Tíminn - 13.12.1974, Page 10

Tíminn - 13.12.1974, Page 10
10 TÍMINN Föstudagur 13. desember 1974. Hangikjöt hækkar um allt að 15,4% gébé-Reykjavik. — Iiangikjöt hækkar á föstudaginn 13. des. um allt aö 15,4%. Eins og kunnugt er var verðhækkun auglýst á hangikjöti fyrir nokkru, en var siðan dregin til baka. Litið hefur verið um hangikjöt i verzlunum undanfarið, en nú kemur það sem sagt aftur á markaðinn, á nýju verði. Hjá Sveini Tryggvasyni, i Framleiösluráöi tengum viö þær upplýsingar, að hangikjöt myndi hækka um 14,6%, - 15,4%. 1 fyrsta flokki er smásöluverð á hangikjötslæri kr. 448,- . kg, en var kr. 391.- Frampartur, sem áöur kostaði kr. 308.- kr. kostar nú kr. 353,- Fjármálaráðuneytið 10. desember 1974. Tilkynning til söluskattsgreiðenda Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á þvi að gjalddagi söluskatts fyrir nóvem- bermánuð er 16. desember. Ber þá að skila skattinum til innheimtumanna rikis- sjóðs ásamt söluskattsskýrslu i þririti. Úrvals luensnajöbur Varpkögglar -HHLFÓÐUR- BlandaÖ hænsnakorn FÓÐURBLÖNDUNARSTÖÐ J f SAMBANDSINS Sundahöfn sfmi85616|U|, jjiiflffM1 Myndarammar í úrvali Ú/Lusturstrœti 6 < S. tmi ^955 Jólasveinarnir koma af fjöllum Eftir sérstökum krökaleiöum þæfingsfæröar á heiöum noröan hefur okkur borizt sú frétt, aö jökla. jólasveinarnir séu væntanlegir til Þeir félagar munu gefa borgarinnar laugardaginn 14. Reykvikingum skýrslu um ferðir desember, en nokkur seinkun hef- sinar og annaö af þaki biöskýlis ur oröiö á feröum þeirra vegna strætisvagnanna við Lækjartorg sunnudaginn 15. desember kl. 17.00, strax og lokið er athöfn viö jólatré frá Oslóborg á Austur- velli. Jólasveinarnir koma svo aftur fram á sama stað, sunnu- daginn 22. desember (daginn fyrir Þorláksmessu), kl. 16.00. Skoðið teppaúrvalið hjá okkur Það er meira en yður grunar OPIÐ TIL KL. 10 í KVÖLD vi& tökum heim nýfar gerðir daglega fram að jólum Hagstætt verð og góðir greiðsluskilmálar Við sjáum um máltöku og ásetningu AAunið hina þægilegu JL-kaupsamninga: Engir víxlar heldur afborgunarbréf Verzlið þar sem úrvalið er mest og kjörin bezt lifc Sólaóir HJÓLBARÐAR TIL SÖLU FLESTAR STÆRÐIR Á FÓLKSBfLA. ARMULA7*30501 &84B44

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.