Fréttablaðið - 08.01.2005, Blaðsíða 49

Fréttablaðið - 08.01.2005, Blaðsíða 49
LAUGARDAGUR 8. janúar 2005 HVAÐ? HVENÆR? HVAR? 5 6 7 8 9 10 11 Laugardagur JANÚAR Er sálin sýnileg? Ljósmyndasýningin Er sálin sýni- leg verður opnuð í Ráðhúsi Reykjavíkur í dag. Á sýningunni verða verk eftir danska ljós- myndarann Sören Solsker Star- bird. Við opnunina mun Sören kynna myndirnar og Manda Patel frá Oxford talar um sálina og innri frið. Auk þess mun Víkingur H. Ólafsson leika á píanó. Sýningin stendur til 31. janúar og verða ýmsir fyrirlestrar og aðrar uppákomur alla laugardaga klukkan 17.00 á því tímabili. ■ ■ ■ TÓNLEIKAR  19.30 Ingveldur Ýr Jónsdóttir syngur einsöng á nýárstónleikum Sinfóníuhljóm- sveitar Íslands í Háskólabíói.  23.00 Klink, Brain police, Dogdaze og Drep koma fram á Stunt fest tónleikum á Gauknum. ■ ■ LISTOPNANIR  14.00 „Hver er að banka - kannski barn- ið í náttúrunni?“ nefnist sýning Huldu Vil- hjálmsdóttur sem opnuð verður í Galleríi Sævars Karls.  16.00 Carnal Knowledge, samsýning átta listakvenna frá Norðurlöndunum og Perú, verður opnuð í Nýlistasafninu, Lauga- vegi 26.  16.00 Hlynur Helgason opnar í Nýlista- safninu við Laugaveg sýninguna Gengið niður Klapparstíg.  17.00 „Er sálin sýnileg?“ nefnist ljós- myndasýning eftir danska ljósmyndarann Sören Solskjær Starbird, sem opnuð verður í Ráðhúsi Reykjavíkur. Víkingur Heiðar Ólafsson leikur á píanó, Sören kynnir mynd- irnar og Manda Patel flytur fyrirlestur.  17.00 Egill Sæbjörnsson myndlistar- maður opnar sýninguna „Herra Píanó og frú Haugur“ í 101 gallery að Hverfisgötu 18a.  17.00 Sigríður Valdimarsdóttir opnar sýninguna „Snjókorn“ á Sólon, Bankastræti 7.  18.00 Heimir Björgúlfsson opnar sýn- inguna sína „Alca torda vs. rest“ í Kling og Bang gallerí, Laugavegi 23.  Kenneth D. Bambergopnar sýningu á ljósmyndum frá Finnlandi og Íslandi í Listsýn- ingarsal Saltfiskseturs Íslands, Hafnargötu 12a Grindavík. ■ ■ SKEMMTANIR  Stórsveit Hermanns Inga spilar á Catalinu.  Dúettinn Halli og Kalli skemmtir á Ara í Ögri.  Nina Sky spila á Broadway ásamt úrvali íslenskra hip hop tónlistarmanna.  Atli skemmtanalögga og Áki Pain á Pravda.  Teknóbræðingurinn dj Exos spilar á de Palace alla nóttina.  Eyjólfur Kristjánsson og hljómsveitin Ís- lands eina von skemmta í Klúbbnum við Gullinbrú.  Spilafíklarnir spila á Dubliner.  Liz Gammon spilar fyrir gesti á Café Romance, Lækjargötu 10.  Dj Þröstur 3000 þeytir skífum á löngum laugardegi á Kaffi Sólon.  Rúnar Þór og hljómsveit spila í Vélsmiðj- unni á Akureyri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.