Fréttablaðið - 19.01.2005, Síða 32

Fréttablaðið - 19.01.2005, Síða 32
19. janúar 2005 MIÐVIKUDAGUR Um helgina rakst ég á þátt á MTV þar sem fjallað var um strák, klæðskipting, sem vildi líkjast J-Lo. Hann var búinn að vera á hormónalyfjum í nokkurn tíma og því kominn með pínu brjóst og mjaðmir en hafði ekki enn látið taka af sér lillann. En hann reddaði því nú og teipaði hann bara niður. Jæja allt í lagi með það. Það versta við þáttinn var þegar hann fór í allsherjar lýtaaðgerð. Allt var sýnt, ALLT! Höfuðleðrinu flett upp og strekkt á því, troðið ógeðslegum sílíkon- pokum í brjóstin á honum, skrapað af enninu og svo púðar í kinnarnar. Ég sat í keng í sófanum og kíkti á milli puttanna á mér og öskraði. Hvaða helvítis viðbjóð er fólk að leggja á sig? Eftir aðgerðina var hann í tvær vikur bundinn um hausinn eins og múmía, lá hjálpar- laus og lét vini sína mata sig og hafði varla orku í að labba á klósettið. Hann lá bara og rumdi og slefaði. Ég verð að viðurkenna að ég er gífurlega andvíg lýtaaðgerðum ef ekki er verið að laga eitthvað eftir stórslys eða veikindi. Ég þoli ekki þegar fólk segir um stelpur sem fara í sílíkonaðgerð: „Ég meina ef henni líður betur er þetta frábært.“ Ég er ekki sammála þessu. Spurn- ingin er ekki hvort fólki líður betur eftir svona, heldur af hverju? Af hverju eru konur hamingju- samari með stór brjóst og eru þær það virkilega? Hvaðan koma þessi rugl skilaboð sem stimpla inn í fólk að hamingja felist í stórum brjóst- um? Eða stórum lim, lægra enni, stórum vörum og af hverju tökum við þessum skilaboðum sem góðum og gildum. Ég held að lausnin felist í því að sætta sig við sjálfan sig. Lausnin er ekki að fara í hættulega skurðaðgerð og troða aðskotahlut í líkamann. Auk þess get ég ímyndað mér hvað gerist þegar sílíkon- bombur deyja og rotna ofan í kist- unum. Sjáiði þetta fyrir ykkur? Beinagrind með tvo sílíkonpoka framan á sér. Oj bara. ■ STUÐ MILLI STRÍÐA BORGHILDI GUNNARSDÓTTUR ÞYKIR LÝTAAÐGERÐIR MEÐ ÖLLU ÓGEÐSLEGAR. Beinagrind með sílíkon M YN D : H EL G I S IG U RÐ SS O N ENGINN SYKUR ALVÖRU BRAGÐ SYKURLAUSU! DRYKKUR Á LAUSU E N N E M M / S ÍA / N M 14 8 8 4 Eftir Patrick McDonnell ■ PONDUS ■ GELGJAN ■ KJÖLTURAKKAR ■ BARNALÁN ■ PÚ OG PA Eftir SÖB Eftir Kirkman/Scott Eftir Jerry Scott & Jim Borgman Eftir Frode Överli ...og svo stillum við okkur af og horfum beint á stafinn P. Hmm... Mér sýnist þú þurfa að fá gleraugu! Þ ÚER TBLIN DURÞÓTT ÞÉRSÝNI ST ANNAÐ Gleraugu? Hahahahaha. Þú ert að grínast! Er það ekki? Taktu því nú ró- lega. Gleraugu eru flott á mörgum. Sjáðu til dæmis mig. Ég lifi fyrir hættuna! Hvernig var fyrsta æfingin sem aðstoðar- þjálfari? Oh, hún var góð. Alveg frábær! Yessir! Hún var frábær, frábær, frá- ááábær! Allt í lagi elskan, hvernig var? Hjálpaðu mér út úr þessu! Ég bið þig.....!! Gerðu það! Gerðu það! Gerðu það! Gerðu það! Gerðu það! Gerðu það! Gerðu það! Gerð’það! Gerð’það! Gerð’það! Gerð’það! Gerð’það! Gerð’það! Gerð’það! Allt í lagi. Við skul- um lána þér fyrir helmingnum af þessum bíl. En bara ef þú hættir! Jæja? Þau gáfu eftirþegar ég hafði lokið við rök- semdafærslu mína! inniheldur plöntustanólester sem lækkar kólesteról Rannsóknir sýna að dagleg neysla Benecols stuðlar að lækkun kólesteróls um allt að 15%. nýjung

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.