Tíminn - 13.12.1974, Qupperneq 7

Tíminn - 13.12.1974, Qupperneq 7
Föstudagur 13. desember 1974. TÍMINN 7 Maður. vopnsms í skugga fortíðar Rómantísk, spennandi og dulúðug ástar- saga eftir hina vinsælu Phyllis A. Whitney. Endurminningar læknis og rithöfundar Ævisaga hins heimskunna höfundar A. J. Cronin. .Hún er allt í senn: Góð bók, sígild bók og afburða skemmtileg aflestrar. Endurminningar læknis og rithöfundar er vönduð bók og vegleg vinargjöf. lóunn Skeggjagötui sími 1292319156 PiiP ! Foreldra ' vandamálið Þorsteinn Antonsson Korri Ásii Korriró Bók Ása í Bæ er bráðskemmtileg en skörp ádeila skrifuð af sönnu lífsfjöri. Hér sýnir Ási í Bæ á sér nýja hlið sem kemur hressilega á óvart. Foreldravandamálið Ungur og skarpskyggn höfundur, Þorsteinn Antonsson, fjallar um nútíma- unglinginn og samskipti hans við eldri kynslóðina. Áhrifarík og skemmtileg skáldsaga. Kvunndagsfólk Ný frábær bók eftir Þorgeir Þorgeirsson höfund yfirvaldsins, sem kom út í fyrra og vakti verðskuldaða athygli. Þorgeir Þorgeirsson er höfundur sem á mikla framtíð fyrir sér. Vísnasafnið II 700 snjallar lausavísur eftir 250 höfunda. Sigurður Jónsson frá Haukagili tók saman. Dauðagildran Æsispennandi bók sem gerist á stærstu kappakstursbraut Evrópu. Alistair MacLean er mest seldi sakamálahöfundur á íslandi. Maður vopnsins Magnaðasta bók metsöluhöfundarins Hammond Innes. Hver er hinn dularfulli Levkas maður? Flugrán Þriðja bók metsöluhöfundarins margfalda, James Hadiey Chase. Bókagagnrýnendur kalla hann „konung allra sakamálahöfunda“. t

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.