Tíminn - 13.12.1974, Side 22

Tíminn - 13.12.1974, Side 22
22 TÍMINN Föstudagur 13. desember 1974. '&ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ KARDEMOMMUBÆRINN I dag kl. 16. Uppselt laugardag kl. 15 sunnudag kl. 15. ÉG VIL AUÐGA MITT LAND I kvöld kl. 20. HVAÐ VARSTU AÐ GERA 1 NÓTT? laugardag kl. 20. Leikhúskjallarinn: ERTU NÚ ANÆGÐ KERLING? sunnudag kl. 20.30. Slöustu sýningar fyrir jól Miðasala 13.15 — 20. Simi 1-1200. SKIPAUTGCRÐ RÍKISINS I M/s Baldur fer frá Reykjavík mið- vikudaginn 18. þ.m. til Breiðaf ja'rðarhaf na. Vörumóttaka: mánudag og þriðjudag. MEÐGÖNGUTÍMI i kvöld kl. 20,30 2. sýningar eftir ÍSLENDINGASPJÖLL laugardag kl. 20,30. FLÓ A SKINNI sunnudag kl. 20,30 230.sýning. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 16620. SKIPAUTCíCRg RÍK'ISINS M/s Esja fer frá Reykjavík mið- vikudaginn 18. þ.m. vestur um land til Akureyrar og snýr þar við til Reykjavíkur með viðkomu á Vest- f jarðahöfnum. Vörumóttaka föstudag, mánudag og þriðjudag. DOGG leikur fró 9-1 Jóla- , BINGO Glæsilegasta bingó ársins verður haldið i Sig- túnin.k. sunnudag kl. 20,30. Vinningar að verð- mæti hundruðir þúsunda króna. Ekkert Bingó jafnast á við hið árlega jólabingó Framsóknar- félags Reykjavikur. Nánar augiýst siðar. | AugtýsicT í Tímanum i ••>••>•>•••••——• Áfram erlendis v Carry on abroad •FtrB>R06BS~™ / Nýjasta „áfram” myndin og ekki sú lakasta. ÍSLENZKUR TEXTI. ' Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ath. Það er hollt að hlæja i skammdeginu. ÍímT^OTf Maður nefndur Bolt Thath Man Bolt Bandarisk sakamálamynd i sérflokki. Myndin er alveg ný, frá 1974, tekin i litum og er meö Islenzkum texta. Titilhlutverkið leikur: Frek Williamson. Leikstjórar: Henry Levin og David L. Rich. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. Hrekkjalómurinn IlflM iUWRENCf IURMAN fflooucriON ISLENZKUR TEXTI. Hin sprengihlægilega gamanmynd með George C. Scott. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. i 41985 Nóttin' dettur á And Soon The Darkness Hrollvekja, sem gerist á þjóðvegum og i skógum Norður-Frakklands. Leikstjóri: Robert Fuest. ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 8 og 10 Bönnuð innan 16 ára. ISLENZKUR TEXTI Nafn mitt er „Nobody" Stórkostlega skemmtileg og spennandi, alveg ný, itölsk kvikmynd i litum og CinemaScope. Aðalhlutverk: Trenece Hill, Henry Fonda. Þessi mynd hefur alls staðar verið sýnd við metaðsókn t.d. var hún sýnd i tæpa 2 'mánuði i stærsta biói Kaup- mannahafnar s.l. Allir þeir, sem séð hafa Dollara og Trinity-myndirnar láta ekki þessa mynd fara fram hjá sér. Sýnd kl. 5, 7,10 og 9,15. s £ Hringið og við sendum blaðið um leið <3 <3 Tónabíó Sími 31182 Sjö hetjur enn á ferð Mjög spennandi, ný banda- risk kvikmynd úr villta vestrinu með hinum vinsæla leikara: LEE VAN CLEEF. Aörir leikendur: Stefanie Powers, Mariette Hartley, Michael Callan. Leikstjúri: George McGowan. Bönnuö börnum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, og 9. ISLENZKUR TEXTI. Spennandi og viðburðarik ný bandarlsk litmynd, um frumby ggjaátök og kynþáttahatur. Islenzkur texti Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. HVER ER SINNAR ÆFU SMIÐUR ^ SAMVINNUBANKINN Rider ISLENZKUR TEXTI. Hin heimsfræga ameriska verðlaunakvikmynd i litum með úrvalsleikurunum Peter Fonda, Jack Nicholson, Dennis Hopper, Antonie Mendoza. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Bönnuð börnum. Tímlnner peningar Auglýsícf iTímaniun

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.