Fréttablaðið - 08.01.2005, Síða 51
43LAUGARDAGUR 8. janúar 2005
FRÁBÆR SKEMMTUN
SÍMI: 551 9000 www.regnboginn.is
Nýársmyndin 2005
Sýnd kl. 2, 4, 6 og 8
Sýnd kl. 10 Stranglega b.i. 16
Sýnd kl. 2 og 4 Ísl. tal
VAMPÍRUBANINN BLADE ER MÆTTUR
AFTUR HÆTTULEGRI EN NOKKRU SINNI FYRR
"séríslenskt
Fönn, fönn,
fönn!"
"...bráðvel heppnuð
skemmtun, grín
og fjör..."
HHH
ÓHT Rás 2
"séríslenskt
Fönn, fönn,
fönn!"
"...bráðvel heppnuð
skemmtun, grín
og fjör..."
HHH
ÓHT Rás 2
Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10
Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15 b.i. 14
Hann er á toppnum...
og allir á eftir honum
Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10 b.i. 10
Sýnd kl. 8 & 10 b.i. 16 Sýnd kl. 2, 4 og 6Sýnd kl. 2 og 4
Yfir 20.000 áhorfendur
Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.10 b.i. 16
HHH Balli PoppTíví
MBL HHH Algjört augnayndi!
FBL Hressir ræningjar!
Kvikmyndir.com HHH
Sýnd kl. 5, 7.30 & 10
HHH
kvikmyndir.com
HHHHH
Mbl
Yfir 23.000 gestir
Yfir 20.000 áhorfendur
F R U M S Ý N I N G
400 kr. miðaverð á allar myndir kl. 12
um helgar í Sambíóunum KringlunniHÁDEGISBÍÓ
Sýnd kl. 7.30 og 10
Nichola
Cage
POLAR EXPRESS SÝND KL. 12 & 2.30 m/ísl. tali SHARK TALE SÝND KL. 12 m/ísl. tali
kl. 12, 2.30 & 5 m/ísl. tali kl. 2.30, 5, 7.30 & 10 m/ens. tal
Dómnefndarverðlaunin
í Cannes
Valin besta erlenda
myndin í Bretlandi
Myndin sem Quentin
Tarantino elskar!
HHHHH The Guardian
HHHHH Daily Telegraph
HHHHThe Times
Frumsýnd kl. 5.40, 8 og 10.20 b.i. 16
Tónlistarmaðurinn Rjyan Kid-
well, sem notar listamannanafnið
Cex, er ekki orðinn 25 ára gamall
en er þegar búinn að gefa út 8
breiðskífur (að undanskildum
tveimur plötum með endurhljóð-
blöndunum), auk þess að hafa
stofnað sitt eigið plötufyrirtæki.
Ekta pönkari sem lætur engan
segja sér hvernig á að gera tónlist
og lætur engin öfl stöðva sig við
útgáfuna. Sem sagt, bandarísk
yngri útgáfa af Einari Erni Bene-
diktssyni Sykurmola. Munurinn
er reyndar sá að þessi kann örlítið
meira að syngja, og hallast meira
að melódíunni en hljóðheimum...
þó svo að hann sé mjög tilrauna-
kenndur listamaður.
Þegar Cex nær blóma verður
hann kominn langt fram úr okkur
öllum. Nýjasta breiðskífan hans,
Maryland Mansion, er virkilega
gott verk. Í textum sínum lýsir
Cex því yfir að hann elski vel-
gengni og þrái frægð og frama,
samt er Cex ekki með neinar
málamiðlanir til þess að nálgast
fjöldann. Hann verður þess vegna
að bíða aðeins lengur. Vonandi
heldur hann bara áfram að gera
svona góðar og athyglisverðar
plötur.
Þetta er smá rokk, smá hiphop,
smá elektróník og erfitt að stað-
setja þetta. Það er líklegast engin
útvarpsstöð hér á landi sem
myndi spila þessa tónlist, nema í
sérþáttum. En ef þið nennið að
grafa örlítið eftir þessum lista-
manni, eru góðar líkur á því að
hann verðlauni ykkur erfiðið.
Birgir Örn Steinarsson
Cex-ruglaður?
CEX
MARYLAND MANSION
NIÐURSTAÐA: Þetta er áttunda breiðskífa raf-
tónlistarmannsins Cex á fimm árum en hann er
rétt rúmlega tvítugur. Hann er frumlegur, hug-
myndaríkur og beittur textahöfundur.
[ TÓNLIST ]
UMFJÖLLUN
BALLETT
Kennsla hefst á
ný 8. janúar
Innritun í síma
562-0091
BALLETTSKÓLI
Guðbjargar
Bjorgvins.
Íþróttahúsi
Seltjarnarness.
Tom Cruise, fyrrverandi
eiginmaður Nicole Kidm-
an, og besta vinkona henn-
ar, Naomi Watts, eru
víst ekki sátt með nýjan
kærasta stelpunnar. Kid-
man hefur verið með kvik-
myndaframleiðandanum
Steve Bing síðan í nóvem-
ber en kallinn hefur víst
ekki gott orð á sér. Hann
var áður með Elizabeth
Hurley og neitaði að vera
faðir barnsins hennar.
Annað kom í ljós við
DNA-rannsókn. ■
Ósátt við kærastann