Fréttablaðið - 08.01.2005, Blaðsíða 49
LAUGARDAGUR 8. janúar 2005
HVAÐ? HVENÆR? HVAR?
5 6 7 8 9 10 11
Laugardagur
JANÚAR
Er sálin
sýnileg?
Ljósmyndasýningin Er sálin sýni-
leg verður opnuð í Ráðhúsi
Reykjavíkur í dag. Á sýningunni
verða verk eftir danska ljós-
myndarann Sören Solsker Star-
bird. Við opnunina mun Sören
kynna myndirnar og Manda Patel
frá Oxford talar um sálina og
innri frið. Auk þess mun Víkingur
H. Ólafsson leika á píanó.
Sýningin stendur til 31. janúar
og verða ýmsir fyrirlestrar og
aðrar uppákomur alla laugardaga
klukkan 17.00 á því tímabili. ■
■ ■ TÓNLEIKAR
19.30 Ingveldur Ýr Jónsdóttir syngur
einsöng á nýárstónleikum Sinfóníuhljóm-
sveitar Íslands í Háskólabíói.
23.00 Klink, Brain police, Dogdaze og
Drep koma fram á Stunt fest tónleikum á
Gauknum.
■ ■ LISTOPNANIR
14.00 „Hver er að banka - kannski barn-
ið í náttúrunni?“ nefnist sýning Huldu Vil-
hjálmsdóttur sem opnuð verður í Galleríi
Sævars Karls.
16.00 Carnal Knowledge, samsýning
átta listakvenna frá Norðurlöndunum og
Perú, verður opnuð í Nýlistasafninu, Lauga-
vegi 26.
16.00 Hlynur Helgason opnar í Nýlista-
safninu við Laugaveg sýninguna Gengið
niður Klapparstíg.
17.00 „Er sálin sýnileg?“ nefnist ljós-
myndasýning eftir danska ljósmyndarann
Sören Solskjær Starbird, sem opnuð verður
í Ráðhúsi Reykjavíkur. Víkingur Heiðar
Ólafsson leikur á píanó, Sören kynnir mynd-
irnar og Manda Patel flytur fyrirlestur.
17.00 Egill Sæbjörnsson myndlistar-
maður opnar sýninguna „Herra Píanó og frú
Haugur“ í 101 gallery að Hverfisgötu 18a.
17.00 Sigríður Valdimarsdóttir opnar
sýninguna „Snjókorn“ á Sólon, Bankastræti 7.
18.00 Heimir Björgúlfsson opnar sýn-
inguna sína „Alca torda vs. rest“ í Kling og
Bang gallerí, Laugavegi 23.
Kenneth D. Bambergopnar sýningu á
ljósmyndum frá Finnlandi og Íslandi í Listsýn-
ingarsal Saltfiskseturs Íslands, Hafnargötu
12a Grindavík.
■ ■ SKEMMTANIR
Stórsveit Hermanns Inga spilar á Catalinu.
Dúettinn Halli og Kalli skemmtir á Ara í Ögri.
Nina Sky spila á Broadway ásamt úrvali
íslenskra hip hop tónlistarmanna.
Atli skemmtanalögga og Áki Pain á
Pravda.
Teknóbræðingurinn dj Exos spilar á de
Palace alla nóttina.
Eyjólfur Kristjánsson og hljómsveitin Ís-
lands eina von skemmta í Klúbbnum við
Gullinbrú.
Spilafíklarnir spila á Dubliner.
Liz Gammon spilar fyrir gesti á Café
Romance, Lækjargötu 10.
Dj Þröstur 3000 þeytir skífum á löngum
laugardegi á Kaffi Sólon.
Rúnar Þór og hljómsveit spila í Vélsmiðj-
unni á Akureyri.