Fréttablaðið - 30.01.2005, Síða 40

Fréttablaðið - 30.01.2005, Síða 40
30. janúar 2005 SUNNUDAGUR Stóru viðskipta- bankarnir þrír settu nýtt Íslands- met á síðasta ári. Þeir skiluðu fjöru- tíu milljarða króna hagnaði og afkom- an var tvöfalt betri en árið á undan. Fjörutíu milljarðar er ótrúlega há tala. Miklu hærri en fólk gerir sér grein fyrir. Ekki ein milljón og ekki tvær, heldur fjöru- tíuþúsund milljónir. Bankarnir hafa bætt afkomu sína með hverju árinu sem líður. Ég, eins og aðrir landsmenn, hef fylgst gríðarlega spenntur með þessum óskabörnum þjóðarinnar, sem láta sér ekki nægja lítinn og takmarkað- an markað hér heima heldur herja á útlönd eins og víkingarnir forðum. Þegar ég frétti af því fyrir tveimur árum að bankarnir væru farnir að skila mörgum milljörðum í hagnað ár hvert og þegar ég sá hvert stefndi ákvað ég að reyna gera slíkt hið sama. Það er að reka sjálfan mig eins og alvöru fjármála- stofnun. Til að það gengi eftir kom ég mér upp alvöru bókfærslukerfi yfir eignir mínar, eigið fé, hluta- bréfaeign og svo mætti lengi telja. Allt var samviskusamlega skráð niður og horft í hverja krónu. Ég taldi mig vera á beinu brautinni og þess væri skammt að bíða að ég skilaði miklum hagnaði. Í kjölfarið gæti ég jafnvel farið í samkeppni við bankana. Þegar kom að uppgjöri mínu, nú í síðustu viku, varð ég fyrir tölu- verðum vonbrigðum. Bókfærslu- kerfið sýndi að hlutabréfaeign mín er engin, lánin af íbúðinni minni höfðu hækkað um 100 þúsund krón- ur, bíllinn hafði fallið í verði og þessir fáu þúsund kallar sem ég taldi mig eiga á bankabókinni höfðu að mestu farið í jólagjafir. Eftir stendur að eignamyndun mín er í mínus og á bankabókinni er ein- mana þúsund kall. Stóru viðskiptabankarnir hyggj- ast nú greiða hlutafjáreigendum sínum arð. Rúma ellefu milljarða. Kjölfestufjárfestirinn ég fæ hins vegar engan arð. Bara meiri skuld- ir, brostnar vonir og tilgangslaust bókfærslukerfi. ■ STUÐ MILLI STRÍÐA KRISTJÁN HJÁLMARSSON ÆTLAÐI AÐ GERAST FJÁRMÁLASTOFNUN Brostnar vonir M YN D : H EL G I S IG U RÐ SS O N Tímar þriðjud. og fimmtud. kl. 10.00 – 11.15 Lótus Jógasetur Borgartúni 20 4. hæð Tímar mánud. og miðvikud. kl. 16.00 – 17.15 og kl. 17.25 – 18.40 Saga Heilsa og Spa Nýbýlavegi 24 Kópavogi Með fullkominni jógaöndun dýpkar svefninn sem leiðir til bættrar heilsu. Upplýsingar í síma 821 7482, netfang: yogamedmaggy@simnet.is Heimasíða: lotusjogasetur.is Rólegir og mjúkir tímar - hentar vel einstaklingum með vefjagigt og síþreytu. Tilboðsdagar hefjast 20-60% afsláttur 20% kynningarafsláttur af Lyocell satíni Verið – sængurfataverslun – Glæsibæ VINNINGAR VERðA AFHENDIR HJÁ BT SM ÁRALIND. KÓPAVOGI. M Eð ÞVÍ Að TAKA ÞÁTT ERTU KOM INN Í SM S KLÚBB. 99 KR/SKEYTIð 2 STK BÍÓMIÐAR Á 99KR? SENDU SMS SKEYTIÐ JA EKF Á NÚMERIÐ 1900 OG ÞÚ GÆTIR UNNIÐ! 9. HVER VINNUR! VINNINGAR ERU: • MIÐAR FYRIR 2 Á MYNDINA Í BÍÓ • ELEKTRA MYNDAVÉL • BOLIR • ARMBÖND • HÚFUR • LYKLAKIPPUR OG MARGT FLEIRA SM S* LE IK UR FR UM SÝ ND 2 8 • 01 • 04 Sendu SMS skeytið JA ABF á númerið 1900 og þú gætir unnið. Vinningar verða afhendir hjá BT Smáralind. Kópavogi. Með því að taka þátt ertu kominn í SMS klúbb. 99 kr/skeytið Golden Globe VERÐLAUN3 tilnefningar til BAFTA verðlauna Vinningar eru: Miðar á myndina • DVD myndir geisladiskar og margt fleira. 9. hver vinnur. ■ PONDUS ■ PÚ OG PA Eftir SÖB Eftir Frode Överli Pondus? Pondus? Ha.... Komdu til mín! ....ég! Já, komdu, komdu! Ertu... viss? Ekki vera kjáni! Komdu hérna og hlýjaðu mér! Ég kem! Halló...við hvern ertu að tala? ...kominn aftur...bara þú og ég....hmmmmzzz.... Neeeeiii! Ég eyddi hálftímaí að koma honum á fætur! Mér finnst eins og þú sért ekki nógu þolinmóð! Flísatöng?

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.