Tíminn - 13.12.1974, Page 6

Tíminn - 13.12.1974, Page 6
TÍMINN Föstudagur 13. desember 1974. BORGARNES Kaupið úrin hjá úrsmið Permobel Blöndum bílalökk 13LOSSB--------------- Skipholti 35 • Simar: 3-50 verzlun • 8-13-51 verltstaeöi • 8-13-52 sknlstofa Kveikjuhlutir ' í flestar tegundir bíla og vinnuvéla frá Evrópu og Japan. BLOSSB--------- Skipholti 35 • Simar: 3-13-50 verzlun • 8-T3-51 verkstæöi • 8-13-52 skrifstofa AUGLÝSIÐ I TIMANUM ÚRVAL JÓLAGJAFA Vilja endurskoðun á menntun 3. þing rafiðnaðarmanna haldið í Rvík Þriöja þing rafiönaöarmanna var haldið i Reykjavlk, dagana 6.- 7. desember s.l. Aöalmál þingsins voru: Kjaramál, atvinnumál og menntamál, auk skipulagsmála stéttarinnar. Þá var kosin stjórn Rafiönaöarsambands islands til næstu tveggja ára. Formaður miðstjórnar var kjörinn Magnús Geirsson, en I sambandsstjórn Bjarni Arnason, Vesturland, Bergmann Olafsson, Vestfirðir, Ingimar H. Erlends- son Norðurland vestra, Sigurður Andrésson, Norðurland eystra, Egill H. Bjarnason Austurland, Bjarni Júliusson, Guðmundur Gunnarsson og Þorsteinn Sveins- son, Reykjavik. Meðal ályktana, sem gerðar voru á þinginu, var ályktun um menntamál, og taldi þingið að vinnustaðanám i sinni núverandi mynd sé úr sér gengið, vegna sl- aukinnar sérhæfingar atvinnu- fyrirtækja, sem orsakar siðan að Jólasala Kiwanismanna í Hafnarfirði KIWANISMENN 1 Hafnarfirði hafa á undanförnum árum safnað fé m.a. með sölu á sælgæti fyrir jólin. Hefur öllum hagnaði af sölunni verið varið til líknarmála og hafa margir notið góðs af starfi kiwanisfélaga. Meðal þeirra, sem notiö hafa stuðnings þeirra félaga, eru aldraðir i Hafnarfirði. Um næstu helgi verður sælgæti boðið til sölu í Hafnarfirði og nágrenni á hóflegu verði, eða krónur 200,- fyrir sælgætispoka, sem inniheldur góðgæti frá sælgætisgerðunum: Mónu, Góu og Valsa, sem allar eru starfandi DJUPIÐ DJÚPIÐ nefnist bók eftir Steinar Sigurjónsson, sem nýútkomin er hjá Helgafelli. Bókin sem er 128 bls. að stærð, er prentuð í prentsmiðju Þjóðvilj- ans. bátinn og það var samdóma álit okkar allra, að enginn manns- hönd hefði sjósett þennan bát. Skoðunarsklrteini bátsins og annað fullvissaöi okkur um, að báturinn væri frá Hafrúnu, sagði Hannes. Veður fór versnandi I gær eftir hádegiö og gekk á með éljum. Torveldaði það mjög alla leit og versnaði veðriö þegar á daginn leiö. Ólíklegt er að skipulagöri leit verði haldið áfram, en hins vegar er ráð fyrir gert, að björgunar- sveitir gangi eitthvaö fjörur I dag, og bátar munu halda áfram að svipast um eftir braki eða öðru, sem kynni að vera úr Hafrúnu. ALLT TIL LJÓSMYNDUNAR VERZLIÐ í STÆRSTU LJÓSMYNDAVÖRUVERZLUN BORGARINNAR AUSTURSTRÆTI I Hafnarfirði. öllum ágóða af þessari sölu verður varið til llknar og styrktar öldruðum I Hafnarfirði og annara, sem njóta sjúkrahúsvistar I Hafnarfirði. Kiwanisfélagarnir vænta þess að öllum þeim, sem bjóða sælgætis- poka I nafni KIWANIS, sem eru greinilega merktir þeim og þeirra málefni verði vel tekið og að allir sýni þannig I verki skilning á þörfinni fyrir aöstoð viö aldraða. mikill hluti iðnmeistara reynist ekki þeim vanda vaxinn að veita iðnnemum nauðsynlega fræðslu. Þingið vill þvi benda á, að endurskoða þarf inntöku skilyrði i iðnskóla, með það fyrir augum að gagnfræðapróf (grunnskóla) verði skilyrði. Vegna siaukinnar tæknivæðing- ar og örrar þróunnar á sviði raf- iöna, telur þingið brýna þörf á vel skipulagðri endurmenntun. Jafn- framt telur þingið, að nú þegar þurfi að gera ráðstafanir, sem bæti úr þvf neyðarástandi sem rikir. í þvi augnamiði bendir þingið á, að komið verði á eftir- menntunar-námskeiðum, sem miði að þvi að gera mönnum kleift að leysa vanda ýmissa greina, svo sem skiparafkerfi, raforkuframleiðslu og raforku- flutning. Möguleikar til framhaldsnáms er I Tækniskólanum. Augljós er sú nauðsyn, að sveinspróf sé inn- tökuskilyrði I Tækniskóla. Eðli- legt er, að til að öðlast atvinnu- rekstrarréttindi þurfi að koma til frekara nám. Slfkt nám þarf að vera markviss fræðsla i rekstrar- stjórn og frekara iðnnám innan skynsamlegra marka. Þingið telur að áherzlu þurfi að leggja á félagsmálafræðslu i iön- skólum, þar sem kynnt er starf- semi og skipulag verkalýðs- hreyfingarinnar og ættu raf- iðnaðarmenn að tileinka sér þá fræðslu sem i boði er. % S r* Deildarhjúkrunarkona Staða deildarhjúkrunarkonu við Lyflækningadeild Borgarspltalans er laus til umsóknar. Staðan veitist frá 1. febrúar 1975. Upplýsingar um stöðuna eru veittar frá skrifstofu for- stöðukonu Borgarspitalans. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist Heilbrigðismálaráði Reykjavikurborgar fyrir 31. des. n.k. Reykjavik, 12. desember 1974 Heilbrigðismálaráð Reykjavikurborgar. Hafrún % & u •V'; v>-.* ,1?.- Aí.; i a r7U J . ■VfvJ m. tVV- \ r*; \wi , »,• ■ Æ v X-'/j •;a'v ■ Lóðaúthlutun — Reykjavík Reykjavikurborg mun á næsta ári, 1975, úthluta lóðum fyrir ibúðarhús, einbýlis- hús, parhús og fjölbýlishús. Meginhluti væntanlegrar úthlutunar verður i Selja- hverfi. Umsóknareyðublöð og allar nánari upplýsingar um lóðir til ráðstöfunar svo og skipulags- og úthlutunar- skilmála verða veittar á skrifstofu borgarverk- fræðings, Skúlatúni 2, 3. hæð. Umsóknarfrestur er til og með föstudeginum 27. desember n.k. Eldri umsóknir þarf að endurnýja. ¥ k k m $ fi Borgarstjórinn i Reykjavik. I Það tilkynnist hér með af marg gefnu til- efni, að öllum þeim aðilum i Keflavik og Gullbringusýslu sem standa að fram- kvæmdum er hafa i för með sér röskun á umferðar- mannvirkjum (akbrautum og gangstéttum), er skylt að sækja um heimild til lögreglunnar i Kefla- vik áður en framkvæmdir hefjast og leita jafnframt eftir leiðbeiningum lög- reglunnar um það hversu varúðarmerk- ingum skuli háttað. Ofanritað birtist. hér með til eftirbreytni öllum þeim sem hlut eiga að máli Keflavik 5. desember 1974. Lögreglustjórinn i Keflavik og Gull- bringusýslu.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.