Tíminn - 13.12.1974, Qupperneq 3

Tíminn - 13.12.1974, Qupperneq 3
Föstudagur 13. desember 1974. TÍMINN 3 VERIÐ FYRRI TIL Hafið //Pyrene slökkvitæki ávallt við hendina. Munið. Á morgun getur verið of seint að fá sér slökkvitæki. Ólafur Gislason &CohS Sundaborg# Reykjavík. Sími: 84800. V i —....... > Mynd þessa tök fréttaritari Timans, Sfmon Gunnarsson Vfk I Mýrdal, af bátnum Ingvarl Einarssyni AR 14, þar sem hann liggur logandi á sandinum viö Dyrhólaós. Þar var bátnum rennt á land, eftir aö Arnar AR 55, haföi dregiö hann tii lands og tekið 12 manna áhöfn bátsins um borö, en áhöfnin varö aö hfma fremst á bátnum þangaö til Arnar kom á staðinn. Þaö kom upp eldur I Ingvari þar sem hann var aö netaveiöum nokkuö djúpt út af Vik i Mýrdal, laust fyrir hádegi á miövikudag. Báturinn, sem er stórskemmdur ef ekki eyöilagöur, var dreginn á land af björgunarsveitinni Vikverja og sést dráttartaugin greiniiega á myndinni. Stýrishús og vélarrými uröu alelda, en eldurinn magnaöist mjög skjótt. Slökkviiiöinu gekk greiölega aö siökkva eldinn og var þvi starfi lokið um kl. 16:00 ám miövikudag. Edlsupptök eru ókunn en sjópróf fara fram fljótlega. Gsal—Reykjavik — Mikil spreng- ing varö I gærmorgun f nýbygg- ingu i eigu hraöfrystihússins Is- <bjarharins h.f., sem er i örfirisey. Viö sprenginguna gaus upp mikiö eldhaf, en þar sem tvö slökkvi- tæki voru á staönum, gekk vei aö hefta útbreiöslu eldsins, þar til slökkviliöið kom á vettvang og réö niöurlögum hans áskömmum tima. Engan sakaöi I sprenging- unni. Um hriöhafa menn unnið aö þvi aö setja tjörúpappa á nýbygging- una, og var nokkurs konar tjald reist yfir þakiö, vegna þeirrar vinnu. Viö þessa vinnu er nauösynlegt, aö enginn raki sé I pappanum, og þvi var brugöið á þaö ráö aö hita þetta plastskýli upp með gasi. í fyrrinótt hefur gas lekið úr kút, sem á þakinu var, og þegar starfsmennirnir, sem unnu þetta verk, kveiktu eld I gærmorgun, varö mikil sprenging, þar sem allt skýliö var mettaö gasi. Gashylkiö splundraöist, og eldur gaus upp. Tveir menn voru skammt frá, þegar þetta gerðist, en þá sakaöi ekki. Lósvetningar og Bórðdælir: LÍNUBILUN VOFIR SÍFELLT YFIR HJ—Reykjavik — óneitanlega hugsum viö meö miklum kviöa til vetrarins, ef ekkert veröur gert til lagfæringar á rafmagnslin- unni, sagöi Bjarni Pétursson, bóndi á Fosshóli i Suöur-Þingeyj- arsýslu, I viötali viö Timann. — Fyrir skömmu varö rafmagns- laust hér i Ljósavatnshreppi og Báröardal i 28 stundir samfleytt, og þá var veöur alls ekki sér- staklega slæmt, svo aö viö vitum, viö hverju má. búast i verstu vetr- arveðrunum, sem hér koma. — Við höfum þurft að búa viö þetta I nokkur ár, og hefur raf- magnsleysis gætt ih ér meira og minna á hverjum vetri. T.d. vorum viö rafmagnslaus 15 sólar- hringa fyrir tveimur árum, annaö skiptiö I þrjá sólarhringa sam- fleytt, og hitt skiptiö i tvo. — Viö höfum borið fram itrekaðar kvartanir til Raf- magnsveitunnar, og getum alls ekki unað þessu ástandi lengur. Þaö ætti lika að vera tiltölulega vandalitiö aö gera nauösynleg- ustu lagfæringar, þvl aö linan bilar alltaf á>sama stað, en hún er langlélegust á svo sem tveggja kilómetra kafla milli Rauöu- skriöu og ófeigsstaöa. Þar eru staurarnir alltof gisnir, og linan liggur auk þess þvert á verstu veöur. — Fyrir einu og hálfu ári var okkur lofaö, aö nauðsynlegustu lagfæringar yröu gerðar, og viö getum alls ekki skiliö, hvaða ástæöur valda þvi, að ekkert hefur verið gert. Að visu hefur . veriö boriö viö manneklu, en hér væri hægt að fá menn til að vinna mikinn hluta verksins, og ætti þaö alls ekki aö taka langan tima. ■ — A þessu svæði er Stóru- tjarnaskólinn, en I honum eru 140 börn I heimavist, og hefur þurft aö senda þau heim og fella niður kennslu, þegar rafmagnið bregzt. Auk þess er þetta ákaflega baga- legt að ööru leyti, þvi að hér er töluvert af kúabúum, og auðvitað er ekki hægt að nota mjalta- vélarnar, þegar rafmagnið fer. — Eins og ég sagði áðan, sagði Bjarni, ætti þaö hvorki að vera sérstaklega seinunnið né kostnaö- arsamt verk aö gera nauðsynleg- ustu lagfæringar. Ég þori ekki aö fara meö þaö, hversu mörgum staurum þyrfti aö bæta við á þessum tveggja kllómetra kafla, sem verstur er, en þaö er algjör- lega óviöunandi, aö ekkert sé gert, og viö óttumst að veröa meira og minna rafmagnslaus I öllum verstu veörum 1 vetur. Bifreiða- eigendur ( RAFKERFID Alternatorar Dinamóar Startarar Anker Spólur Straumlokur Segulrofar Fóðringar Kol & m.fl. í 6, 12 & 24 volta kerfi BÍLARAF HF. Borgartúni 19 Sími 24-700 Neitar að veita upp- lýsingar Gsal—Rvik — Fátt nýrra tiðinda er aö hafa úr tollsvikamálinu, en starfsmaður Flugieiða hf, sem grunur ieikur á að hafi afhent varninginn hefur verið yfirheyrð- ur. Hann hefur verið úrskurðaöur I 20 daga gæzluvarðhald. Tollsvikamálið er að þvi leyti likt Geirfinnsmálinu, að sögusagnir skjóta upp kollinum og þær margar hverjar hinar hroðalegustu um tolisvik og hversu mikiö slikir giæpir hafi verið stundaðir á undanförnum árum af ákveönum hópi manna. í Geirfinnsmálinu hefur að mestu veriö hægt að kveða þessar sögusagnir niður, þar sem rann- sóknarlögreglan i Keflavik hefurveriö afskaplega samvinnu- þýö viö fréttamenn og fjölmiðla. Sömu sögu er þvi miöur ekki hægt aö segja varöandi tollsvikamáliö, þvl rannsóknarlögreglan I Reykjavik neitar meö öllu aö gefa upplýsingar um gang mála. Þaö hefur oft sætt furðu, að engar reglur eru til um skyldur starfs- manna sakadóms gagnvart fjöl- miðlum og þá um leið gagnvart almenningi. Hverjum og einum er I lófa lagiö aö segja fjölmiölum þaö sem viökomandi óskar sjálfur aö segja, — og við frétta- menn sem leitum dagsdaglega til rannsóknarlögreglumanna og annarra, sem viö teljum, aö geti gefið upplýsingar um mál, sem varöa almenning, rekumst einatt á mismunandi skilning þeirra manna á skyldum þeirra gagnvart fjölmiölunum. Þó ber aötakafram.aöiraun réttri hafa þessir menn engar skyldur gagn- vart fjölmiðlum og almenningi, lagalega séö, — en siöferðislega séö ber oft mikið á milli hjá þeim, hvað þessari skyldu áhrærir. Hitaveita Suðurnesja: Frum- varpið lagt fram BH-Reykjavik. — I gær var lagt fram á Alþingi frumvarp það til laga um Hitaveitu Suðurnesja, sem sagt hefur verið frá hér I blaðinu. Er hér um að ræða stjórnarfrumvarp, og fylgir þvi aliýtarleg greinargerö, samin af Fjarhitun hf., og Orkustofnun. Slökkviliösmenn með tætlurnar at gashylkinu, sem orsakaði sprenginguna. Tfmamynd: G.E. GASLEKI OLLI SPRENGINGU Jólagjöfin til eiginkonunnar

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.