Tíminn - 31.12.1974, Blaðsíða 11
■
1
Sunnudagur 29. desember 1974.
TtMINN
11
áll 1974 Fréttaannáll 1974 Fréttaannáll 1974
Sautján Bretum var bjargað úr sjávarháska, er brezki togarinn Port Vale frá Grimsby strandaði á
Héraðssöndum aðfaranótt sunnudagsins 27. október. Þessi mynd er tekin af togaranum á strandstað.
Þetta er togarinn Arcturus N BX 739, sem tekinn var á Mýragrunni fyrir landhelgisbrot. (Ljósmynd GS)
Eyðileggingin I Neskaupstað er ofboðsieg. Hér sjást róstir sfldarbræðslunnar og oifutank ur, sem barst
niður hliðina og á verksmiðjubygginguna, en f þessum takni voru 800 lestir af svartoli'u. (Tfmamynd
Hermann).
Október
30 RÆKJUBATAR sækja um veiöileyfi við Húnaflóa —
ný rækjuverksmiöja á Blönduósi. Dauöaslys I umferö-
inni á Dalvik. Nýbygging Gagnfræöaskóla Akraness
tekin i notkun. Gjaldeyriseftirlit Seölabankans
rannsakar ólöglegar fasteignir Islendinga erlendis.
Mikill eldur i Hafborgu út af Garöskaga. Sögusýning
aö Kjarvalsstööum- Nýju varöskipi hleypt af stokk-
unum i Arósum. Gjörgæzludeild Landspitalans tekin
til starfa. Þorsteinn Sigurðsson á Vatnsleysu iátinn.
Tiu- og fimmtiueyringar ór umferö um áramótin.
Skotárás á fóik i Breiöholti. Hagbaröur SR 15 sökk
vestur af Ingólfshöföa. Gylfi Þ. Gislason lætur af
formennsku Alþýöuflokksins. Stööumælar fluttir af
Laugavegi á Grettisgötu — aðgeröin mætir mikilli
andspyrnu ibúa Gretttisgötu og kaupmanna við
Laugaveg. tslenzk stúlka i London afhent sendiráöinu
þar, eftir aö hafa setiö nokkurn tima 1 fangelsi i
sambandi viö eiturlyfjamál. Kona i Reykjavik myröir
unnusta sinn. Bóndi i Borgarfiröi fær yfir sig
hagladrifu úr byssu rjúpnaskyttu. 300. ártiöar
Hallgrims Péturssonar minnzt I Reykjavik og i
Saurbæ. 17 Bretum bjargaö úr sjávarháska, er
togarinn Port Vale strandar á Héraössöndum. Alþingi
sett 29. október.
Nóvember
BANASLYS á Rósu Hu frá Hvammstanga.
Háhyrningsveiöar hafnar frá Hornafiröi.
Frumteikning Hóladómkirkjufundin. Kaupmenn vilja
hætta aö selja tóbak. Maður týnist af brezkum togara
við Stokksnes. Piltur stunginn hnifi á Akranesi. Bóka-
safn Keflavikur I nýtt húsnæöi. Eldur I rafstöö á
Djúpavogi. Breiöholtsbúar mótmæla bensinstöövar-
byggingu. Ráðstefna um matvælaeftirlit á tslandi.
Fellahellir I Breiðholti opnaöur. Tvitugur piltur
drepinn I slagsmálum I Reykjavlk. Maöur lætur llfiö I
brennandi bil, eftir harðan árekstur. Stolin hross boðin
til slátrunar nyröra. Þórbergur Þóröarson rithöfundur
látinn. Fjölsóttasti skyggnilýsingafundur á lslandi
haldinn I Háskólabiói. Iðnskólinn I Reykjavik 70 ára.
Skotiöá sjómann og lögreglumann á Akranesi. Brezkir
sjómenn meö hnifa á lofti i kaupfélaginu á Þingeyri.
Samningsuppkasti I landhelgisdeilunni viö V.-Þjóö-
verjahafnað. Flokksþing Framsóknarflokksins haldið
i Reykjavik. Skuttogarinn Snorri Sturluson tekinn á
alfriöuöu svæöi. Maður biöur bana eftir átök viö annan
mann á Akranesi. Maöur drukknar I Eyjafjarðará. Jón
Kristinsson tslandsmeistari i skák 1974. Skotiö á
Cargolux-þotu viö Persaflóa. Maöur týnist á
dularfullan hátt i Keflavik og finnst ekki. Nýja
sjúkrahúsiö I Vestmannaeyjum vigt. Þýzkur togari,
Arcturus BX 739, tekinn á Mýragrunni. Andvari VE 100
strandaöi austan Ingólfshöföa. Maöur lézt I Vest-
mannaeyjum eftir ryskingar. tslendingur handtekinn
vegna bankaráns I Höfn — reyndist saklaus.
Bandariskir hermenn selja unglingum eiturlyf. Maöur
fellur niöur á svalir i f jölbýlishúsi og blöur bana.
Desember
Mormónasöfnuður f Reykjavik. Þrjá menn tekur út af
togaranum Guöbjörgu frá tsafiröi. Maöur villist i hriö,
en finnst aftur. Dularfullt ljós úti á Akureyjum. Vörur,
afhentar ótollafgreiddar. Ellefu ára stúlka lætur lifiö I
umferðarslysi. Dr. Joseph Scisco aöstoöarutanrikis-
ráöherra Bandarikjanna kemur tii lslands. Erfiðleikar
i raforkumálum Austurlands. Hjón meö fjögur börn I
hrakningum miili ólafsfjaröar og Dalvikur. Rauði
krossinn 50 ára. Manni banaö meö búrhnlf annar særö-
ur illa. Sjúkrahótel Rauða krossins tekur til starfa.
Rafmagnsskömmtun á Austurlandi. Hafrún BA 10
ferst meö tveimur mönnum. Orkuskortur á Hólmavik.
Rafmagnsleysi i Noröur Þingeyjarsýslu. Jaörar viö
rafmagnsleysi á Akureyri. Snjóflóö fellur á tvö hús á
Siglufirði. Ekkert manntjón, en annaö húsiö er gjör-
ónýtt. Hitt mikiö skemmt. Innbú húseigendanna
beggja gjörónýtt. Snjóflóö fellur á Neskaupstaö. Tiu
manns farast, og tveir ófundnir. Sildarbræðslan eyði-
lögö, frystihúsiö stórskemmt, steypustöö staöarins
jöfnuö viö jörðu og sömuleiöis bilaverkstæöiö. Nokkur
önnur hús eyöilögðust einnig. Olia úr 800 tonna tanki
flæðir yfir rústirnar. Spennir á Kópaskeri eyöileggst i
annaðsinn. Afturkominá rafmagnsskömmtun I Norö
ur Þingeyjarsýslu. 2000 bifreiöar af árgerö 1974 en'n
óseldar. Um 30% tslendinga i skólum.