Tíminn - 13.12.1974, Qupperneq 14

Tíminn - 13.12.1974, Qupperneq 14
14 TÍMINN Föstudagur 13. desember 1974. Föstudagur 13. desember 1974 DAC HEILSUGÆZLA Slysavaröstofan: simi ál200, eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Helgar- kvöld- og næturþjón- ustu Apóteka i Reykjavik vik- una 6.- 12. des. annast Laug- arness og Ingólfs Apótek. Það Apótek sem fyrr er nefnt ann- ast eitt vörzlu á sunnudögum og helgidögum. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Hafnarfjöröur — Garöahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvaröstof- unni, simi 51166. A laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- kog lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan, simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið, simi 51100. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi í sima 18230. 1 Hafnarfirði, simi 51336. Hitaveitubiianir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 35122 Simabiianir simi 05. Vaktmaöur hjá Kópavogsbæ. Biianasimi 41575, simsvari. Blöð og tímarit SVEITARSTJÓRNARMÁL, nýútkomið tölublað flytur m.a. grein um nýju heil- brigðislöggjöfina, eftir Pál Sigurðsson, ráðuneytisstjóra. Hreinn Sveinsson, skattstjóri Vestfjaröa-umdæmis, skrifar um samskipti sveitarstjórna og skattyfirvalda og Jón Björnsson, sálfræðingur á grein um þátttöku aldraðra i atvinnulifinu. Sagt er frá ný- stofnaðri jarðkönnunardeild I Orkustofnun og birt samtal við dr. Stefán Arnórsson, for- stöðumann hennar. Rætt er við Aðalstein Jónsson, sem verið hefur oddviti Norð- fjarðarhrepps i 44 ár, sagt er frá nýskipan sveitarstjórnar- umdæma i Sviþjóð, norrænu hafnaþingi og norrænni sveitarstjórnarráðstefnu i Finnlandi. Birt er samþykkt borgarstjórnar Reykjavikur um 10 ára áætlun um umhverfi og útivist, greint frá verk- stjórnarnámskeiði, hrepps- ráði i Stykkishólmi, sagðar fréttir frá sveitarstjórnum og landshlutasamtökum, sagt frá 5 nýjum kaupstöðum og kynntir nýir bæjarstjórar. Forustugrein þessa tölublaðs, Nú er tækifæri, er eftir Pál Lindal, formann Sambands is- lenzkra sveitanfélaga og ábyrgðarmann Sveitar- stjórnarmála. A kápu þessa tölublaðs er litmynd frá þjóðhátið á Þing- völlum 28. júli. Tilkynning , Nemendasamband Kvennaskólans I Reykjavik: Afhending mi nnispeninga fer fram i Kvennaskólanum við Frikirkjuveg mánudaga til föstudaga milli kl. 1,30-3 e.h. Stjórnin. Ónæmisaðgeröir fyrir full- oröna gegn mænusótt: Onæmisaðgerðir fyrir full- orðna gegn mænusótt hófust aftur i Heilsuverndarstöð Reykjavikur, mánudaginn 7. október og verða framvegis á mánudögum kl. 17-18. Vin- samlega hafiö með ónæmis- skirteini. ónæmisaðgerðin er ókeypis. Heilsuverndarstöö Reykjavikur. Félagslíf Sunnudagsgangan 15/12. veröur um Geldinganes. Brottför kl. 13 frá B.S.I. Verð 300 krónur. Ferðafélag íslands. Fatasöfnunin til Eþiópiu. Tekiö verður á móti fatnaði i Dómkirkjunni á timabilinu 5.- 12. desember n.k. alla virka daga, nema miðvikudaga, kl. 9-12 f.h. Vinsamlegast athugið fatalistann I blööunum. Dómkirkjuprestarnir. Aöstandendur drykkjufólks Simavarsla hjá Al-anon að- standendum drykkjufólks er á mánudögum kl. 15-16 og fimmtudögum kl. 17-18. Simi 19282. Fundir eru haldnir hvern laugardag kl. 2 I safnað- arheimili Langholtssóknar við Sólheima. Jóiakort óháöasafnaöarins fást I verzluninni Kirkjumunir Kirkjustræti 10. Aramótaferöir I Þórsmörk. 1. 29/12 — 1/1. 4 dagar, 2. 31/12 — 1/2. 2 dagar. Skagfjörðsskáli verður ekki opinn fyrir aðra um áramótin. Ferðafélag Islands, öldugötu 3, simar: 19533—11798. Kvenfélag múrara heldur kökubasar að Freyjugötu 27 laugardaginn 14. des. kl. 2. Stjórnin. Kvæðamannafélagið Iðunn minnir félaga sina á ferða- nefndarfundinn laugardaginn 14. des. kl. 20, að Freyjugötu 27. Sýndar verða litskugga- myndir úr Þórsmörk. Aöalfundur Skiöafélags Reykjavikur verður haldinn i Skiðaskálanum I Hveradölum föstudaginn 13. desember n.k. kl. 8.30. Fundarefni: 1. Lagabreyting 2. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Siglingar Skipadeild S.t.S.DIsarfell los- ar I Gdynia, fer þaðan til Vent- spils. Helgafell fór frá Húsa- vlk I gær til Svendborgar, Rotterdam og Hull. Mælifell fór i gær frá Mantyluoto til Miðjarðarhafshafna. Skafta- fell er I Svendborg. Hvassafell lestar i Þorlákshöfn. Stapafell er i oliuflutningum erlendis. Litlafell kemur til Hafnar- fjarðar á morgun. Minningarkort Minningarspjöld Hallgrims- kirkju fást i Hallgrimskirkju (Guðbrandsstofu) opið virka daga nemaJaugardaga kl. 2-4 e.h., simi 17805, Blómaverzl- uninni Domus Medica, Egilsg. 3, Verzl. Halldóru ólafsdóttur, Grettisgötu 26, Verzl. Björns Jónssonar, Vesturgötu 28, og Biskupsstofu, Klapparstig 27. LOFTLEIÐIR BÍLALEIGA CAR RENTAL TE 21190 21188 Ford# VW-sendibilar, Land-Rover, VW-fólks- bílar, Range-Rover, Blazer. BÍLALEIGAN EKILL BRAUTARHOLTl 4. SfMAR: .28340-37199 i^BÍLALEIGAN ^IEYSIR CAR RENTAL «.24460 • 28810 Piorvjcen Útvarp og stereo kasettutæki SAMVIRKI Húsaviðgerðir s.f. Veturinn er ekki kominn — enn er tími til húsaviðgerða Sími 1-21-97. BIPREIÐA EIGEnDUR! Aulcið ÖRYGGI, SPARNAÐ og ÁNÆ.GJU í keyrslu yðar, með þvi að lóta okkur annast stillingarnar ó bifreiðinni. Framkvæmum véla-, hjóla- og Ijósastillingar ósamt tilheyrandi viðgerðum. Ný og fullkomin stillitæki. O. Cngilber(//on h/t Stilli- og Auðbrekku 51 vélaverkstæði Kópavogi, sími 43140 Tíminn er peningar 1814 Lárétt 1) Ekki nokkru sinni,- 5) Fýk - 7) Þögul,- 9) Krot,- 11) Nafars,- 13) Verkfæri,- 14) Meltingarhólf,- 16) Trall,- 17) Skemmd.- 19) Eyja.- Lóðrétt 1) Bik,- 2) Titill,- 3) Magur - 4) Keyrð.- 6) Eyja.-8) Fiska,-10) Andinn,- 12) Geymsla,- 15) Vond.- 18) Barnamál,- Ráðningá gátu No. 1813. Lárétt 1) Trássi.- 5) Spá.- 7) Út.- 9) Étna,- 11 Búa,- 13) Aur,- 14) Orma,-16) RS,-17) Musla,-19) Partar,- Lóðrétt 1) Trúboð,- 2) As,- 3) Spé,- 4) Sáta.- 6) Marsar.- 8) Túr,- 10) Nurla,- 12) Amma,- 15) Aur - 18) ST. Flugmenn Flugfélagið Air Viking óskar að ráða flug- menn til starfa frá og með 1. mai 1975. Skilyrði: Flugstjórar: hafi flogið a.m.k. 6000 klst. og starfað sem flugstjórar Aðstoðarflugmenn: hafi flogiða.m.k. 3000 klst. og lokið flugstjóraprófi (ATPR) Upplýsingar og umsóknareyðublöð fást á skrifstofu félagsins Aðalstræti 9. aÉAIkVIKIN<> CONCERTONE Fyrsta flokks „KASETTUR" Hagkvæmt verð HEILDSOLUBIRGÐIR Sími sölumanns er 1-87-85 RAFTÆKJAVERZLUN ISLANDS HF. Ægisgötu 7 — Sími 17975/76 V Innilegar þakkir til ykkar allra, sem glöddu okkur á 60 ára brúðkaupsafmæli okkar 11. nóvember sl. Guð blessi ykkur öll. Málfriður og Ingvar Árnason Bjalia. t Maðurinn minn Eggert Kristjánsson hæstaréttarlögmaður frá Dagverðareyri andaðist miðvikudaginn 11. desember. Björg Valgeirsdóttir. Hjartkær eiginkona min, móðir okkar, tengdamóðir og amma María Hrómundsdóttir Aalen Laugavegi 134 andaðist 11. desember I Borgarspltalanum. Albert B. Aalen, börn, tengdabörn og barnabörn.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.