058+ 37841 38797
2873 6359+ 10966+ 35888 37491 37935 38838 +
3088 6439 11746 35888 37746+ 37973+ 38867
3982 6903 12364 36018 37754 + 37974+ 38872
4004 + 7406 12681 36113 37756+ 38055 nafniaus
Kærufrestur er tii 23. des. kl. 12. á hádegi. Kærur skulu
vera skriflegar. Kærueyðublöð fást hjá umboðsmönnum
og aöaiskrifstofunni. Vinningsupphæöir geta lækkaö, ef
kærur veröa teknar til greina. Vinningar fyrir 16. ieikviku
veröa póstlagöir eftir 27. des. 1974.
Handhafar nafnlausra seöla veröa aö framvisa stofni eöa
senda stofninn og fuilar uppiýsingar um nafn og
heimilisfang til Getrauna fyrir greiðsludag vinninga.
GETRAUNIR — iþróttamiöstööin — REYKJAVIK
LOFTLEIÐIR
BÍLALEIGA
CAR RENTAL
T2 21190 21188
Ford Bronco — VW-sendibliar
Land Rover — VW-fólksbllar
BÍLALEIGAN
EKILL
BRAUTARHOCTt 4, SÍMAR: .28340-37199
/£5bílaleigan felEYSIR CAR RENTAL «24460 * 28810 PIOMGeJTÍ Úlvarp og stereo kasettutæki
Kveikjuhlutir
í flestar tegundir
bíla og vinnuvéla
frá Evrópu og Japan.
13LOSSB---------------
Skipholti 35 ■ Simar:
8-13-50 verzlun • 8-13-51 verkstæói • 8-13-52 skrifstofa
1809
j ^ rét t
1) Karldýr.- 5) Hal,- 7) Eins,-
9) Fangi,- 11) Kona,- 13)
Styrktartré.- 14) Maður.- 16)
Samtenging,- 17) Ranarnir,-
19) Halaði,-
Lóðrétt
1) Hrúgu.- 2) Burt.- 3) Ull.- 4)
Vindlar,- 6) Ofurhugi.- 8)
Æða.- 10) Gangir,- 12) Fijót.-
15) Liffæri.- 18) Tónn,-
Ráðning á gátu no. 1808.
Lárétt
1) Valsar,- 5) Alf,- 7) Ló,- 9)
Ýmsa,- 11) Ske,-13) Atu,- 14)
Aula,- 16) Oð,- 17) Snéru,- 19)
Vaskur.-
Lóðrétt
1) Vilsan,- 2) Lá,- 3) Slý.- 4)
Afmá,- 6) Hauður.- 8) Oku.-
10) Stóru,- 12) Elsa.- 15) Ans.-
18) Ek,-
Jr
Beztu þakkir til allra þeirra, sem glöddu mig með
heimsóknum, gjöfum eða skeytum, á 75 ára afmæli minu,
19. nóv. sl.l.
Guð blessi ykkur öll.
Kristin Guðmundsdóttir,
Eskiholti, Mýrasýslu.
öllum þeim, sem glöddu mig með heimsóknum, heilla-
öskum og gjöfum á sjötugsafmæli minu sendi ég kærar
þakkir. Sérstaklega þakka ég Karlakór Bólstaðarhliðar-
hrepps fyrir mikinn heiður og vináttuvott.
Björn Jónsson.
Gili.