Tíminn - 03.01.1975, Blaðsíða 6

Tíminn - 03.01.1975, Blaðsíða 6
6 TÍMINN Föstudagur 3. janúar 1975 ÍSLENZKAR FRÍMERKJAÚTGÁFUR 1975 Jaröeldar á Ileimaey. Þaö var vist margt látið ósagt um Vestmannaeyjamerkin i siöasta þætti, sem mér hefir veriö bent á, en fyrst og fremst ætla ég hér að gera einn lið að umræðuefni. Þetta er i fyrsta skipti, sem við fáum merki, sem eru fern- ingar að stærð. Þarna er brotiö blað i frimerkjaútgáfu okkar og sýnist sitt hverjum eins og veröa vill. Ég verð þó að segja, að þeir sem hafa tekið þessu með gleði og þykir gaman að þvi að fá með þessu aukna fjölbreytni i gerð islenzkra frimerkja, eru fleiri en hinir, sem malda i móinn og telja að við séum að fara út i ógöngur. Fyrir mitt leyti verð ég að segja að ég fagnaði þvi að fá þarna nýja stærð og gerð frimerkja, að ég tel til aukinnar ánægju fyrir safnara. Að taka tillit tilóska þeirra er hinn sjálf- sagði hlutur. Þeir skipta við póstinn fyrir tugmilljónir árlega, þar sem engin þjónusta kemur á móti, nema að afgreiða og prenta merkin og stimpla þau i sumum tilfellum.Til slikra viðskiptamanna ber að taka tillit. Það er aðeins spurning um ár hvenær salan til safnara fer yfir 100 milljónir og þar af tugmilljónir innanlands. Það var þvi ánægjulegt hve margir hafa brugðizt vel við þessari nýjung. 100 ára búseta islendinga i Vesturheimi. Það er rétt og skylt að minnast þessara timamóta meði frimerki hér heima á íslandi, svo góðan orðstir hefir islenzka þjóðarbrotið i Vesturheimi getið sér. I tilefni af þvi hefir verið valið að gefa út mynd af Kletta- fjallaskáldinu Stephan G. Stephanssyni, — bóndanum, sem að loknu erfiðu dagsverki settist niður og orti sin ódauð- legu ljóð, er sýna hvað ljósast hve djúpar rætur Island og is- lénzk þjóðmenning hefur átt meðal islenzku landnámsmann- anna i Bandarikjunum og Kan- ada. Alþjóðlegt kvennaaár. Sameinuðu þjóðirnar lýstu áriö 1975 alþjóðlegt kvennaár, 18. des. 1972. Munu nokkur lönd gefa út frimerki að þvi tilefni. Skógrækt. Þá er I undirbúningi nýtt skógræktarfrimerki. Mun það hafa sömu yfirskrift og merkin frá 1957, „Klæðum landið”. Látum oss vona að það likist þeim i engu öðru. „Merkir íslendingar”. Enn er brotið blað ■ 1 stað þess að gefa út margar útgáfur á merkisafmælum íslendinga, eru þessi merki nú öll gefin út i einni samstæðu og verður svo vonandi framvegis. Getur þetta orðið hin skemmtilegasta tegundasöfnun er fram i sækir. Hinir fyrstu i þessum samstæðum verða: Einar Jóns- son myndhöggvari. Hallgrimur Pétursson sálmaskáld og prestur Arni Magnússon og Jón Eiriksson, sá er undirskrifaði fyrstu tilskipunina um póst á íslandi. Siguður H. Þorsteinson. rw ■ vww'w i">"i"frrw w irri n. •,*,*,* tk.Æ.M m m MXAAAJLJ» Sigurður Björnsson á Kvískerjum: LANDID OG ÞJÓÐIN ÞAÐ ER VISSULEGA þarft verk að fræða menn, hvað eru lög i landi voru, þvi um þau mál virðist oft gæta bæði misskilnings og fá- fræði. Erindi dr. Gunnlaugs Þórð- arsonar 18. des. ætti vað vekja menn til að hugsa um ýmislegt i samskiptum lands og þjóðar. T.d. virðast sumir ekki átta sig á, að menn eiga ekki erindi á afrétti til aö skjóta fugla frá maibyrjun til 20. ágúst, þvi að á þeim tima eru allir fuglar friðaöir, nema hrafn- ar, kjóar og þrjár mávategundir, og ilandi lögbýía má aldrei skjóta fugla án leyfis landeigcnda. Það, að ekki má skjóta fugla án leyfis á löndum lögbýla, er ekki eingöngu til að vernda rétt land- eigenda, það þjónar einnig sem hemill gegn gegndarlausu fugla- drápi, en það er eðlilegt að menn vilji ekki láta eyða fuglalifi úr sinu nágrenni, þó menn hafi þess engar nytjar, nema ánægjuna. Lög um friðun fugla komu fram á alþingi árið 1877, en urðu ekki útrædd fyrr en 1881. (Þá var al- þing haldið annað hvert ár). Ein af forsendum þess, að talin var þörf á þessu frumvarpi, var að ÞÓRSTEINN ÞÓRSTEINSSON opnar málverkasýningu I Klausturhólum, Lækjargötu 2, föstudaginn 3. janúar. Sýningin verður opin virka daga frá kl. 9 f.h. til kl. 6 e.h. og sunnudaga frá 1 til 7 e.h. Sýningu Þórsteins lýkur 15. janúar. Þórsteinn Þórsteinsson er fæddur i Reykjavik 1932. Fyrst sótti hanr samtimis nám I kvöld- deildum Handiða- og myndlista skólans og skóia Félags islenzkra fristundamálara. Þegar hann hafði aldur til hóf hann nám i dag- deild Handiðaskólans. Eftir Handiða- og myndlistaskólann naut hann um hrið einkakennslu Jóns Engilberts og var jafnframt hjálparkokkur á vinnustofu lista- mannsins. Arin 1951-1952 stundaöi hann framhaldsnám i Statens Kunstakademi I ósló, auk kvöld- námskeiðis I raderingu I Kunstindustriskólen. Hann dvaldist i Paris 1953, þar sem hann sama ár hélt sina fyrstu sjálfstæðu sýningu. Árið 1955 sýndi hann lágmyndir úr tré i Bogasal Þjóðminjasafnsins. Þórsteinn hefur farið náms- ferðir, m.a. til Hollands Italiu, menn töldu, að fuglum hefði fækkað verulega I nánd við þétt- býli. Eirikur Kúld komst m.a. þannig að orði i framsöguræðu áriðl881: „Þaðer grátlegt að sjá, eins og ég hef_orðið sjónarvottur að, að menn ganga út á sunnudög- um til slikra veiða, skjóta fuglinn frá eggjum og ungum nýskriðn- um úr eggjunum, og hverjir eru nú þeir veiðimenn, sem helzt gjöra þetta? Það munu helzt búð- ardrengir og aðrir unglingar sem i raún og veru kunna ekki að skjóta, en geta sært og styggt fugla þessa. Ennfremur útlend- ingar, sem eins og hinir alls eng- an veiðirétt eiga hér. 1 umræðum um þessi lög kom fram hjá einum þingmanni, að fá- ir tslendingar gerðu sig seka um að drepa smáfugla, en vegna út- lendinga væri full þörf á friðun þeirra. Sem betur fer mun skilningur á þýðingu fuglafriðunar og náttúru- vernd yfirleitt hafa aukist mikið á þeim árum, sem liðin eru frá þessum umræðum, enda hefði hættan að öðrum kosti aukist i veldistölum vegna þéttbýlisins. Englands, Spánar og Austurrikis. Hann málaði framan af i geo- metrisku formi, en söðlaði um ár- ið 1956 og hefur haldið sig að frjálsara formi siðan. — Ég hef áður málað i geometriskum stil, en i þessum myndum leik ég mér að hálf- Þingmenn voru yfirleitt sammála um það fyrir næstum hundrað ár- um að hömlulaust fugladráp mætti ekki eiga sér staö, og mun það þó enn brýnna nú. Það kann sumum að þykja hart, en samt er það svo, að á- stæða er orðin til að athuga, hvort ekki verður að setja allstrangar reglur um rjúpnaveiði i „almenn- ingum” vegna öryggis manna og rjúpnastofns, alveg án tillits til gróðasjónarmiða. Þaðer engin ástæða til að undr- ast yfir þvi þó þéttbýlisfólki þyki hart að vera meinaður aðgangur að fallegum stöðum og raddir heyrist jafnvel um að réttur til að njóta þeirra ætti að vera öllum jafn. Ekki ætla ég mér að rök- ræða réttmæti slikra kenninga, en vil aðeins benda á, að þó rikið ætti allt land yrði engu að siður að setja strangar reglur um um- gengni manna við landið og óvist að „kerfið” yrði vinsælla en bændur nú. Áróðurinn fyrir að henda ekki rusli út um bilgluggana hefur sem betur fer borið mjög mikinn árangur, sem bendir til að ill abstrakt figúrum. Þetta er mikil breyting fyrir harðlinumann i óhlutlægri list, en þegar allt kem- ur til alls verður maður þess áskynja að reynslan af geometri- unni kemur að ótrúlega miklu gagni I þessu mystiska formi. Auk annars hefur Þórsteinn rit- að listgagnrýni fyrir timaritið Stefni og dagblaðið Timann. umgengni sé fremur hugsunar- leysi að kenna en að sóðaskapur- inn sé mönnum i blóð borinn, og ég hika ekki við að fullyrða að flestir sem um landið fara, vilja gæta þess að valda ekki spjöllum vá iandinu. En samt, hver er sá, sem valið hefur sér tjaldstað utan reglulegra tjaldsvæða, sem ekki hefur komið að fögrum stað vað- andi i rusli, jafnvel lindir við slika staði orðnar sorpveitur, eða ef maður vill horfa eftir burknum og öðrum gróðri, sem i ^rjótum vex, að þá er þar ill þef ja'n og allskon- ar rusl glottir við manni. Slik að- koma getur eyðilagt ánægjuna af góðum degi, engu siður fyrir bæj- arbúa en sveitamanni. Oft er talað um ofbeit og ekki að ástæðulausu. Þó er að svo, að einn bill getur eyðilagt meira á fáum minútum en sauðfé á meðal búi á árum. Að visu er það ekki algengt i sambandi við staði, sem menn tjalda á, en þó' er of algengt að menn spiili fögrum stöðum með Á Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund i Reykjavik og Dvalar- heimilinu Asi/Ásbyrgi I Hvera- gerði voru vistmenn i árslok 1974 samtals 532, Konur voru 358 og karlar 178. I ársbyrjun voru vistmenn á Grund 376 (271 kona og 105karlar) Á árinu komu 82 vistmenn (59 konur og 23 karlar) 44 vistmenn (28 konur og 16 karlar) fóru af heimilinu og 52 Níu fengu krossinn Forseti tslands sæmdi eftirtalda islendinga riddarakrossi hinnar isienzku fálkaorðu hinn 1. janúar: Armann Dalmannsson, fyrr- verandi skógarvörð, fyrir ræktunar- og félagsmálastörf, Gisla Sigurðsson minjavörö fyrir störf i þágu minjavörzlu og byggðarsögu. Helgu Soffiu Þorgilsdóttur, fyrrverandi yfirkennara, fyrir störf aðkennslu- og félagsmálum. Höskuld ólafsson bankastjóra fyrir störf I þágu islenzkrar verzlunar. Indriða G. Þorsteinsson rit- höfund fyrir störf vegna þjóö- hátiöar 1974. Jón Oddgeir Jónsson fram- kvæmdastjóra fyrir störf að slysavörnum og félagsmálum. Jón A. Skúlason, póst- og sima- málastjóra, fyrir embættisstörf. þvi að fara með bil alveg að þeim stað, sem þeir vilja tjalda á, þvi þó staðurinn þoli tjald, og menn sælast til að tjalda þar sem gott er að koma niður hælum, er hætt við að hann þoli illa bil. Það er þvi nokkur ástæða til að bændum sé ekki vel við að menn tjaldi hvar sem er i þeirra landi, og þarf ekki að koma til neitt gróðasjónarmið, nema ef menn vilja flokka þar undir, að flestum þykir illt að verða að eyða tima, jafnvel dög- um I að hreinsa landið að sumar- umferð lokinni, sem ekki er þó alveg dæmalaus. Vonandi vex menning okkar svo, að hver sem um landið fer gæti þess að ganga þannig um, að þeir, sem eftir hann koma, njóti óblandins unaðar þar sem hann fór um, en þangað til verður, landsins og niðja vorra vegna.að veita þeim, sem um landið fara nokkurt aðhald. vistmenn (36 konur og 16 karlar) dóu. I árslok voru vistmenn i Grund 362 (266 konur og 96 karlar) 1 ársbyrjun voru vistmenn i Ási/Ásbyrgi 179 (101 kona og 78 karlar) Á árinu komu 83 vist- menn (47 konur og 36 karlar) 79 vistmenn (53 konur og 26 karlar) fóru af heimilim g 5 vistmenn 4 konur og 1 karl) dóu. 1 árslok voru vistmenn i Asi/Ásbyrgi 170 (92 konur og 78 karlar) riddara- Klemens jónsson leikara, fyrir störf að leiklistarmálum. Ólaf H. Kristjánsson skóla- stjóra fyrir kennslu- og félags- málastörf. waemsmm Fyrstir á morgnana Þórsteinn Þórsteinsson við eitt verka sinna á sýningunni I Kiaustur hólum, en Þórsteinn opnar sýninguna 3. janúar. Þórsteinn opnar sýningu að Klausturhólum Sigurður Björnsson 532 vistmenn á Grund og Ási

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.