Tíminn - 31.12.1974, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 31. desetnber 1974.
TÍMINN
3
Útför þeirra, sem létu lífið í Neskaupstað:
Horfum tárvotum augum
inn í lönd framtíðarinnar
— sagði séra Páll Þórðarson m.a. í útfararræðunni
HJ—Reykjavik. „Við horfum
inn I lönd framtiðarinnar tár-
votum augum, en við munum
ekki gefast upp. Minning þeirra,
sem hér hvlla, er dýrmætari en
svo,” sagði séra Páll Þórðarson
sóknarprestur f Neskaupstað i
útfararræðu I gær, en þá var
gerð útför þeirra tiu Norðfirð-
inga, sem létust af völdum snjó-
flóðanna.
Viðstaddir athöfnina sem
fram fór i félagsheimilinu
Egilsbúð, voru 700-800 manns.
Að sögn séra Páls Þórðarsonar
voru margir aðstandenda hinna
látnu, viða að af landinu, við-
staddir útförina, m.a. komu
flugvélar frá Reykjavik, og
varðskip fluttifólk frá Eskifirði,
og Reyðarfirði.
Athöfnin hófst kl. 14:00, og
séra Páli Þórðarsyni til aðstoð-
ar var séra Sigurður H. Guð-
mundsson, sóknarprestur á
Eskifirði. Krikjukór Norð-
fjarðarkirkju söng og Inga Rós
Ingólfsdóttir lék verk eftir
Hándel á selló. Orgelleik önnuð-
ust þeir Agúst Armann Þórðar-
son og Jón Mýrdal. Við athöfn-
ina var einnig minnst þeirra
tveggja Norðfirðinga, sem enn
er saknað.
Viö útförina voru lesin upp
nöfn hinna látnu og þeirra
minnzt, en I dag munu borin i
hús á Neskaupstað æviágrip
hinna látnu i prentuðu máli.
Þórstina Bjartmarsdóttir til
heimilis að Urðarstig 52, 26 ára,
lætur eftir sig eiginmann.
Ágúst Sveinbjörnsson, átta ára
gamall sonur Þórstlnu.
Björn Hrannar Sigurðsson, Kari Lárus Waldorff bilstjóri,
þriggja ára gamall sonur Þór- Þiljuvöllum 22, 47 ára, lætur eft-
stinu. ir sig eiginkonu og sex börn,
þriggja til sextán ára.
Aöalsteinn Jónsson, vélstjóri,
Ásgarði 12, 60ára, lætur eftir sig
eiginkonu og fimm uppkomin
börn.
Ólafur Eiriksson, vélstjóri
Mýrargötu 9, lætur eftir sig
eiginkonu og þrjú uppkomin
börn.
Guðmundur Helgason, vélstjóri,
Miðstræti 23, 61 árs, lætur eftir
sig eiginkonu og uppkomið
barn.
Stefán Sæmundsson, trésmiða-
meistari, Þiljuvöllum 10, 52 ára,
lætur eftir sig eiginkonu og þrjú
börn, tvö þeirra uppkomin.
Elsa Gisladóttir til heimilis að
Strandgötu 58, 38 ára lætur eftir
sig eiginmann og tvö ung börn.
Högni Jónsson skipstjóri, Viöi-
mýri 5, 41 árs, lætur eftir sig
eiginkonu og átta börn, eins til
tuttugu og eins árs.
Neskaupstaður:
Frystihúsið í gagn um
næstu mónaðamót?
BG-Neskaupstað — Nú er lokið
við að hreinsa snjó og brak úr
vélasal frystihússins. Tvær af
þremur frystivélasamstæöum i
salnum hafa skemmzt, þótt enn
sé óvitað hversu umfangsmikiar
skemmdirnar eru, en sú þriðja
virðist óskemmd. Hekla fer frá
Reykjavik hinn 3. janúar beint til
Neskaupstaðar hlaðin ýmis kon-
ar varningi, sem okkur vanhagar
um og þar á meðal veröur ný
frystivélasamstæða. Auk þess er
von á 10—15 iðnaöarmönnum aö
sunnan hingað austur. Við erum
þess vegna vongóðir um að okkur
takizt að koma frystihúsinu i
gagnið þegar um næstu mánaöa-
mót.
Nú er unnið að þvi aö bjarga
fiskmjölinu úr snjónum. — 7—800
tonn fóru á kaf, en talsvert hefur
þegar náðst óskemmt. Talið er að
unnt verði að bjarga um einum
þriðja hluta þess, sem legið hefur
undir snjó.
Víkingur...
Með sveita-
keppni
í bridge
KNATTSPYRNUFÉLAGIÐ VÍK-
INGUR tók upp þá nýbreytni á
siðast liönu hausti að efna til tvi-
menningskeppni i bridge, og lauk
þeirri keppni nokkru fyrir jól.
Mæltist þessi nýbreytni félagsins
mjög vel fyrir, og hefur nú verið
ákveðið að efna til sveitakeppni I
bridge.
Eins og i tvimenningskeppninni
verður spilað á mánudagskvöld-
um kl. 7.30, og verður fyrsta um-
ferð i sveitakeppninni þann 6.
janúar. Sex umferðir verða
spilaðar I sveitakeppninni.
Þeir sem hug hafa á þátttöku I
bridgekeppninni eru vinsamlega
beðnir að skrá sig sem allra fyrst,
en tekið er á móti þátttökutil-
kynningum I verzluninni Sportval
við Hlemmtorg, og enn fremur i
félagsheimili Vikings viö Hæðar-
garð.
Viða hefur verið grafið I hlaupiö
og nokkru tekizt að bjarga. T.d.
náðist nokkuð af dósum frá niöur-
lagningarverksmiðjunni og litils
háttar hefur bjargazt af varahlut-
um bifreiðaþjónustunnar.
Sifellt er leitað I snjónum að
mönnunum tveimur sem enn eru
ófundnir, en til þessa hefur leitin
engan árangur borið.
Ólafur Sigurðsson, ýtustjóri, til
heimilis að Uröarstig 37. Er
saknaö, nitján ára. Á unnustu og
barn.
Olíumengun minni en
— segir Stefón Bjarnason
og Viðif jörð, og ég varð ekki var
við neina oliumengun annars
HJ-Reykjavik. — Við erum hér
stafandi að oliuhreinsuninni sex
utanbæjarmenn, og fáum auk
þess alla þá hjálp, sem við þörfn-
umst, frá Norðfiröingum sjálfum,
og ég held mér sé óhætt að segja,
að mjög góð samvinna hefur tek-
izt okkar i milli, sagbi Stefán
Bjarnason, mengunarsérfræðing-
ur Siglingamálastofnunarinnar,
en hann hefur haft umsjón með
oliuhreinsunarstarfinu I Nes-
kaupstað.
— Ég fór I gær, sagði Stefán, I
könnunarferð hér um fjörðinn og
nærliggjandi firði, þ.e. Hellisfjörð
staöar en i Noröfirði. Ég er þvi
farinn aö hallast að þeirri skoðun,
að mun minna magn oliu, en
hingaö til hefur veriö álitið, hafi
raunverulega runnið til sjávar. A
morgun ætla ég i könnunarferö
um Mjóafjörðinn og Dalatanga,
og verði ég ekki var olíumengun-
ar þar fremur en I hinum ná-
grannafjörðunum, hygg ég að sú
ályktun min, að meginhluti oliu-
magnsins sé enn á landi, muni
rétt. Sllkt er þó erfitt aö sanna,
fyrr en okkur hefur tekizt að dæla
þvi magni, sem hér er, I tankana.
Sveinn Daviðsson, bifreiöar-
stjóri til heimilis að Miðstræti
20. Er saknaö. Kvæntur og f jög-
urra barna faöir.
óttast var
Þetta er geysilega erfitt verk, þvi
að snjórinn og olian hafa hrærzt
saman og olian hvorki hnigur né
rennur. Þykkt snjófarg er yfir
öllu, sums staðar allt upp i 5
metra hæð frá jörðu, og við höfum
enn enga hugmynd um, hversu
mikiö magn af oliu kann að leyn-
ast þar undir.
— Eins og ég sagði áðan, sagði
Stefán, eru þaö einungis
ágizkunartölur, sem komið hafa
fram um, hversu mikið magn
raunverulega hefur borizt á haf
út. Það eina, sem við vitum meö
vissu, er að i tankinum voru upp-
haflega u.þ.b. 900 tonn af
svartoliu.