Tíminn - 31.12.1974, Blaðsíða 26

Tíminn - 31.12.1974, Blaðsíða 26
26 TÍMINN ÞriOjudagur 31. desember 1974. *I>kJÓOLEIKHÚSIÐ KAUPMAÐUR 1 FENEYJUM. 4. sýning fimmtud. kl. 20. Rauð aðgangskort gilda. 5. sýning föstud. kl. 20. Blá aðgangskort gilda. 6. sýning sunnud. kl. 20. KARDEMOMMUBÆRINN laugardag kl. 15. sunnudag kl. 15. HVAÐ VARSTU AÐ GERA t NÓTT? laugardag kl. 20. Leikhúskjallarinn: HERBERGI 213 fimmtudag. kl. 20,30sunnudag kl. 20,30 Miðasala opnar 2. janúar kl. 13,15. Simi 1-1200. Gleðilegt nýtt ár EIKFÉLA6 YKJAVfKDlC DAUÐADANS 2. sýning nýársdag kl. 20,30 FLÓ A SKINNI fimmtudag kl. 20,30 MEÐGÖNGUTÍMI föstudag kl. 20,30 Næst siðasta sýning ÍSLENDINGASPJÖLL laugardag kl. 20,30. DAUÐADANS 3. sýning sunnudag kl. 20,30. Aögöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 1-66-20. Gleðilegt nýtt ár AuglýsicT iTimanum Rafgeymar í miklu úrvali lOSSII Skipholti 35 - Simar: 8-13-50 verzlun • 8-13-51 verkstædi • 8-13-52 skrifstof* CA V /i 1 Olíu- nn 1 FT E* v/iiu- uy loftsíur * <sii I tegundir bif reiða og vinnu- véla ]3i,ossi; Skipholti 35 • Símar: 8-13-50 verzlun • 8-13-51 verkstæöi • 8-13-52 skrifstofa hafnnrbío síttil 16444 Jacques Tati i Trafic Sprenghlægileg og fjörug ný frönsk litmynd, skopleg en hnifskörp ádeila á umferðar- menningu nútimans. ,,í „Trafic” tekst Tati enn á ný á við samskipti manna og véla, og stingur vægðarlaust á kýlunum. Árangurinn verður að áhorfendur veltast um af hiátri, ekki aðeins snöggum innantómum hlátri, heldur hlátri sem bærist innan með þeim i langan tima vegna voldugr- ar ádeilu i myndinni” — J.B., Vísi 16. des. ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Gleðilegt nýtt ár Engin sýning i dag. Nýársaagur: Bráðskemmtileg ný, israelsk-bandarisk litmynd Mynd fyrir alla fjölskylduna, Leikstjóri: Menahem Golan. Leikendur: Yuda Barkan, Gabi Amrani, Ester Greenberg, Avirama Golan. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Barnasýning ki. 4: Kúrekar i Afríku Gleðilegt.nýtt ár Löng sláturtíð Sláturtíð var með lengsta móti hjá Kaupfélagi Þingeyinga i haust, en hún stóð meö hvíldum Engin sýning I dag Nýársdagur: Gatsby hinn mikli ofliGna/ounoTRfiCK acofloinG Hin viðfræga mynd, sem allstaðar hefur hlotið metaðsókn. Frumsýnd á annan jóladag. islenzkur texti Sýnd kl. 5 og 9. Barnasýning kl. 3 Á Hættumörkum Hörkuspennandi litmynd. Gleðilegt nýtt ár Engin sýning i dag. Nýársdagur: Hættustörf lögreglunn- ar ISLENZKUR TEXTI. Æsispennandi, raunsæ og vel leikin ný amerisk kvikmynd i litum og Cinema Scope um lif og hættur lögreglumanna i stórborginni Los Angeles. Aöalhlutverk: George C. Scott, Stacy Keach, Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Bönnuð innan 14 ára. Töfrateppið Spennandi ævintýrakvik- mynd i litum. Sýnd kl. 2. Gleðilegt nýtt ár frá 29. ágúst til 7. nóvember. Frá þessu segir i Boðbera K.Þ., sem nýlega er kominn út. Lógaö var fleiri kindum en nokkru sinni áður, eða samtals 42.867, og innlagt kjöt reyndist 642,218 kg Meðalvigt dilka varð 14.339 kg., eða nær einu kg minni en i fyrra. Þrátt fyrir verulega fjölgun sláturfjár (7.4%) jókst því kjöt- magnið aðeins um 14.461 kg eða 2,3%. Einnig var áberandi, hve dilkar flokkuðust verr i ár, t.d. fóru i 1. flokk dilkakjöts I haust 19.014 skrokkar eða 49% dilka á . móti 21.192 skrokkum i fyrra, sem þá var 58.7%. Slátrun nautgripa fer enn vaxandi, og vará þessu hausti lógað 829 nautgripum. Lögð voru inn 96.999 kg gripakjöts. Fremur treglega gengur að selja þessa vöru, og er nokkuð óselt af framleiðslu fyrra árs. Verður þvi ennþá bið á uppgjöri og endurbótum. Engin sýning I dag. Nýársdagur: ÍSLENZKUR TEXTI. i klóm drekans Enter The Dragon Æsispennandi og mjög viö- burðarik, ný, bandarlsk kvikmynd i litum og Panavision. 1 myndinni eru beztu karete-atriði, sem sézt hafa i kvikmynd. Aðalhlutverkið er leikið af karate-heimsmeistaranum Bruce Lee en hann lézt skömmu eftir að hann lék I þessari mynd vegna inn- vortis meiðsla, sem hann hlaut. Mynd þessi hefur alls staðar verið sýnd við metaðsókn, enda alveg i sér- flokki sem karate-mynd. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd á nýársdag kl. 5, 7 og 9. Teiknimyndasafn Sýnd á nýársdag kl. 3. Gleðilegt nýtt ár ÍTmT~3-'2Ö:75* ú ACADEMY AWARDS! INCLUDINC BEST PICTURE NEWMAN ROBERT REDFORD ROBERT SH/IW A GEORGE ROY HILL FILM “THE STING’’ Bandarisk úrvalsmynd er hlaút 7 Oskar’s v.erðlaun i april s.l. og er nú sýnd um allan heim við geysi vinsældir og slegið öll aðsóknarmet. Leikstjóri er George Roy Hill. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Bönnuð börnum innan 12 ára. Ekki verður hægt að taka frá miða i sima, fyrst um sinn. Barnasýning kl. 3. Ævintýri Robinson Krúsó Ný sovézk litkvikmynd, gerö eftir samnefndri og sígildu sögu Daniels De Foo. Meö myndinni eru Islenzkir textar, sérstaklega gerðir fyrir börn. Gleðilegt nýtt ár Tónabíó Sími 31182 Engin sýning í dag. Nýársdagur: Fiðlarinn á þakinu Ný stórmynd gerö eftir hin- um heimsfræga, samnefnda sjónleik, sem fjölmargir kannast við úr Þjóöleikhús- inu. 1 aðalhlutverkinu er Topol, israelski leikarinn, sem mest stuðlaði að heimsfrægð sjón- leiksins með leik sinum. önnur hlutverk eru falin völdum leikurum, sem mest hrós hlutu fyrir leikflutning .sinn á sviði i New York og viðar: Norma Crane, Leonard Fey, Molly Picon, Paul Mann. Fiðluleik annast hinn héimsfrægi listamaður Isaac Stern. Leikstjórn: Norman Jewison (Jesus ChristSupersta). ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5 og 9. Barnasýning kl. 3: Tarzan og gullræningjarnir Gleðilegt nýtt ár The Heartbreak Kid An Elaine May Film PRINTS BY DELUXE*L^®1J ÍSLENZKUR TEXTI Bráðskemmtileg og létt ný bandarisk gamanmynd um ungt par á brúðkaupsferö. Charles Grodin Cybill Shepherd. Sýna kl. 5, 7 og 9. Merki Zorros: Ævintýramynd um Skylmingahetjuna frægu. Barnasýning kl. 3. Gleðilegt nýtt ár Engin sýning i dag. Nýársdag: Söguleg brúðkaupsferð .nere's only onesmall

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.