Fréttablaðið - 08.01.2005, Side 47

Fréttablaðið - 08.01.2005, Side 47
LAUGARDAGUR 8. janúar 2005 Risa-flugeldasýning við Ægissíðuna Risa-Flugeldasýning í Vesturbænum KR-flugeldar og Landsbankinn Vesturbæ, bjóða Vesturbæingum og landsmönnum öllum á flugeldasýningu ársins í kvöld um leið og við óskum öllum gleðilegs árs með þökkum fyrir gott ár. Sýningin verður við Ægissíðuna hjá Sörlaskjóli og hefst kl. 18.00. MARÍA BJÖRK - söngkona GUÐLAUG - söngkennari REGÍNA - söngkona ÞÓRA - söngkennari JÓNSI - söngvari RAGNHEIÐUR - söngkona DIDDÚ - söngkona HERA - söngkona EDDA BJÖRGVINS - leikkona NYLON - koma í heimsókn til yngri aldurshópa PÉTUR - tónmenntakennari LINDA - leikkona SÖNGNÁMSKEIÐ og sjálfstyrking fyrir alla aldurshópa Skráning alla daga vikunnar frá kl. 11 til 20 í símum 588 1111, 575 1512 og 897 7922 Fákafeni 11 • www.poppskolinn.is Kennsla í raddbeitingu og sungið við undirleik. Hljó›nematækni, auki› sjálfstraust og sjálfsöryggi. Haldnir verða tónleikar á námskeiðinu, nemendur fá upptöku af söng á uppáhaldslagi sínu á geisladiski í lok námskeiðs. Við bjóðum upp á byrjenda- og framhaldsnámskeið fyrir fimm ára og eldri, unglinga 13 ára og eldri og fullorðna á öllum aldri. Skráning og upplýsingar: í síma 588 1111 og 897 7922 Námskeið hefjast um miðjan janúar. Rokksveitin Led Zeppelin, Jerry Lee Lewis og söngkonan sáluga Janis Joplin eru á meðal þeirra sem fá heiðursverðlaun fyrir framlag sitt til tónlistar á banda- rísku Grammy-verðlaunahátíð- inni 13. febrúar næstkomandi. Plötuframleiðandinn Phil Ramone, sem hefur unnið með tón- listarmönnum á borð við Frank Sinatra og Billy Joel, verður einnig heiðraður fyrir tæknivinnu sína. ■ LED ZEPPELIN Rokksveitin Led Zeppelin fær heiðursverðlaun fyrir framlag sitt til tónlist- ar á næstu Grammy-verðlaunahátíð. ■ TÓNLIST Zeppelin og Joplin heiðruð

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.