Tíminn - 31.12.1974, Blaðsíða 19

Tíminn - 31.12.1974, Blaðsíða 19
ÞriQjudagur 31. desember 1974. TÍMINN 19 Sigriður Þorvaldsdóttir, Róbert Arnfinnssoh, Rand- ver Þorláksson, Guðmund- ur Pálsson og Þorsteinn Gunnarsson. Söngvararnir: SigriðurE. Magnúsdóttir og Garðar Cortes. Ennfremur trió Arna Elfars. — Höfund- ur gamanmála: Sigurður Ó. Pálsson. 16.15 Veðurfregnir „Móður- jörð, hvar maður fæðist” Kristinn Kristmundsson skólameistari les ættjarðar- Ijóð. — Tónleikar. 17.00 Barnatimi: Trommu- leikarinn og vfsindamaður- inn Geirlaug Þorvaldsdóttir leikkona fer á barnaspitala og fær börnin með sér i út- varpsleik. Gestir þáttarins: Una Guðmundsdóttir og Steingerður Guðmundsdótt- ir leikkona. 18.00 „Ég vil elska mitt land” Ættjarðarlög, sungin og leikin. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.15 Litast um á áramótum. Páll Heiðar Jónsson ræðir við nokkra menn, sem settu svip á liðið ár. 20.10 Sinfónfuhljómsveit ís- lands leikur f útvarpssal. Stjórnandi: PállP. Pálsson. Einsöngvarar: Sigurður Björnsson og Ólafur Þ. Jónsson. 20.55 „Jökulgöngur”, ritgerð eftir Stephan G. Stephans- son. Ævar Kvaran leikari les. 21.20 Klukkur landsins. Ný- árshringing. Þulur: Magnús Bjarnfreðsson. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög 23.55 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Fimmtudagur 2. janúar 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55: Séra Óskar J. Þorláksson dómprófastur flytur (a.v.d.v.). Popp kl. 11.00: Gisli Loftsson kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 A frivaktinni. Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Furðuleg fyrirbæri og einfaldar skýringar. Þor- steinn Guðjónsson flytur er- indi. 15.00 Miðdegistónleikar. Die- trich Fischer-Diaskau syng- ur 16.00 Fréttir. Tdkynningar. (Veðurfregnir). Tónleikar. .16.40 Barnatimi: Kristin Unn- steinsdóttir og Ragnhildur Ileigadóttir stjórna. Flutt verður dagskrá um Frakk- land. M.a. talað við tvær franskar stelpur og tvo is- lenska stráka sem dvalist hafa i Frakklandi.. 17.45 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Mælt mál. Bjarni Einarsson flytur þáttinn. 19.40 Gestir í útvarpssal: Camilla Söderberg og Snorri Snorrason leika á blokkflautu og gitar. 20.10 Leikrit: „Kjúklingasúpa með bygggrjónum” eftir Arnold Wesker Aður út- varpað 1972. Þýðandi: Geir Kristjánsson. Leikstjóri: Briet Héðinsdóttir. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsag- an. „1 verum”, sjálfsævi- saga Theódórs Friðriksson- ar. Gils Guðmundsson les (15). Tímínner í peningar j AugtýsicT | iTimanum! ___________ • 22.35 Létt músik á siðkvöldi. 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Þriðjudaaur 31. desember Gamlársdagur 14.00 Fréttir og veður. 14.10 Björninn Jógi. Bandarisk teiknimynd. Þýðandi Stefán Jökulsson. 14.30 Kötturinn með höttinn. Bandarisk teiknimynd með söng og dansi. Þýðandi Ósk- ar Ingimarsson. Aður á dagskrá á aðfangadag 1973. 15.00 Snæmærin. Sovésk teiknimynd. Þýðandi Lena Bergmann. 16.00 tþróttir. Meðal efnis er mynd um sögu Wembley- leikvangsins i Lundúnum. Umsjónarmaður ómar Ragnarsson. Hlé. 20.00 Avarp forsætisráðherra, Geirs Hallgrimssonar. 20.20 Innlendar svipmyndir frá liðnu ári. Umsjónar- maður ólafur Ragnarsson. 21.10 Erlendar svipmyndir frá liðnu ári. Umsjónarmaður Sonja Diego. 21.45 Jólaheimsókn i fjölleika- hús. Sjónvarpsdagskrá frá jólasýningu i Fjölleikahúsi Billy Smarts. Þýðandi Jó- hanna Jóhannsdóttir. (Ero- vision—BBC). 22.45 Aramótaskaup. Minnis- verð tiöindi frá árinu, sem senn er á enda. Höfundar Andrés Indriðason, Björn Björnsson, Hrafn Gunn laugson og Tage Ammen- drup. Söngtextar Hermann Jóhannesson. Helgi Seljan o.fl. Útsetningar og hljóm- sveitarstjórn Magnús Ingi- marsson. Meðal þátttak- enda: Aróra Halldórsdóttir, Arni Tryggvason, Bessi Bjarnason, Helga Stephen- sen, Jón Aðils, Karl Guð- mundsson, Klemenz Jóns- son Nina Sveinsdóttir, Sigriöur Þorvaldsdóttir, Sigurður Karlsson, Soffia Jakobsdóttir, Steinunn Jó- hannesdóttir, Valdemar Helgason, Valur Gíslason, Henny Hermannsdóttir o.fl. Leikstjórn Hrafn Gunn- laugsson. Leikmynd Björn Björnsson. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 23.35 Aramótaávarp útvarps- stjóra, Andrésar Björnsson- ar. 00.05 Dagskrárlok. Miðvikudagur 1. janúar 1975 Nýársdagur 13.00 Avarp forseta tslands dr. Kristjáns Eldjárns. 13.25 Endurteknir fréttaannál- ar frá gamlárskvöldi. Umsjónarmenn ólafur Ragnarsson og Sonja Diego. 14.40 Vesturfararnir. Sænsk framhaldsmynd byggð á sagnaflokki eftir Vilhelm Moberg. Tveir fyrstu þætt- irnir endurteknir. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. (Nordvision—Sænska sjón- varpiö). 16.25 Hlé. 18.00 Fjársjóður Daviðs kon ungs. Tékknesk ævintýra- mynd um tvo litla bakara- syni, sem aka brauöi til við' skiptavina föður sins og lenda i ýmsum ævintýrum á þeim ferðalögum. Þýðand Þorsteinn Jónsson. 18.55 Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.20 Dagskrárkynning o; auglýsingar. 20.25 óperettutónleikar i sjór varpssal. Sinfóniuhljóm sveit Islands leikur lög ú Leðurblökunni eftir Jóham Strauss og Brosandi lani eftir Franz Lehar Einsöngvarar með hljóm sveitinni Elin Sigurviní dóttir og Garðar Corte; Stjórnandi Karsten Andei sen. Stjórn upptöku Tag Ammendrup. 21.05 Grant skipstjóri og böt hans. Sovésk biómynt byggð á alkunnri sam- nefndri skáldsögu eftir Jules Verne. Þýðandi Lena Bergmann. I upphafi mynd- arinnar er Grant skipstjóri i siglingu, og eru börn hans með i för. Til þeirra berast fréttir eftir næsta undarleg- um ieiðum, sem verða til þess að þau lenda i miklum ævintýrum. 22.35 Dagskrárlok. AUGLÝSING UM INNKÖLLUN NOKKURRA MYNTSTÆRÐA OG KRÓNUSEÐLA. Samkvæmt reglugerö nr. 363 frá 27. nóvember 1974, sem sett er meö heimild i lögum nr. 22 frá 23. apríl 1968, hefur viöskiptaráöuneytiö, aö tillögu Seölabanka íslands, ákveöiö innköllun eftirtalinna myntstæröa og allra einnar krónu seöla: 1 EYRIR Þvermál: 15 mm Þyngd: 1,6 g Málmur: kopar Útgefinn: 1926-1966 10 AURAR Þvermál: 15 mm Þyngd: 1,5 g, 1,25 g, 0,45 g Málmur: kopar/nikkel, zink, ál Útgefnir: 1922-1974 25 AURAR Þvermál: 17 mm Þyngd: 2,4 g, 2,0 g Málmur: kopar/nikkel, zink Útgefnir: 1922-1967 2 KRÓNUR Þvermál: 28 mm Þyngd: 9,5 g Málmur: kopar/zink/nikkel Útgefnir: 1925-1966 EINNAR KRÓNU SEÐLAR Útgefnir af Ríkissjóöi islands skv. lögum nr. 116 frá7.nóv.1941, sbr. lög nr. 117 frá 27. nóv.1947 Stærö: 6,5 x 11,0 sm. 2 AURAR Þvermál: 19 mm fÖI Þyngd: 3,0 g Málmur: kopar Útgefnir: 1926-1942 5AURAR Þvermál: 24 mm Þyngd: 6,0 g fy pijí PÍInflfpF Málmur: kopar Útgefnir: 1926-1966 # m 50 AURAR Þvermál: 19 mm Þyngd: 2,4 g ItiIIIsP/ Málmur: kopar/zink/nikkel Útgefnir: 1969-1974 Frestur til að afhenda ofangreinda mynt og seöla til innlausnar er til 31. desember 1975. Eru allir bankar og sparisjóöir skyldugir aö taka viö peningunum til þess tima og láta i staöinn peninga, sem ekki á aö innkalla. Peningarnir, sem innkalla á, eru lögmætur gjaldmiöill í lögskiptum manna til loka innköll- unarfrestsins, viö árslok 1975. Seölabanka islands er þó skylt aö innleysa ofangreinda mynt og seöla eigi skemur en i næstu 12 mánuöi þar á eftir, til ársloka 1976. Reykjavík, 31. desember 1974 |f|) SEÐLABANKI ÍSLANDS AtASP*

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.