Tíminn - 13.12.1974, Qupperneq 2

Tíminn - 13.12.1974, Qupperneq 2
2 TÍMINN Föstudagur 13. desember 1974. « Föstudagur 13. desember 1974 Vatnsberinn (20. jan. — 18. febr.) Mundu þaö, aö þaö getur veriö happadrjúgt fyrir þig aö hafa vini þina meö 1 ráöum, þegar þú ræöst i eitthvaö. Þaö er ekki heppilegt aö sýna þeim tómlæti og reyna jafnvel aö losa sig viö þá. Fiskarnir (19. febr. — 20. marz.) Þvi meira, sem þú hefur þig i frammi I dag, þvi hættara er viö, aö fjárhagurinn raskist eitthvaö., Þú færö einstakt tækifæri I dag i sambandi viö veigamikiö mál, og þú ættir aö grlpa þaö strax og hamra járniö meöan þaö er heitt. .Hrúturinn (21. marz — 19. april) Nú skaltu fara aö öllu met gát I dag, svo aö þú missir ekki af gullvægu tækifæri. Þetta getur skipt þig máli I sambandi viö þaö, sem þú ert meö á prjönunum. Nautið (20. april — 20. mai) Þessi dagur er heppilegur til aö upphugsa nýjar vinnuaðferðir og leiöir og reyna aö skipuleggja. Það er ekki aö vita, nema einhver kærkomin persóna heimsæki þig i kvöld. Sem sagt heldur þægilegur dagur i alla staöi. Tviburarnir (21. mai — 20. júni) Þú hefur áhyggjur út af framgangi einhverra ákveðinna mála, sem skipta fjölskyldu þina miklu, en þvi aðeins aö þú viljir taka á þig þunga ábyrgð, getur þú gert eitthvaö I málinu. Kvöldiö ætti aö veröa ánægjulegt. Krabbinn (21. júni — 22. júli) Þú mátt búast viö þvi að veröa fyrir gagnrýni i dag. Þetta skaltu ekki láta á þig fá, þvi aö þetta stafar af öfund ákveðins aöila, sem sér ofsjónum yfir þvi, hvernig þér gengur, en þekkir ekki; málavöxtu. Ljónið (23. júli — 23. ágúst) Það er rétt eins og þú kunnir ekki aö halda á spil- unum I dag. Hitt er annaö mál, aö ef þú ferö ekki, beinlinis aö hætta þér út I aögerðir, sem gætu oröiö hættulegar, ætti þaö ekki aö koma aö sök. ' r Jómfrúin (24. ágúst — 22. sept) Þaö er aldrei aö vita, nema eitthvaö þaö gerist I dag, sem veröur til þess, aö þú hækkar I áliti, og jafnvel hugsanlegt, aö aöstaöa þin hvaö snertir afkomu, atvinnu eöa f jármál i einhverri mynd, batni mjög. Vogin (23. sept. — 22. okt.) Geröu ráöstafanir til þess aö dagurinn veröi rólegur. Þú þarfnast hvildar, og þetta er rétti dagurinn til slikra hluta. Þú skalt hafa samband viö þina nánustu og ráöfæra þig viö þá. Sporðdrekinn (23. okt. — 21. nóv). Þaö litur út fyrir, aö þetta sé mikill ágætisdagur, ekki endilega vegna þess, aö þú verðir fyrir nemu sérstöku happi, en eitthvaö þaö gerist i dag, sem gerir öll mál þjálli og affarasælli. Bogmaðurinn (22. nóv. — 21. des.) Þú færö eitthvert tækifæri til aö endurnýja gamlan kunningsskap, og þaö máttu alls ekki láta ganga þér úr greipum, þvi aö gömul kynni, eru undir sérlega hagstæöum áhrifum, og veröa þér mjög til góös. Steingeitin (22. des. — 19. jan.) Þig hefur ekki óraö fyrir einhverju skemmti- legu sem hendir þig I dag, svo aö þaö kemur þér þægilega á óvart t kvöld er eitthvað skemmti- legt eöa ánægjulegt á döfinni, liklegast sam kvæmi. JOHNS-MANVILLE glerullar- 9 einangrun er nú sem fyrr vinsælasta og öruggasta glerull- areinangrun á markaðnum I dag. Auk þess fáið þér frian álpappir með. Hagkvæmasta einangrunarefnið i flutningi. Jafnvel flugfragt borgar sig. Munið Johns-Manville í alla einangrun. Sendum hvert á land sem er. Þetta er þitt líf. — ný Ijóðabók SAM Þetta er þitt lif, er nýútkomin ljóöabók eftir Sigurð A. Magnús- son. Höfundinn er óþarfi að kynna fyrir islenzkum lesendum, en allt frá 1953 hafa komið út bækur eftir hann, þar fyrst Griskir reisudag- ar. Þá eru þýðingar Sigurðar al- kunnar, og er þá til dæmis að nefna, Túskildingsóperuna eftir Bertolt Brecht, sem frumsýnd var hér á landi 1959. Þessi nýja ljóðabók Sigurðar er gefin út af Iðunni, Reykjavik, en Hafnarprent sá um prentun henn- ar. jó-hjólbarðar til sölu í flestum stærðum góð snjó-mynstur HAGSTÆTT VERÐ Sólum flestar stærðir ÁBYRGÐ Á SÓLNINGU Sendum í póstkröfu SÓILNXNG’ WM Nýbýlaveg 4 • Sími 4-39-88 Kópavogi Komið inn úr kuldanum Þið sem eigið vörubíla og þungavinnuvélar, nú er óþarfi að koma að kaldri vinnuvél, við höfum 100% vörn gegn því. PRIMUS vélarhitarinn sér um það. PRIMUS vélarhitarinn er fyrir vélar með allt að 100 lítra kæ(ikerfi og hefur tvöfaldan öryggisbúnað gegn yfirhitun. PRIMUS vélarhitarinn gengur fyrir gasi, hefur sjálfstæðan rafkveikibúnað, tengdur 12-24 volta spennu frá rafgeymi tækisins og er algjörlega óháður öðru rafkerfi en vélarinnar sjálfrar. PRIMUS vélarhitarinn er með 24 klst. hitunartímastilli. PRIMUS vélarhitarinn flýtir gangsetningu og lengir endingu vélarinnar. PRIMUS vélarhitarinn er sjálfvirkur, sparneytinn, fyrirferðarlítill, (stærð 16x10x30 cm) auðveldur í uppsetningu, ódýr í rekstri, eykur þægindi og öryggi. HF HÖRÐVR GUNNARSS0N HEILDVERSLUN - SKÚLATÚNI 6 REYKJAVÍK - SÍMI 19460

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.