Fréttablaðið - 08.01.2005, Síða 52

Fréttablaðið - 08.01.2005, Síða 52
8. janúar 2005 LAUGARDAGUR SKJÁREINN 13.30 Idol Stjörnuleit (e) 14.35 The Apprent- ice 2 (13:16) (e) 15.20 Dávaldurinn Saliesh (e) 16.20 Whoopi (11:22) (e) 16.55 Oprah Winfrey 17.40 60 Minutes (e) SJÓNVARPIÐ 14.10 Áskorendakeppni Evrópu í handbolta kvenna. Fjórir leikir eru sýndir beint úr Ásgarði í Garða- bæ þar sem keppnin fer fram. ▼ Íþróttir 21.20 Buffalo Soldiers. Myndin gerist rétt fyrir fall Berlínarmúrsins og segir frá hermönnum í bandarískri herstöð nærri Stuttgart. ▼ Bíó 20.40 The Drew Carey Show. Drew er skrýtinn og vinir hans enn skrýtnari og saman lenda þeir í skrýtn- um ævintýrum. ▼ Gaman 7.00 Barnatími Stöðvar 2 (Svampur, Í Erilborg, Í Erlilborg, Snjóbörnin, Sullukollar, Með Afa, Véla Villi, Beyblade) 10.20 Pelle Politibil 11.45 Bold and the Beautiful 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.54 Lottó 19.00 Íþróttir og veður 19.15 Whose Line is it Anyway (Hver á þessa línu?) Kynnir er Drew Carey og hann fær til sín ýmsa kunna grínista. 19.40 One Way Out (Útgönguleið) Lögreglu- maðurinn Harry Woltz starfar í morð- deildinni og þykir nokkuð slyngur í sínu fagi. Í einkalífinu kveður við ann- an tón en Woltz er haldinn alvarlegri spilafíkn. Stranglega bönnuð börnum. 21.20 Buffalo Soldiers (Spilling í hernum) Hér segir frá hermönnum í bandarískri herstöð nærri Stuttgart. Seint verður sagt að þeir séu þjóð sinni til sóma því í herstöðinni eru braskarar af ver- stu gerð. Ray liðþjálfi er stórtækur og virðist ekki geta hamið græðgina. Að- alhlutverk: Joaquin Phoenix, Ed Harris, Scott Glenn, Anna Paquin. Leikstjóri: Gregor Jordan. 2001. Stranglega bönnuð börnum. 22.55 Conan the Destroyer (Ofurmenni í víga- hug) Ofurmennið Conan fer í hættu- legan leiðangur. Illgjarna drottningin Taramis fær hann til að sækja töfra- lykil. Aðalhlutverk: Arnold Schwarzenegger, Grace Jones, Wilt Chamberlain. Leikstjóri: Richard Fleischer. 1984. Bönnuð börnum. 0.40 Shanghai Noon 2.25 Jesus’ Son (Strang- lega bönnuð börnum) 4.10 Fréttir Stöðvar 2 4.50 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 12.15 Tala úr sér vitið 12.45 Íþróttir 14.10 Áskorendakeppni Evrópu í handbolta kvenna. Bein útsending frá leik Thessalonikis frá Grikklandi og Spono Nottwil frá Sviss í Ás- garði. 15.50 Íþróttakvöld 16.20 Áskorenda- keppni Evrópu í handbolta kvenna. Bein út- sending frá leik Stjörnunnar og Eskisehir Osmangazi frá Tyrklandi í Ásgarði. 18.00 Tákn- málsfréttir 18.10 Geimskipið 8.00 Morgunstundin okka 9.55 Stundin okkar 10.25 Hundrað góðverk 10.55 Viltu læra ís- lensku? 11.15 Kastljósið 11.45 Óp 18.54 Lottó 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.40 Laugardagskvöld með Gísla Marteini Gísli Marteinn Baldursson tekur á móti gestum í myndveri Sjónvarpsins. Stjórn upptöku: Egill Eðvarðsson. 20.30 Kópía (Repli-Kate) Gamanmynd frá 2002. Strákur sem vinnur á rannsókn- arstofu klónar í ógáti blaðakonu og ákveður að skapa úr henni draumadísina sína. Leikstjóri er Frank Longo og meðal leikenda eru Ali Landry, James Roday, Desmond Askew og Eugene Levy. 22.10 Könguló, könguló... (Along Came a Spider) Spennumynd frá 2001. Þing- mannsdóttur er rænt úr skóla. Rann- sóknarlögreglumaðurinn Alex Cross fer á stúfana og fær til liðs við sig leyniþónustumann. Leikstjóri er Lee Tamahori og meðal leikenda eru Morgan Freeman, Monica Potter, Michael Wincott og Dylan Baker. Kvik- myndaskoðun telur myndina ekki hæfa fólki yngra en 16 ára. 23.50 Beck - Auglýsingamaðurinn 1.30 Út- varpsfréttir í dagskrárlok 13.45 Kingpin 15.35 Dennis the Menace 17.10 Twins 19.00 Dragnet (e) Dragnet fjallar um störf úr- valssveitar lögreglunnar í Los Angeles, Rán-og morðdeildarinnar undir stjórn Joe Friday rannsóknarlögreglumanns. 20.00 Grínklukkutíminn - Girlfriends 20.20 Ladies man Jimmy Stiles lifir ekki þrautalausu lífi enda eini karlmaður- inn á heimili fullu af konum. 20.40 The Drew Carey Show Bandarískir gamanþættir um Drew Carey. Wick kemur úr endurhæfingu og fer að vinna við að flokka póst. Hann sver enn og aftur að hefna sín á Drew. Drew á að sjá um upphaf útsölu í búðinni en þá ræðst kúreki á hann og bindur hann. 21.00 Major Payne Gamanmynd með Damon Wayans í aðalhlutverki. Kvik- myndin fjallar um hermanninn Payne sem hefur fengið það verkefni að þjál- fa þá vonlausustu og gera úr þeim hina bestu hermenn. 22.35 Law & Order (e) Lennie Briscoe mætir til leiks á ný og eltist við þrjóta í New York. Saksóknarinn Jack MacCoy tekur við málunum og reynir að koma glæpamönnunum bak við lás og slá. 23.20 Law & Order: Criminal Intent (e) 0.05 Tvöfaldur Jay Leno (e) 0.50 Jay Leno (e) 1.35 Óstöðvandi tónlist 44 ▼ ▼ ▼ Skógarhlí› 18 •105 Reykjavík Sími 595 1000 • Fax 595 1001 www.heimsferdir.is E N N E M M / S IA / N M 14 5 8 9 Glæsilegar sérferðir • Göngur • Siglingar • Ævintýri • Náttúra • Menning ... og svo ótalmargt fleira Heimsferðir kynna nú glæsilegt úrval sérferða sinna fyrir árið 2005. Þú getur valið um fjölda spennandi ferða með reyndum fararstjórum Heimsferða. Þeir kynna þér nýja sýn á lönd og þjóðir og tækifæri til að upplifa menningu og fegurð heillandi áfangastaða með nýjum hætti. Þú getur sótt bæklinginn á skrifstofu okkar, til umboðsmanna eða fengið hann sendan. Sérferðaáætlun Heimsferða - spennandi ferðavalkostir á nýju ári! Upphaf ferðar Nætur Sérferð 19. maí 7 Ævintýri í Portoroz 26. maí 7 Cinque Terre - gönguferð 2. júní 14 Perlur Króatíu - norður 4. júní 7 Dónárdrottningarnar, Vín-Bratislava-Budapest 16. júní 14 Sumar í Tírol 16. júní 14 Lúxussigling um Miðjarðarhafið 23. júní 14 Sumar í Slóveníu 30. júní 7 Ævintýri á ítölsku riveríunni 7. júlí 7 Dólómítarnir - gönguferð 21. júlí 7 Ævintýri í Toscana 28. júlí 7 Ævintýri við Gardavatn 28. júlí 14 Perlur Ítalíu 28. júlí 14 Sigling á Dóná 12. ágúst 13 Ævintýrasigling á Rín og Mósel 25. ágúst 14 Fjögurra landa sýn, Ítalía-Austurríki-Slóvenía-Króatía 27. ágúst 8 Lúxussigling um Eystrasaltið 1. sept. 14 Korsíka og ítalska rivíeran 8. sept. 7 Slóvenía - gönguferð 8. sept. 14 Perlur Króatíu - suður 15. sept. 7 Cinque Terre - gönguferð 15. sept. 14 Lúxussigling til Svartahafsins 15. sept. 14 Lúxussigling um Miðjarðarhafið 21. okt. 17 Perlur Kína SKY NEWS 10.00 News on the Hour 17.00 Live at Five 19.00 News on the Hour 22.00 SKY News at Ten 22.30 SKY News 23.00 News on the Hour 0.30 CBS News 1.00 News on the Hour 5.30 CBS News CNN INTERNATIONAL 8.00 World News 8.30 International Correspondents 9.00 Larry King 10.00 World News 10.30 World Sport 11.00 World News 11.30 Next@CNN 12.00 World News 12.30 People In The News 13.00 World News 13.30 World Report 14.00 World News 14.30 Diplomatic License 15.00 World News 15.30 World Sport 16.00 World News 16.30 Design 360 17.00 World News 17.30 Inside Africa 18.00 World News 18.30 Inside the Middle East 19.00 World News 19.30 Next@CNN 20.00 World News 20.30 The Daily Show With Jon Stewart: Global Edition 21.00 World News 21.30 World Sport 22.00 World News 22.30 International Correspondents 23.00 World News 23.30 World Sport 0.00 World News 0.30 People In The News 1.00 World News 1.30 Design 360 2.00 Larry King Weekend 3.00 World Business This Week 3.30 Global Challenges 4.00 World News 4.30 World Report EUROSPORT 7.30 Rally: Rally Raid Dakar 8.00 Cross-country Skiing: World Cup Otepaa Estonia 9.15 Alpine Skiing: World Cup Berchtesga- den Germany 10.15 Cross-country Skiing: World Cup Otepaa Estonia 11.00 Alpine Skiing: World Cup Chamonix France 12.15 Alpine Skiing: World Cup Berchtesgaden Germany 13.15 Biat- hlon: World Cup Oberhof Germany 14.45 Tennis: ATP Tourna- ment Doha Qatar 15.45 Cycling: World Cup (track) Manchester 17.15 Speed Skating: European Championship Heerenveen Netherlands 18.00 Ski Jumping: World Cup Willingen Germany 19.30 Football: International Tournament of Maspalomas Spain 21.30 Rally: Rally Raid Dakar 22.15 Xtreme Sports: Yoz Mag 22.45 News: Eurosportnews Report 23.00 Fight Sport: Fight Club 0.30 Rally: Rally Raid Dakar BBC PRIME 7.30 To Buy or Not to Buy 8.00 Cash in the Attic 8.30 Ready Steady Cook 9.15 Antiques Roadshow 9.45 Bargain Hunt 10.15 Flog It! 11.00 Animal Hospital 11.30 Animal Hospital 12.00 Diet Trials 12.30 Diet Trials 13.00 Diet Trials 13.30 Diet Trials 14.00 Teletubbies 14.25 Tweenies 14.45 Bits & Bobs 15.00 Zingalong 15.15 Tikkabilla 15.35 Bill and Ben 15.45 Bill and Ben 15.55 50/50 16.20 Blue Peter Flies the World 16.45 S Club 7: Viva S Club 17.10 Top of the Pops 17.40 The Generation Game 18.40 Casualty 19.30 Parkinson 20.30 Reputations 21.30 The League of Gentlemen 22.00 The Fast Show 22.30 This Life 23.15 This Life 0.00 Supernatural Science 1.00 Walk On By: the Story of Popular Song 2.00 The English Language 2.30 The English Language 3.00 Back to the Floor 3.30 Bindi Millionaires 4.00 Se- arch 4.15 Search 4.30 English Time: Get the Grammar 4.50 Fri- ends International 4.55 Friends International NATIONAL GEOGRAPHIC 16.00 Air Crash Investigation: Flying On Empty 17.00 Mosquito Hell 18.00 Built for the Kill: Killer Canines 19.00 Seconds from Disaster: Flood At Stava Dam 20.00 The Real Alexander the Great 21.00 The Nelson Affair 23.30 Operation Mercury - the Fall of Crete 0.00 The Secret Invasion ANIMAL PLANET 16.00 Crocodile Hunter 17.00 Pet Star 18.00 Wild on the Set 18.30 Wild on the Set 19.00 Jungle Orphans 20.00 Talking with Animals 21.00 In Search of the Man Eaters 22.00 The Jeff Corwin Experience 23.00 Sharks - the Truth 0.00 Serpents of the Sea 1.00 Growing Up Grizzly 2.00 Growing Up Grizzly 2 3.00 The Crocodile Hunter Diaries 4.00 Crocodile Hunter DISCOVERY CHANNEL 16.00 Building the Ultimate 16.30 Massive Machines 17.00 Becoming Alexander 18.00 Face of Evil Reinhard Heydrich 19.00 Ultimates 20.00 American Chopper 21.00 Rides 22.00 Blast Proof 23.00 Trauma - Life in the ER 0.00 Proof Positive 1.00 Rides 2.00 Rex Hunt Fishing Adventures 2.30 Mystery Hunters 3.00 Summer of the Shark 4.00 Ray Mears' Extreme Survival MTV EUROPE 7.00 Just See MTV 8.00 World Chart Express 9.00 Top 10 at Ten 10.00 Diary Of 10.30 Charlie's Angels Uncensored 11.00 Mak- ing the Movie 11.30 Movie Stars 12.00 Diary Of 12.30 Movie Stars 13.00 MTV Movie Awards 2004 15.00 Diary Of 15.30 Di- ary Of 16.00 Dismissed 16.30 Globally Dismissed 17.00 Dance Floor Chart 18.00 European Top 20 19.00 Best Of The MTV Movie Awards Uncensored 20.00 Viva La Bam 20.30 The Assistant 21.00 Surviving Nugent 22.00 MTV - I Want A Famous Face 22.30 MTV Mash 23.00 Just See MTV 2.00 Chill Out Zone 4.00 Just See MTV VH1 EUROPE 9.00 Then & Now 9.30 VH1 Classic 10.00 2004 Top 10 11.00 Smells Like the 90s 11.30 So 80's 12.00 2004 Remembered 13.00 Celebrity Superspenders 14.00 2004 Songs 16.00 So 80's 17.00 VH1 Viewer's Jukebox 18.00 Smells Like the 90s 19.00 2004 Remembered 20.00 Big in 2004 22.00 Viva la Disco CARTOON NETWORK 7.30 Ed's 60 8.20 Codename: Kids Next Door 8.45 The Grim Adventures of Billy & Mandy 9.10 The Powerpuff Girls 9.35 Spaced Out 10.00 Dexter's Laboratory 10.25 Courage the Cowardly Dog 10.50 Time Squad 11.15 Sheep in the Big City 11.40 Evil Con Carne 12.05 Top Cat 12.30 Looney Tunes 12.55 ERLENDAR STÖÐVAR OMEGA BÍÓRÁSIN AKSJÓN POPP TÍVÍ 8.05 Winning London 10.00 The Testimony of Taliesin Jones 12.00 Alvin and the Chipmunks Meet Frankenstein 14.00 Winning London 16.00 The Testimony of Taliesin Jones 18.00 Alvin and the Chipmunks Meet Frankenstein 20.00 Men in Black 22.00 Ride With the Devil (Bönn- uð börnum) 0.15 The Musketeer (Bönnuð börnum) 2.15 Kung Pow: Enter the Fist (Bönnuð börnum) 4.15 Ride With the Devil (Bönnuð börnum) 6.30 Bounce 13.30 Um trúna og tilveruna 14.00 T.J. Jakes 14.30 Joyce Meyer 15.00 Ron Phillips 15.30 Life Today 16.00 Freddie Filmore 16.30 Dr. David Yonggi Cho 17.00 Samverustund (e) 18.00 Í leit að vegi Drottins 18.30 Miðnæturhróp 19.00 Believers Christian Fellowship 20.00 Fíla- delfía 21.00 Sherwood Craig 21.30 Ron Phillips 22.00 Samverustund 23.00 Ro- bert Schuller 0.00 Gunnar Þorsteinsson (e) 0.30 Nætursjónvarp 7.15 Áramótakveðjur 13.00 Gaffalbitar (e) 21.00 Níubíó. The Animal. 7.00 Meiri músík 14.00 Sjáðu (e) 15.00 Popworld 2004 (e) 16.00 Game TV (e) 17.00 Íslenski popp listinn (e) 21.00 Meiri músík Morgan Freeman fæddist 1. júní árið 1937 í Memphis í Tennessee- ríki í Bandaríkjunum en ólst upp hjá afa sínum og ömmu í Mississippi. Árið 1955 skráði hann sig í herinn og vann sem flugvirki þangað til 1959. Hann fór svo í há- skóla í Los Angeles og lærði seinna leiklist í Pasadena Playhouse. Morgan þreytti frumraun sína á stóra tjaldinu árið 1966 í litlu hlut- verki í A Man Called Adam.Hann lék í fyrsta sinn á Broadway árið 1968 í Hello, Dolly! þar sem allir leikararnir voru svartir. Árið 1971 var mikilvægt fyrir Morgan því þá náði hann í hlutverk í barna- þætti sem hét The Electric Company og varð mjög vinsæll. Síðan lék hann í sjónvarpsþáttum, sjónvarpsmyndum og kvikmynd- um en árið 1987 breyttist mikið í lífi Morgans. Þá fékk hann auka- hlutverk í Street Smart og fékk fyrir það tilnefningu til Ósk- arsverðlaunanna. m. Aðra Óskar- stilnefningu fékk hann fyrir Driv- ing Miss Daisy árið 1989. Nú streymdu tilboðin inn og síðan þá hefur hann landað hverju stórhlut- verkinu á fætur öðru. Morgan hefur oft minnst á það að hann hafi aldrei feng- ið hlutverk í róman- tískri mynd eða á móti stúlku sem hann á að vera hrifinn af. ■ Driving Miss Daisy 1989. The Shawshank Redemption 1994. Se7en 1995 Þrjár bestu myndir Morgans: Leikur aldrei mjúka manninn Í TÆKINU MORGAN FREEMAN LEIKUR Í MYNDINNI ALONG CAME A SPIDER Í SJÓNVARPINU KL. 22.10 Í KVÖLD.

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.