Fréttablaðið - 08.01.2005, Page 53
LAUGARDAGUR 8. janúar 2005
SÝN
17.20
Bein útsending frá leik Plymouth og Everton í
bikarkeppninni en liðin mættust síðast fyrir
sextán árum.
▼
Enski boltinn
12.15 Enski boltinn. Bein útsending frá leik
Sheffield United og Aston Villa. 14.30 Enski
boltinn. Bein útsending frá leik Oldham At-
hletic og Manchester City. 16.50 The World
Football Show
17.20 Enski boltinn. Bein útsending frá leik
Plymouth Argyle og Everton.
9.25 NBA (Minnesota - Philadelphia) 11.45
Enski boltinn Ítarleg umfjöllun um 3. umferð
bikarkeppninnar sem fram fer um helgina en
fjölmargir leikir eru í beinni á Sýn.
19.25 Hnefaleikar (Vitali Klitschko - Danny
Williams) Útsending frá hnefaleika-
keppni í Las Vegas. Á meðal þeirra
sem mættust voru Vitali Klitschko og
Danny Williams en í húfi var heims-
meistaratitill WBC-sambandsins í
þungavigt. Áður á dagskrá 11. desem-
ber 2004.
20.50 Spænski boltinn (La Liga) Bein útsend-
ing en í þessari umferð mætast eftir-
talin félög: Atl. Madrid - Real Madrid,
Espanyol - Osasuna, Racing - Malaga,
Sociedad - Albacete, Sevilla - Getafe,
Valencia - Levante, Zaragoza - Betis,
Mallorca - Deportivo, Villarreal -
Barcelona og Numancia - Bilbao.
22.50 K-1 Það er komið að úrslitakeppni K-
1, World GP 2004 Final í Japan. Kepp-
endur eru Remy Bonjasky, Ernesto
Hoost, Peter Aerts, Francois Botha,
Ray Sefo, Musashi, Kaoklai Kannorsing
og Mighty Mo.
45
▼
BYLGJAN FM 98,9
RÁS 1 FM 92,4/93,5 RÁS 2 FM 90,1/99,9
ÚTVARP SAGA FM 99,4
12.20 Hádegisfréttir 13.00 Laugardagsþáttur-
inn 14.00 Til allra átta 14.30 Hamingjuleitin
15.20 Með laugardagskaffinu 15.45 Íslenskt
mál 16.10 Orð skulu standa 17.05 Lifandi blús
18.00 Kvöldfréttir 18.28 Draugagangur 19.00 Ís-
lensk tónskáld 19.30 Stefnumót 20.15 Leiðar-
ljós og spegilmynd 21.05 Fimm fjórðu 21.55
Orð kvöldsins 22.15 Púlsinn á föstudegi
23.10 Danslög
7.00 Reykjavík Síðdegis - Það Besta Úr Vik-
unni 9.00 Sunnudagsmorgunn á Bylgjunni
12.00 Hádegisfréttir 12.20 Rúnar Róbertsson
16.00 N á tali hjá Hemma Gunn
18.30 Kvöldfréttir 19.00 Bragi Guðmundsson
- Með Ástarkveðju
12.20 Hádegisfréttir 12.45 Helgarútgáfan
16.08 Með grátt í vöngum
18.00 Kvöldfréttir 18.28 Tónlist að hætti
hússins 19.00 Sjónvarpsfréttir 19.30 PZ-senan
22.10 Næturgalinn
2.03 Næturtónar 6.05 Morguntónar
7.05 Samfélagið í nærmynd 8.05 Músík að
morgni dags 9.03 Út um græna grundu
10.15 Forgangsröðun í heilbrigðiskerfinu
11.00 Í vikulokin
7.05 Morguntónar 9.03 Helgarútgáfan
10.03 Lífsleikni (Ásdís Olsen) 11.00 Morgun-
stund með Rósu Ingólfs 11.03 Rósa Ingólfs
12.25 Smáauglýsingar 13.00 Heil og sæl (end-
urfl.) 14.00 Menningaþátturinn 16.00 Endur-
fluttningur frá vikunni sem er að líða
Jehnna prinsessa hefur verið fönguð af
seiðkarli. Drottning Taramis biður því
Conan að finna hana og færa hana
aftur til sín í kastalann. En Conan veit
ekki að Taramis vill fórna Jehnna og
stjórna krúnunni að eilífu. Conan fellst
á að fara í þessa för því Taramis hefur
töfrahæfileika og hún er því eina
manneskjan sem getur lífgað dauða
ást hans.
Conan fer ekki einn heldur fær bar-
dagamann, töframann og þjóf í lið
með sér til að sporna gegn hættum
á leiðinni. Þau rekast bæði á
mannætur og alls kyns hyski og það
er sko aldeilis enginn óhultur á þess-
ari leið.
Aðalhlutverk leika Arnold
Schwarzenegger, Grace Jones og Wilt
Chamberlain.
VIÐ MÆLUM MEÐ...
Stöð 2 kl. 22.55CONAN THE DESTROYER
Conan til bjargar
Svar:Old Salt úr kvikmyndinni
Cabin Boy frá árinu 1994.
„Gosh you're cute. Wanna buy a monkey?“
Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning:
ÚR BÍÓHEIMUM
Arnold Schwarzenegger leikur Conan.
Tom and Jerry 13.20 The Flintstones 13.45 Scooby-Doo 14.10
Ed, Edd n Eddy 14.35 The Powerpuff Girls 15.00 Codename:
Kids Next Door 15.25 Dexter's Laboratory 15.50 Samurai Jack
16.15 Courage the Cowardly Dog 16.30 The Man Called Flintsto-
ne 17.55 Tom and Jerry 18.20 The Flintstones 18.45 Wacky
Races
FOX KIDS
7.40 Pokémon 8.05 Spider-Man 8.30 Medabots 8.55 NASCAR
Racers 9.20 Eerie, Indiana 9.45 Black Hole High 10.10 So Little
Time 10.35 Princess Sissi 11.05 Braceface 11.30 Lizzie Mcguire
11.55 Totally Spies 12.20 Digimon I 12.45 Inspector Gadget
13.10 Iznogoud 13.35 Life With Louie 14.00 Three Friends and
Jerry II 14.15 Hamtaro 14.40 Ubos 15.05 Goosebumps 15.30
Goosebumps
MGM MOVIE CHANNEL
7.10 Town Without Pity 8.55 The Care Bears Movie 10.10 Some
Kind of a Nut 11.40 Return from the Ashes 13.25 Safari 3000
14.55 Koyaanisqatsi 16.20 Tale of Ruby Rose 18.00 Angel of
Desire 19.35 The Fantasticks 21.00 The Landlord 23.10 Deadly
Weapon 0.20 Those Lips, Those Eyes 2.05 Number One with a
Bullet 3.45 The Mouse on the Moon
TCM
20.00 Pat Garrett and Billy the Kid 22.05 The Treasure of the Si-
erra Madre 0.10 Crisis 1.45 Sitting Target 3.15 Night Must Fall
HALLMARK
8.00 Breathing Lessons 9.45 Down in the Delta 11.30 McLeod's
Daughters 12.15 Go Toward the Light 13.45 Erich Segal's Only
Love 15.15 Breathing Lessons 17.00 Down in the Delta 18.45
McLeod's Daughters 19.30 Aftershock: Earthquake in New York
21.00 She's too Young 22.30 Ruby's Bucket of Blood
Einkunn á imdb.com: 5,2.