Fréttablaðið - 19.01.2005, Qupperneq 36
Ég verð að viðurkenna það, ég er
rómantískur. Ég verð að viður-
kenna það fyrir sjálfum mér, og
öðrum. Og hjálpin við þessa upp-
götvun barst úr óvæntri átt. Það
var nefnilega raunveruleikaþáttur-
inn Bachelorette sem hjálpaði mér
að finna þessa áður óþekkta hlið.
Ég hafði reyndar lofað sjálfum
mér, að horfa ekki á svona ástar-
rugl, og sagt við hvern þann sem
vildi heyra, að ástin byggi ekki fyr-
ir framan sjónvarpsvélarnar. En
þetta miðvikudagskvöld fann ég
ekkert annað áhugavert en einmitt
þennan þátt. Ég góndi á Meredith,
þar sem hún flaug til Púertó Ríkó,
til móts við þá þrjá karla sem eftir
stóðu. „Hver getur ekki höstlað á
hóteli í hvítri skyrtu, á sandölum í
steikjandi hita með kælt
hvítvín á ströndinni,“ hugs-
aði ég. Það hefði maður
ætlað að auðvelt væri að
verða ástfangin, í það
minnsta pínulítið skotin, á
svona stað sem var eins og
klipptur út úr hugarheimi
Barböru Cartland.
En allt í einu, þar sem ég
hef talið sjálfum mér trú
um að geta túlkað líkams-
tjáningu, fylltist hugur minn þeirri
fullvissu, að ég gæti séð á látbragði
Meredith hvaða tvo hún hafði valið
í þessum þætti og hvern hún myndi
velja að lokum. Mér fannst eins og
hún hefði gert upp hug sinn og
fyndist hreinlega vandræðalegt að
vera með öðrum en honum Ian
mínum. Mér fannst þetta
magnað. Gat verið að ást-
in byggi fyrir framan
sjónvarpsvélarnar? Í
rósasenunni sló hjartað
ört, þegar Meredith
þurfti að láta einn fara
og sem betur fer fékk
hinn atvinnulausi Chad
að fjúka. Ekki vegna
þess að hann er atvinnu-
laus, heldur vegna þess
að hann var ekki sá rétti. Nú stóðu
tveir eftir með rós. Annar þeirra
mun hreppa hnossið í kvöld.
Meredith hefur tjáð sig, hún er ást-
fangin af öðrum þeirra. Og ég, með
mína túlkun á líkamstjáningum, er
þess fullviss að Meredith mun
velja rétt, hún mun velja Ian.
19. janúar 2005 MIÐVIKUDAGUR
VIÐ TÆKIÐ
FREYR GÍGJA GUNNARSSON NEYÐIST TIL ÞESS AÐ ÉTA ALLT OFAN Í SIG
Af ástinni og öðrum fjára
17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00
Disneystundin 18.01 Stjáni (4:26) 18.23 Sí-
gildar teiknimyndir (16:42)
SKJÁREINN
12.00 Neighbours 12.25 Í fínu formi 12.40
Two and a Half Men (e) 13.10 The Osbour-
nes (e) 13.40 Whose Line is it Anyway 14.05
Idol Stjörnuleit (e) 15.35 Idol Stjörnuleit (e)
16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.53 Neighbours
18.18 Ísland í dag
SJÓNVARPIÐ
22.40
The South Bank Show: Iranian Cinema. Hér er á ferð
heimildarmynd um íranskar kvikmyndir en tvær
íranskar myndir verða sýndar um helgina.
▼
Fræðsla
20.00
You Are What You Eat. Nýr breskur myndaflokkur
þar sem Doktor Gillian McKeith hjálpar fólki
með mataræðið.
▼
Matur
21.00
The Bachelorette. Nú fer Meredith með Matthew og
Ian í heimsókn til fjölskyldu sinnar en stúlkan er
orðin ástfangin af öðrum stráknum.
▼
Raunveruleiki
6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beauti-
ful 9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah Winfrey (e)
10.20 Ísland í bítið
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Ísland í dag
19.35 Simpsons
20.00 You Are What You Eat (1:8) (Matar-
æði) Allt of margir spá ekkert í hvað
þeir láta ofan í sig og afleiðingarnar
eru hræðilegar.
20.30 Summerland (11:13) Bandarískur
myndaflokkur um unga konu sem
þarf að kúvenda lífi sínu.
21.15 Extreme Makeover (22:23) (Nýtt útlit 2)
Hér fá nokkrir útvaldir nýtt nef, höku,
maga eða hvað sem þeir þrá.
22.00 Life Begins (1:6) (Nýtt líf) Breskur
myndaflokkur frá höfundi Cold Feet.
Maggie hefur fengið sinn skerf af
mótlæti en það reynir virkilega á hana
þegar eiginmaðurinn gengur á dyr.
22.50 Oprah Winfrey (Oprah Winfrey
2004/2005) Gestir Opruh koma úr
öllum stéttum þjóðfélagsins.
23.35 Lucky Jim 1.15 Six Feet Under 4
(11:12) (e) (Bönnuð börnum) 2.00 What
Makes a Family 3.30 Fréttir og Ísland í dag
4.50 Ísland í bítið (e) 6.25 Tónlistarmynd-
bönd frá Popp TíVí
23.40 Mósaík 0.15 Kastljósið 0.35 Dagskrár-
lok
18.30 Líló og Stitch (16:28) (Lilo & Stitch)
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljósið
20.00 Bráðavaktin (17:22) (ER)
20.45 Óp Þáttur um áhugamál unga fólksins.
21.15 Regnhlífarnar í New York (2:10) Þátta-
röð um bækur í öllum regnbogans lit-
um: Það er einskonar ferðalag að lesa
og í þættinum verður flakkað vítt og
breitt um bókaheiminn.
22.00 Tíufréttir
22.20 Handboltakvöld Sýnt verður úr leikjum
í fyrstu deild kvenna og spáð í heims-
meistaramót karlalandsliða sem hefst
23. janúar.
22.40 Írönsk kvikmyndagerð (The South Bank
Show: Iranian Cinema) Heimildarmynd
um íranskar kvikmyndir.
17.45 Bingó (e)
23.30 Judging Amy (e) 0.15 Óstöðvandi tón-
list
18.30 Innlit/útlit (e) Vala Matt fræðir sjón-
varpsáhorfendur um nýjustu strauma
og stefnur í hönnun og arkitektúr með
aðstoð valinkunnra fagurkera.
19.30 Borðleggjandi með Völla Snæ (e)
Völundur býr sem kunnugt er á
Bahamaeyjum þar sem hann rekur
veitingastað og galdrar fram suðræna
og seiðandi rétti - með N-Atlantshafs-
legu yfirbragði.
20.00 Fólk - með Sirrý Sirrý tekur á móti
gestum í sjónvarpssal.
21.00 The Bachelorette
22.00 Helena af Tróju Gríska þokkagyðjan
Helena varð ástfangin af hinum fagra
Paris sem nam hana á brott með sér
til Tróju. Eiginmaður Helenu varð ekki
hrifinn og virkjaði flota Grikkja til að
endurheimta frúna.
22.45 Jay Leno Jay Leno tekur á móti gestum
af öllum gerðum.
8.00 Rock Star 10.00 Trapped in Paradise
12.00 Adams Sandler's Eight Crazy Nights
14.00 Kate og Leopold 16.00 Rock Star
18.00 Trapped in Paradise 20.00 Adams
Sandler's Eight Crazy Nights 22.00 The Ban-
ger Sisters 0.00 Training Day (Stranglega
bönnuð börnum) 2.00 Smoke Signals (Bönn-
uð börnum) 4.00 The Banger Sisters
OMEGA
18.00 Joyce Meyer 18.30 Fréttir á ensku 19.30
Ron Phillips 20.00 Ísrael í dag 21.00 Gunnar
Þorsteinsson 21.30 Joyce Meyer 22.00 Ewald
Frank 22.30 Joyce Meyer 23.00 Fréttir frá CBN
0.00 Um trúna og tilveruna (e) 0.30 Nætur-
sjónvarp
AKSJÓN
7.15 Korter 18.15 Korter 19.15 Korter 20.00
Snowcross 2005 2/5 20.30 Aksjóntónlist
21.00 Níubíó. 23.15 Korter
Hún Meredith snerti
streng í brjósti Freys
Gýgju Gunnarssonar.
▼
▼
▼
Skógarhlí› 18 • 105 Reykjavík
Sími 595 1000 • Fax 595 1001 • www.heimsferdir.is
E
N
N
E
M
M
/
S
IA
/
N
M
14
82
5
Mallorca
Gífurlega vinsæl
* M.v. hjón með 2 börn, Aparthotel Brasilia, vikuferð með sköttum og
10.000 kr. afslætti 22. júní, netverð.
10.000 kr. afsláttur af fyrstu 300 sætunum eða meðan íbúðir eru lausar.
Aðeins takmarkaður fjöldi sæta í hverju flugi á afslætti.
Gildir ekki um flugsæti eingöngu. M.v. bókun og staðfestingu fyrir 7. febrúar 2005
eða meðan afsláttarsæti eru laus.
Paguera
Alcudia
Playa de Palma
frá því í fyrra
35%
verðlækkun
Fyrstu 300 sætin
10.000 kr.
afsláttur á mann.
Bókaðu núna og tryggðu þér
lægsta verðið og vinsælustu
gististaðina á Mallorca.
28.590 kr. Flug báðar leiðir, með sköttum, netverð
*Frá 33.895 kr.
Heimsferðir bjóða fjórða sumarið í röð beint flug til Mallorca
og stórlækka verðið til þessa vinsælasta áfangastaðar Spánar.
Mallorca hefur verið ókrýnd drottning ferðamanna undan-
farin 40 ár enda getur
enginn áfangastaður
státað af jafn heillandi
umhverfi og fjölbreyttri
náttúrufegurð. Að auki
eru strendurnar gull-
fallegar og aðstaða fyrir
ferðamenn glæsileg. Á
Mallorca er frábært að
lifa lífinu og njóta þess
að vera í fríi.
SKY NEWS
10.00 SKY News Today 13.00 News on the Hour 17.00
Live at Five 19.00 News on the Hour 19.30 SKY News
20.00 News on the Hour 21.00 Nine O'clock News 21.30
SKY News 22.00 SKY News at Ten 22.30 SKY News 23.00
News on the Hour 0.30 CBS News 1.00 News on the Hour
5.30 CBS News
CNN
8.00 Business International 9.00 Larry King 10.00 World
News 10.30 World Sport 11.00 Business International
12.00 World News Asia 12.30 MainSail 13.00 World News
13.30 World Report 14.00 World News Asia 15.00 World
News 15.30 World Sport 16.00 Your World Today 19.30
World Business Today 20.00 World News Europe 20.30
World Business Today 21.00 World News Europe 21.30
World Sport 22.00 Business International 23.00 Insight
23.30 World Sport 0.00 CNN Today 1.30 MainSail 2.00
Larry King Live 3.00 Newsnight with Aaron Brown 4.00 In-
sight 4.30 World Report
EUROSPORT
12.00 Tennis: Grand Slam Tournament Australian Open
13.15 Biathlon: World Cup Antholz Italy 15.00 Snooker:
Welsh Open Newport Wales 16.30 Biathlon: World Cup Ant-
holz Italy 18.00 Equestrianism: World Cup Leipzig Germany
19.00 Snooker: Welsh Open Newport Wales 22.00 News:
Eurosportnews Report 22.15 Tennis: Grand Slam Tourna-
ment Australian Open 23.00 Tennis: Grand Slam Tourna-
ment Australian Open
BBC PRIME
7.00 Captain Abercromby 7.15 The Story Makers 7.35 The
Really Wild Show 8.00 Holiday on a Shoestring 8.30 Ready
Steady Cook 9.15 Big Strong Boys 9.45 Trading Up 10.15
Cash in the Attic 10.45 The Weakest Link Special 11.30 Diet
Trials 12.00 EastEnders 12.30 Antiques Roadshow 13.00
Search 13.15 Search 13.30 Teletubbies 13.55 Tweenies
14.15 Bits & Bobs 14.30 Captain Abercromby 14.45 The
Story Makers 15.05 The Really Wild Show 15.30 The Wea-
kest Link Special 16.15 Big Strong Boys 16.45 Cash in the
Attic 17.15 Ready Steady Cook 18.00 Diet Trials 18.30
EastEnders 19.00 Location, Location, Location 19.30
Changing Rooms 20.00 Safe as Houses 21.00 No Going
Back 22.00 NCS Manhunt 22.55 NCS Manhunt 0.00 Amer-
ican Visions 1.00 Masterclass 1.45 Personal Passions 2.00
Europe: Culture & Identities 2.30 Europe: Culture & Identities
3.00 Back to the Floor 3.30 Bindi Millionaires 4.00 Follow
Me 4.15 Follow Me 4.30 Kids English Zone
NATIONAL GEOGRAPHIC
16.00 Nature's War Zone 17.00 Battlefront: Bombing of
England 17.30 Battlefront: Operation Dragoon 18.00 Egypt
Detectives: Mystery of the Rebel Pharaoh 18.30 Tales of the
Living Dead: Roman Murder Mystery 19.00 Totally Wild
19.30 Monkey Business 20.00 Nature's War Zone 21.00
Frontlines of Construction: At Sea 22.00 Frontlines of
Construction: Killers 23.00 Battlefront: Commerce Raiders
23.30 Battlefront: Fall of Berlin 0.00 Frontlines of Construct-
ion: At Sea 1.00 Max Vadukul
ANIMAL PLANET
16.00 The Planet's Funniest Animals 16.30 Amazing Animal
Videos 17.00 Growing Up... 18.00 Monkey Business 18.30
Big Cat Diary 19.00 Predator Bay 20.00 Electric Eels 21.00
Emergency Vets 21.30 Hi-Tech Vets 22.00 Killing for a Liv-
ing 23.00 Pet Rescue 23.30 Breed all About It 0.00 Vets in
Practice 0.30 Emergency Vets 1.00 Predator Bay 2.00 El-
ectric Eels 3.00 Emergency Vets 3.30 Hi-Tech Vets 4.00 The
Planet's Funniest Animals 4.30 Amazing Animal Videos
DISCOVERY
16.00 Hooked on Fishing 16.30 Rex Hunt Fishing
Adventures 17.00 Unsolved History 18.00 Wheeler Dealers
18.30 A Racing Car is Born 19.00 Mythbusters 20.00
Industrial Revelations – The European Story 20.30 Industri-
al Revelations – The European Story 21.00 True Horror
22.00 Nefertiti Revealed 0.00 Europe's Secret Armies 1.00
Gladiators of World War II 2.00 Hooked on Fishing 2.30 Rex
Hunt Fishing Adventures 3.00 Globe Trekker 4.00 Dream
Machines 4.30 Ultimate Cars
MTV
9.00 Top 10 at Ten 10.00 Just See MTV 12.00 Newlyweds
12.30 Just See MTV 14.00 SpongeBob SquarePants 14.30
Wishlist 15.00 TRL 16.00 Dismissed 16.30 Just See MTV
17.30 MTV:new 18.00 Hit List UK 19.00 MTV Making the
Movie 19.30 Making the Video 20.00 Punk'd 20.30 Jackass
21.00 Top 10 at Ten 22.00 The Lick 23.00 Pimp My Ride
23.30 MTV – I Want A Famous Face 0.00 Just See MTV
VH1
9.30 VH1 Classic 10.00 Love Song Duets Top 10 11.00
Smells Like the 90s 11.30 So 80's 12.00 VH1 Hits 16.00 So
80's 17.00 VH1 Viewer's Jukebox 18.00 Smells Like the
90s 19.00 VH1 Classic 19.30 Then & Now 20.00 Hugh
Hefner Fabulous Life Of 20.30 Playboy Mansion Cribs
21.00 When Playboy Ruled the World 22.00 VH1 Rocks
22.30 Flipside
CARTOON NETWORK
7.30 The Grim Adventures of Billy & Mandy 7.55 Courage
the Cowardly Dog 8.20 Scooby-Doo 8.45 Spaced Out 9.10
Dexter's Laboratory 9.35 Johnny Bravo 10.00 The Addams
Family 10.25 The Jetsons 10.50 The Flintstones 11.15 Loo-
ney Tunes 11.40 Tom and Jerry 12.05 Scooby-Doo 12.30
ERLENDAR STÖÐVAR
STÖÐ 2 BÍÓ