Tíminn - 31.12.1974, Blaðsíða 27

Tíminn - 31.12.1974, Blaðsíða 27
TÍMINN 27 Þriðjudagur 31. desember 1974. Vil kaupa góða bújörð helzt i Árnessýslu. Há útborgun. Tilboð sendist til afgreiðslu blaðsins merkt Bújörð 1557. Gjaldkeri Óskum eftir að ráða mann til gjaldkera- starfa nú þegar. Verzlunar og/eða samvinnuskólamenntun æskileg. Umsóknir um starfið óskast sendar oss fyrir 5. janúar nk. Osta og smjörsalan Snorrabraut 54. X Fjármólastjóri Starf fjármálastjóra hjá Rafveitu Hafnar- fjarðar er laust til umsóknar. Umsóknum ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf skal skila fyrir 15. janúar n.k. til Rafveitustjóra sem veitir nánari upplýsingar um starfið. Rafveita Hafnarfjarðar. Gleðilegt nýár Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Dósagerðin h.f. Vesturvör 16—20, Kópavogi Óskum öllum farsœldar á komandi ári Þökkum ánægjulegt samstarf og viðskipti á liðnu ári Fiskimjölsverksmiðjan hf. Höfn, Hornafirði HVAÐ GAMALL TEMUR UNGUR § SAMVINNUBANKINN ISI EMUR » | Auglýsitf : i Ttmanum •••••••••••••• Gleðilegt nýár Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Eldavélaverkstæði Jóhanns Fr. Kristjánssonar, Kleppsvegi 62. Gleðilegt nýtt ár Þökkum viðskiptin ó liðnu ári Hittumst heil á nýja árinu! KLÚBBURI \UGLYSINGADEILD TIMANS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.