Tíminn - 06.12.1974, Qupperneq 15

Tíminn - 06.12.1974, Qupperneq 15
Föstudagur 6. desember 1974. TÍMINN 15 Stjórn Idnasjóðs íslenzkra nómsmanna: TEKJUR NÁMSMANNA OG LÁNSUPPHÆÐ í þeim sivaxandi umræöum, sem hafa átt sér staö um lánamál Námsmanna, hefur stjórn Lána- sjóös islenzkra námsmanna oröiö vör viö, aö misskilnings viröist gæta hjá mörgum aöilum varö-' andi eöli og tilgang úthlutunar- reglna sjóösins. Einn alvarlegasti mis- skilningurinn beinist að þeim reglum sjóösins, sem varöa áhrif tekna námsmanns á upphæö láns hans. Stjórn sjóösins vill taka skýrt fram, aö þaö er ekki rétt, að námsmönnum sé „refsaö” fyrir aö vinna fyrir tekjum. Viö út- reikning námslánsins eru tekjur umsækjandans umreiknaöar eftir ákveönum reglum, þannig að þær koma ekki allar til frádráttar námsláninu. Umreikningur þessi hefur þau áhrif, aö eftir þvi sem tekjur námsmanns eru meiri, kemur hlutfallslega minna af þeim til frádráttar. Þar af leiðir, aö ráöstöfunarfé (lán + tekjur) námsmannsins eykst I hlutfalli við tekjur hans. Með þessu telur sjóöstjórn, að námsmenn séu hvattir til að vinna fyrir sem mestum tekjum. Hafi námsmaður ekki gildar ástæöur (t.d. veikindi) aö mati sjóösstjórnar fyrir tekjuleysi i leyfum, eru honum reiknaðar ákveðnar tekjur (nú kr. 37.000.-) fyrir hvern leyfismánuð. Þessar reiknuðu tekjur koma siðan til frádráttar námsláninu. Þessa reglu má túlka sem refs- ingu gagnvart þeim, sem leyfa sér þann munafr aö vinna ekki fyrir tekjum, þótt þeir hafi tæki- færi til. Reýnsla er fyrir þvi, að i langflestum tilfellum eru þetta einstaklingar, sem ekki hafa eins brýna þörf og aðrir, eða njóta aö- stoðar aöstandenda umfram aöra, án þess að þess sé getiö i umsókn. Stjórnin vill sérstaklega benda námsmönnum á að kynna sér þessar reglur sjóösins, svo þeir veröi ekki fórnarlömb þessa út- breidda misskilnings. Vilja ekki gos- brunn í tjörninni Almennur félagsfundur Skóla- félags Menntáskólans viö Tjörnina, haldinn 11. nóvember 1974, samþykkti eftirfarandi ályktun. „Nemendur Menntaskólans við Tjörnina lýsa megnustu andstööu viö þær ákvaröanir borgarráös að reisa útlendan skrautbrunn i Tjörninni. Það er álit nemenda, aö slikur brunnur muni aldrei falla inn i þá mynd sem Tjörnin og umhverfi hennar hafa skapaö sér i hugum Reykvikinga, ungra sem aldraðra. Þvi krefjast nemendur þess, að staöarval brunnsins veröi endurskoðað meö það fyrir augum, að þeim anda er svifur yfir Tjörninni veröi ekki raskaö og brunnurinn settur þar sem skel hæfir kjafti. Hvetja nemendur skólans alla Reykvikinga til aö standa saman um þaö, aö enn einni árásinni á Tjörnina verði hrundiö.” Tillagan hlaut samþykki meginþorra nemenda. Barm rbœkur jsafoldar Barrn rbœkur Ísafoldar p?l jragrspi =■—™ g |W"| 11 Wm ¥ ' p H ■ . ife J 1 1 | Stí * cl W*t' WmhP * 7rl+r/ SteíanJönsson | GleÓileg JÓL Gleðileg JÓL Takið eftir — Bazar Bazar Verkakvennafélagsins Framsóknar er laugardaginn 7. desember kl. 14 i Alþýðuhúsinu. Gengið inn Ingólfs- strætis meginn. Komið og gerið góð kaup. Bazarstjórnin. 2 .r.ro< f Menníöndvegi Hallgrímur Pétursson Diuar Ilratíi | PÁ VAB Ií% OIIMV ÍÍWTH JOLA bœkur Isqfoldar 1974 Helgi Skúli

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.