Tíminn - 13.12.1974, Qupperneq 8

Tíminn - 13.12.1974, Qupperneq 8
TÍMINN Föstudagur 13. desember 1974. E ] E1 lectrol ux HEIMILISTÆKI KÆLISKAPUR, 360 litra með 24 lítra frystihólfi. Mál 1500x595x595 mm. ELDAVÉL, 2 ofnar, steikarmælir, grill oggrill- mótor. H. 850 B: 700 D: 600 mm. HRÆRIVÉL, með hraða- stilli, klukkurofa og fjölda fylgihluta. ÞVOTTAVÉL, gerð WH 38. Alsjálfvirk. H: 8500 B: 600 D: 550 mm. 1. HÆfi NMTVMA, lölamarKaður 2 11 ir|| HÚSGÖGIM, erlend/ innlend, sérpöntuS eða sérsmíÖuð fyrir ■ IIKD Vörumarkaðinn HEIMILISTÆKI frá Electrolux, Rownta o.fl. GJAFAVARA sérpöntuð fyrir okkur. Þórarinn fró Steintúni: „Ég skal lána þér duluna mína að dansa í" 3. VEFINIAÐARVARA, danskar sænqur, handklæði o.fl. Vörumarkaöurinn hf. ÁRMÚLA 1A, SÍMI 8 6112, REYKJAVÍK. Matvörudeild, simi 86-111. Heimilistækjadeild, sími 86-112. Husgágnadeild, sími 86-112. Vefnaðarvörudeild, sími 86-113. ,,É1g skal lána þér duluna mina að dansa i” Nú i jólagjafaflóðinu fá margir sina drauma uppfyllta: Seljendur, kaupendur og þiggjendur jólagjafanna. tsland á vist lika á þvi mikla þjóðhátiðarári að fá jóla- pakka....Innihaldið er „fóstur- eyðing”. Hver kona á Islandi á að vera frjáls að þvi að drepa barnið sitt, ef henni verður á að leggjast með karlmanni. Faðirinn á þar vist litlu að ráða. Svo þið sjáið, að trúarof- stæki er ekki hér á ferðinni vil ég taka fram, að ég trúi aðeins á höfund lifsins og rétt lifsins. Allar lindir stefna að sama marki, að sameinast I hafinu. öll trúarbrögð leita að sama marki: höfundi upprunans og lifsins. — — Það er svo ,,smekks”atriði hvort þú leitar hans sem Allha, Jehóva eða gegnum stokka og steina. Guðdómurinn er einn leiðirnar svo margar sem mennirnir eru. En hvað er þá hér á ferðinni: Skotsveit, gasofnar, Belsen? Tint tlskunafn „fóstureyðing”. Það er talið sjúklegt og af- brigðilegt ef dýrin farga af- kvæmum slnum, en þetta er vlst að verða allt I lagi með mannskepnuna Og hver er þá forsendan fyrir þessu hjá okkur: litt numið land, vel- ferðarþjóðfélag og ofát. Hvað kemur fyrir næstu jól? Kannski að losa sig við nokkur gamalmenni eða ósækilegt fólk. Og þessi þjóð á að vera alin upp samkvæmt siðakenningu Krists. öllu má nú nafn gefa. Það eina, sem Islendingum er samboðið, er 'fræðsla um getnaðarvarnir, samhjálp og aðstoð við alla þá, sem hafa af einhverjum ástæðum * lent i öngstrætum tilverunnar. Til þess höfum við getu, ef við viljum og eigum að hafa manndóm. Þessi mál eiga læknar og ábyrgir aðilar að hafa með- gjörðmeðogstórherða refs- ingar gegn barnadrápi Þórarinn frá Steintúni Happdrætti Framsóknarflokksins 1974 VINNINGAR: Alls 24 farseðlar í hópferð til Kanaríeyja með Ferðaskrifstofunni Sunnu. Ferðin stendur í hólfan mónuð, 22/3 til 5/4 1975. Dvalið verður ó Hótel Waikiki og er hólft fæði innifalið í farseðli. Vinningar skiptast þannig: f. Farseðlar fyrir 4 manna fjölskyldu 187.600,00 2. Farseðlar fyrir 4 manna fjölskyldu 187.600,00 3. —5. Farseðlar fyrir tvo, alls 3 vinningar 281.400,00 6.—15. Farseðill fyrir einn, alls 10 vinningar 469.000,00 Samtals kr. 1.125.600,00 VERÐ AAIÐANS KR. 200,00 Dregið 23. desember 1974 Þeir sem hafa fengið heimsenda miða, með gíróseðli, eru vinsamlegast beðnir að greiða þá í næstu peningastofnun, banka, sparisjóð eða á póststofu, en einnig má að sjálfsögðu senda greiðsluna til Happdrættisskrifstofunnar pósthólf 5121. Afgreiðsla Tímans, Aðalstræti 7, tekur einnig á móti uppgjöri og hefur miða til sölu jSJt* MB‘ 1ÍL t ~~~ -- . JUJ «1, *. ,«Ttr fCt- -ÍÆ1 iÖ *..ÍÍ..iXjr ju "i. dELiQr <1.- ffii síi. «.L *sr i:xj* m xs. Íji’ JM "JM *lt* jE» J«f 'XftJL’ ÖH «JL •'L.fZ jtfíjP JH. iUL JHÍ' JO «JL BL-15'- M 13, Sl

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.