Tíminn - 31.12.1974, Blaðsíða 16

Tíminn - 31.12.1974, Blaðsíða 16
16 TÍMINN Þriðjudagur 31. desember 1974. UU Þriðjudagur 31. desember 1974 HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan: slmi 31200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavfk og Kópavogur, slmi 11100, Hafnarfjörður, slmi 51100. Kvöld- og helgarvörzlu Apo- teka I Reykjavik vikuna 20.—25. des. annast Holts- Apotek og Laugavegs-Apotek. Það Apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörslu á sunnudögum og helgidögum. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Hafnarfjörður — Garöahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvarðstof- unni, slmi 51166. A laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustueru gefnar i simsvara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan slmi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan, simí 51166, slökkvilið slmi 51100, sjúkrabifreið, slmi 51100. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. 1 Hafnarfirði, slpai 51336. Hitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir slmi 35122 Simabilanir simi 05. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Bilanaslmi 41575, simsvari. Ónæmisaðgerðir fyrir full- orðna gegn mænusótt: Ónæmisaðgerðir fyrir full- orðna gegn mænusótt hófust aftur i Heilsuverndarstöð Reykjavikur, mánudaginn 7. október og verða framvegis á mánudögum kl. 17-lo. Vin- samlega hafið með ónæmis- skirteini. Ónæmisaðgerðin er ókeypis. Heilsuverndarstöö Reykjavikur. Kirkjan Mosfellskirkja: Guðsþjónusta á Nýársdag kl. 2. Sr. Bjarni Sigurðsson. Kópavogskirkja: Gamlárs- dagur aftansöngur kl. 18. Sr. Þorbergur Kristjánsson. Nýársdagur hátlðarguðs- þjónusta kl. 14. Sr. Þorbergur V. Sigurðsson fyrrverandi prófastur predikar. Sr. Arni Pálsson,____________________ Arbæjarkirkja: Gamlárs- dagur aftansöngur I Arbæjar- skóla kl. 6. Nýársdagur guðs- þjónusta I Arbæjarskóla kl. 2. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. Dómkirkjan: Gamlárskvöld. Aftansöngur kl. 6. Sr. Þórir Stephensen. Nýársdagur kl. 11. Aramótamessa Herra Sigurbjörn Einarsson biskup fyrir altari séra Óskar J. Þorláksson dómprófastur. Kl. 2. Aramótamessa séra Þórir Stephensen. Hallgrimskirkja: Gamlárs- dagur. Aftansöngur kl. 6. Dr. Jakob Jónsson. Nýársdagur. Hátlðarguðsþjónusta kl. 11. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Bústaðarkirkja: Gamlárs- dagur. Aftansöngur kl. 6. Nýársdagur. Guðsþjónusta kl. 2. Sr. Ólafur Skúlason. Laugarneskirkja: Nýárs- dagur. Messað kl. 2. Sr. Garðar Svavarsson. Háteigskirkja: Gamlárs- dagur. Aftansöngur kl. 6. Sr. Jón Þorvarðsson. Nýárs- dagur. Messa kl. 2. Sr. Arngrímur Jónsson. Grensáskirkja: Gamlárs- dagur. Aftansöngur kl. 6. Nýársdagur hátiðarguðs- þjónusta kl. 2. Sr. Halldór S. Gröndal. Neskirkja: Gamlársdagur. Aftansöngur kl. 6 . e.h. Sr. Jóhann S. Hliðar. Nýársdagur hátlðaguðsþjónusta kl. 2. Sr. Frank M . Halldórsson. Messað verður I hátlðasal Fellaskóla nýársdag kl. 4. s.d. Barnakór Fellaákóla syngur. Séra Lárus Halldórsson. Asprestakall. Gamlársdagur. Aftansöngur kl. 6. I Laugar- neskirkju. Séra Grimur Grlmsson. Frikirkjan i Hafnarfirði. Gamlársdagur. Aftansöngur kl. 6. Nýársdagur. Hátiða- guðsþjónusta kl. 2. Séra Jó- hann Hliðar predikar. Guðmundur Óskar Ólafsson. Óháðiisöfnuðurinn: Aramóta- messa kl. 6 á gamárskvöld. Sr. Emil Björnsson. Kvöld og helgarvörslu Apóteka i Reykjavik vikuna 27 des 2. janúar 1975 annast Garðs Apótek og Lyfjabúðin Iðunn. Það Apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörslu á sunnudögum og helgidögum einnig á næ.turnar. óháðisöfnuðrinn: Jólatrés- fagnaður fyrir börn verður næstkomandi sunnudag (5 janúar) kl. 3. Aðgöngumiðar verða seldir á laugardaginn kl. 1-3 i Kirkjubæ. Félagslíf Félagsstarf eldri borgara. Fimmtudaginn 2. jan. 1975. hefst jólatréskemmtun fyrir eldri borgara og barnabörn þeirra að Norðurbrún 1. kl. 2. e.h. Jólasveinar koma I heim- sókn kl. 3.30 e.h. Ford Bronco VW-sendibilar Land/Rover VW-fólksbflar Range/Rover Datsun-fólksbilar Blazer BILALEK3AN EKILL BRAUTAHHOLTl 4. SlMAP: .28340 37199 Q BÍLALEIGAN 5IEYSIR CAR RENTAL 24460 28810 piorvieejR Útvarp og stereo kasettutæki 1821 Lárétt: 1) Fugla. 5) Svik. 7) Fornafn. 9) Ský. 11) Fritt um borð. 13) Ambátt. — 14) Eins. 16) Eins. 17) Klóku. 19) Kátar. Lóðrétt: 1) Togar. 2) Borða. 3) Dauði. 4) Dónaskapur. 6) Við- brenndur. 8) Landsvæði. 10) Raka. 12) Armæða. 15) Fæða. 18) Rás. Ráðning á gátu no. 1820. Lárétt: 1) Læstri. 5) Ævi. 7)SS. 9) ösku. 11) Tár. 13) Als. 14) Aðal. 16) At. 27) Smáðu. 19) Kannar. Lóörétt: 1) Lastar. 2) Sæ. 3) Tvö. 4) Risa. 6) Austur. 8) Sáö. 10) Kláða. 12) Rasa. 15) LMN. 18) An. LOFTLEIÐIR BILALEIGA rt CAR REIMTAL TT 21190 21188 LOETLE/Ð/R Jökulfell selt Jökulfell, annað af tveimur frystiskipum skipadeildar Sambandsins, hefur verið selt úr landi. Eins og menn rekur minni til, strandaði skipið i Vopnafirði hinn 19. sept., og reyndist það svo mikið skemmt, að ekki þótti ráölegt að taka það til fullnaðar- viðgerðar, enda var skipið orðið 23 ára gamalt og komið að kostnaðarsamri flokkunarvið- gerð á þvi. Niðurstaðan varð sú, að skipið var selt til niðurrifs, og var það afhent kaupendum á Spáni hinn 15. nóvember. Skv. upplýsingum frá Hirti Hjartar frkvstj. var Jökulfell smlðað I Sviþjóð árið 1951 og hefur samfellt siðan verið I eigu Sambandsins. A sínum tlma átti frystiskipið Skaftafell að vera arftaki Jökulfells, en enda þótt það sé afkastamikið, hafa verk- efni fyrir frystiskip hjá sam- vinnufélögunum aukizt svo mikið undanfarið, að nú er I athugun að kaupa annað frystiskip til viðbótar af svipaðri stærð og Jökulfell var. Utburðarfólk og kaupendur Timans í Kópavogi! Við óshum ykkur gleðilegs nýárs þökkum viðskiptin og samstarfið á árinu sem er að liða Hólmfriður Jónsdóttir og Þórmundur Hjálmtýsson t Móðir okkar Sigurlaug Einarsdóttir frá Akranesi verður jarðsungin frá Fossvogskirkju laugardaginn 4. janúar kl. 10.30. Margrét Ásmundsdóttir Aslaug Asmundsdóttir Ingveldur Ásmundsdóttir Jón Óskar Ásmundsson GIsli Ásmundsson. Astkær eiginmaður, faðir og sonur Hilmar Haraldsson Hlaðbrekku 6, Kópavogi, lézt á Landspitalanum aðfaranótt 29. desember. Margrét Þorláksdóttir og börnin, Sigurbjörg Kristjánsdóttir, Haraldur Teitsson, tengdaforeldrar, systkini, aðrir ættingjar og vinir. Jón Rósinkranz Sveinsson frá Hvilft, önundarfirði, andaðist I St. Fransiskusspitala, Stykkishólmi, 29. desember. tltför hans verður gerö frá Flateyrarkirkju. Vandamenn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför eiginkonu minnar Mariu Hrómundsdóttur Aalen og virðingu sýnda minningu hennar. — Fyrir hönd aðstandenda Albert B. Aalen. Faðir minn Haukur Eyjólfsson Horni, Skorradal, verður jarðsettur frá Reýkholti, laugardaginn 4. janúar kl. 2 e.h. Ingólfur Hauksson. Útför móður okkar, tengdamóður og ömmu Sigriðar Stefánsdóttur fer fram frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 2. janúar kl. 13,30. Adda Bára Sigfúsdóttir, Hulda Sigfúsdóttir, Flosi Hrafn Sigurðsson, Stefán H . Sigfússon, Sigrún Júlíusdóttir, og barnabörn. Friðbjörn Traustason Hólum f Hjaltadal sem andaðist á sjúkrahúsinu á Sauðárkróki 23. desember s.l. verður jarðsunginn frá Hóladómkirkju laugardaginn 4. janúar kl. 14.00. Fyrir hönd ættingja og vina Ingimar Jónsson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.