Tíminn - 13.12.1974, Side 21

Tíminn - 13.12.1974, Side 21
Föstudagur 13. desember 1974. TÍMINN 21 ALLIR beztu borð- tennisspilarar heims voru saman komnir í Karlshamn i Sviþjóð I siðustu viku, er þar fór fram alþjóðlegt stórmót i borðtennis. i Þrír íslenzkir landsliðsmenn i borðtennis, þeir Hjálmar Aðalsteinsson íslandsmeistari, Björgvin Jóhannesson og Jón Sigurðsson, tóku þátt i þessu stórmóti, og þar að auki léku þeir landsleik gegn Svium. Það voru engir smá- karlar, sem léku þar á móti þeim, sjálfir heimsmeistararnir, Stellan Bengtsson og Kjell Johannsson. HJALMAR AÐALSTEINSSON og BJÖRGVIN JÓHANNES- SON...landsliösmenn i borö- tennis. (Timamynd: Gunnar). w ,,Stellan gaf ekkert eftir" sagði Hjálmar Aðalsteinsson, sem lék gegn hinum snjalla borðtennisleikara Svía, Stellan Bengtsson Islenzku leikmennirnir höföu lltiö aö gera I þessa heimsfrægu, sænsku borötennismenn. Jón Sigurösson tapaöi fyrir Kjell I einliöaleik 8:21 og 9:21, Hjálmar tapaöi fyrir Stellan 8:21 og 8:21 I einliöaleik, og i tviliöaleik töpuöu þeir Björgvin og Hjálmar fyrir sænsku meisturunum 8:21 og 8:21. Badminton vörur: Spaðar - Hulstur Buxur - Peysur Boltar - Spaðar Net PÓSTSENDUAA Sportvöruverzlun Inprólfs Oskarssonar KLAPPARSTÍG 44 SÍWll 1-17-83 • REYKJAVÍK — Hvernig var aö leika viö hinn snjalla Steiian I einliöaleiknum, Hjálmar? — baö var mjög erfitt. Stellan tók leikinn mjög alvarlega og gaf ekkert eftir, þrátt fyrir aö hann vissi, aö hann var aö leika gegn sér lakari manni. Hann lék af miklu öryggi, og ég átti erfitt meö aö átta mig á snúningum I upp- gjöfum frá honum — Stellan virtist ekki leika meö miklum snúningum, en þegar ég tók á móti kúlunni, þá virkuöu snúning- arnir. Þaö var þess vegna vont aö leika gegn honum — maöur vissi ekki hvar maöur haföi hann. 1 alþjóðlega mótinu lék Hjálmar gegn Búlgaranum Georgi Damianov og tapaöi 8:21, 9:21 og 9:21. Björgvin lék gegn Svlanum Ulf Torsell, sem var Evrópumeistari unglinga 1973 — Björgvin tapaði 7:21, 8:21 og 8:21. Jón Sigurðsson lék gegn Svlanum Örjan Glans, sem sigraöi 9:21, 9:21, og 8:21. I tvlliöaleiknum var svo dregiö um þaö, meö hverjum Jón skyldi leika og kom þá upp nafn Glans, þeir léku á móti Kóreumönn- unum Sunmola og Obisanya. Keppnin á milli þeirra var geysi- lega spennandi — Jón og Glans sigruöu I tveim fyrstu hrinunum, 21:16 og 21:16. Slöan jöfnuðu Kóreumennirnir (2:2) með þvi að sigra I næstu tveim hrinum 10:21 og 17:21. Úrslitahrinan var mjög spennandi, en henni lauk meö sigri Kóreumannanna, 18:21. Þeir Björgvin og Hjálmar lentu gegn Kóreumönnunum Kálasasi og Engore, sem sigruðu: 9:21, 12/21 og 15:21. tJrslit i mótinu uröu þessi: Einliöaleikur karla: Drakutin Surbek, Júgóslaviu, sigraði Júgóslavann Anton Stipanik. Einliöaleikur kvenna: Hu Yu- Ian, Kina, sigraöi Chang Li, Kína. Tviliöaleikur karla: Stellan og Kjell sigruöu Rússana Gomozkov og Sarkhojan. Tviliöaieikur kvenna: Hu yu- Ian og Ké Hsian-ia, Kina, sigruöu Z. Rudova og E. Antoyan, Rúss- landi. Tvenndarkeppni: Stipanik og E. Palatinus, Júgóslaviu, sigruöu landa sina Surbek og Korpa. Grslit I landskeppninni 1. Kfna, 2. Svlþjóð. —SOS VETURINN ER KOMINN^ SWNN3K rafgeymarnir eitt þekktasta merki Norðurlanda - fást hfá okkur i miklu úrvali Einnig: Rafgeymasambönd, kaplar, skór og kemiskt hreinsað rafgeymavatn ARMULA 7 - SIMI 84450 Braut spaðann! — hafði ekki tíma til að kynnast nýja spaðanum fyrir stórmót í Svíþjóð — ÉG náði ekki að sýna mitt bezta í keppninni i Svíþjóð/ því aðég hafði engan tíma til að kynnast nýja spaðanum", sagði landsliðsmaðurinn i borðtennis/ Björgvin Jóhannesson — Ég varð fyrir þvi óhappi í Fær- eyjum, áður en við héldum til Svíþjóðar, að brjóta spaðann, sem ég hef leikið með að undan- förnu. Þegar við komum til Kaup- mannahafnar, fékk ég mér nýjan spaða, sem ég lék með i Sviþjóð, Það var enginn timi fyrir mig til að kynnast spaðanum, þvi aö þaö tekur um mánuð að venjast nýjum spaða. Ég haföi heldur ekki tima til aö pússa lakkhúðina af handfangi spaðans — en þaö er mjög vont að nota spaða með lakkhúðuðu handfangi, þvi að hann rennur til i lófanum, þegar maður svitnar. Nýi spaðinn veröur góður, þegar ég er búinn að laga hann til að kynnast honum, sagði Björgvin -SOS Finnskur og þýzkur SKÍÐAFATNAÐUR ó alla fjölskylduna VERÐIÐ ÓTRÚLEGA LÁGT Fallegar vörur, vandaðar vörur Landsins mesta úrval PÓSTSENDUM SPORTVAL I Hlemmtorgi — Sími 14390 '&sliillavirur

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.