Tíminn - 03.01.1975, Blaðsíða 10

Tíminn - 03.01.1975, Blaðsíða 10
10 TÍMINN Föstudagur 3. janúar 1975 //// Föstudagur 3. janúar 1975 1 DAK H EILSUGÆZLA Slysavaröstofan: sfmi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavík og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Kvöld- og helgarvörzlu Apo- teka I Reykjavik vikuna 20,—25. des. annast Holts- Apotek og Laugavegs-Apotek. Það Apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörslu á sunnudögum og helgidögum. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Hafnarfjöröur — Garöahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvarðstof- unni, simi 51166. A laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan, simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið, simi 51100. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. 1 Hafnarfirði, simi 51336. Hitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 35122 Simabilanir simi 05. Vaktmaöur hjá Kópavogsbæ. Bilanasimi 41575, simsvari. Ónæmisaögeröir fyrir full- oröna gegn mænusótt: Ónæmisaðgerðir fyrir full- orðna gegn mænusótt hófust aftur i Heilsuverndarstöð Reykjavikur, mánudaginn 7. október og verða framvegis á mánudögum kl. 17-la. Vin- samlega hafið með ónæmis- skirteini. ónæmisaögeröin er ókeypis. Heilsuverndarstöð Reykjavikur. Siglingar Skipadeild S.í.S. Disarfell er i Svendborg, fer þaðan væntan- lega 8/1 til Islands. Helgafell fór frá Hull i gær til Reykja- vikur. Mælifell fór frá Sousse I gær til Þorlákshafnar. Skaftafell losar i Borgarnesi. Hvassafell er I Tallin, fer þaðan til Kotka. Stapafell er i oliuflutningum erlendis. Litla- fell fór i gær frá Reykjavik til Norðurlandshafna. Atlantic Proctor er væntanlegt til Akraness i dag. Sunnudagsganga 5/1 Strandganga i Garðahverfi. Verð: 300 krónur. Brottför frá B.S.l kl. 13. Ferðafélag Islands. Minningarkort Minningarkort. Kirkju- byggingarsjoðs Langholts- kirkju I Reykjavik, fást á eftirtöldum stöðum: Hjá Guðriði, Sólheimum 8, simi 33115, Elinu, Alfheimum 35, simi 34095, Ingibjörgu, Sólheimum 17, simi 33580, Margréti, Efstasundi 69, simi 34088. Jónu, Langholtsvegi 67, simi 34141. Minningarspjöld Barna- spitalasjóðs Hringsins fást á eftirtöldum stööum: Bóka- verzlun Isafoldar, Austur- stræti 8, Skartgripaverzlun JÓhannesar Norðfjörð, Lauga- vegi 5, og Hverfisgötu 49. Þor- steinsbúð Snorrabraut 60, Vesturbæjar-apótek, Garös- Apótek, Háaleitis-Apótek, Kópavogs-Apótek. Lyfjabúð Breiðholts, Arnarbakka 4-6. Bókabúð Olivers Steins. Minningarkort Menningar og minningarsjóðs kvenna, fást á eftirtöldum stöðum : Skrif-- stofu sjóðsins að Hallveigar- stöðum. Bókabúð Braga Brynjólfssonar Hafnarstræti 22. s. 15597. Hjá Guönýju Helgadóttur s. 15056. Minningarkort sjúkrásjóðs Iönaðarmannafélagsins á Sel- fossi fást á eftirtöldum stöð- um: I Reykjavik, verzlunin Perlon, Dunhaga 18, Bilasöu Guðmundar, Bergþórugötu 3. A Selfossi, Kaupfélagi Ar- nesinga, Kaupfélaginu Höfn og á simstööinni i Hveragerði, Blómaskála Páls Michelsen. I Hrunamannahr., simstöðinni, Galtafelli. A Rangárvöllum, Kaupfélaginu Þór, Hellu. Minningarspjöld Hallgrims-' kirkju fást i Hallgrimskirkju (Guðbrandsstofu) opiö vjrka daga nema Jaugardaga kl. 2-4 e.h., simi 17805, Blómaverzl- uninni Domus Medica, Egilsg. 3, Verzl. Halldóru ólafsdóttur, Grettisgötu 26, Verzl. Björns Jónssonar, Vesturgötu 28, og Biskupsstofu, Klapparstig 27. Ford Bronco VW-sendibilar Land/Rover VW-fóiksbilar Range/Rover Datsun-fólksbilar Blazer BÍLALEK3AN EKILL BRAUTARHOLTI 4. SlMAP: .28340-37199 BILALEIGA CAR RENTAL TT 21190 21188 LOFTLEIÐIfí meðal benzin kostnaður á 100 km Shodr LESGAN CAR RENTAL ■» 11 AUÐBREKKU 44. KÓPAV. | 4® 4-2600 Fyrstir á morgnana SANDVIK snjónaglar SANDVÍK SNJÓNAGLAR veita öryggi í snjó og hálku. Látið okkur athuga gömlu hjólbarðana yðar og negla þá upp. Skerum snjómunstur í slitna Hiólbarða. Verkstæðið opið alla daga kl. 7.30 til kl. 22, GÚMMIVNNUSTOFAN HF. SKIPHOLTI 35 REYKJAVÍK SÍMI 31055 Lárétt: 1) Fugli. 5) Aur. 7) Burt. 9) óhreinindi. 11) Sarg. 13) Op. 14) Astfólgnu. 16) öfug röð. 17) Hræra. 19) Ohreinkar. Lóörétt: 1) Halda út. 2) Hvort. 3) Neyöarkall. 4) tlát. 6) Mengar. 8) Sáðkorn. 10) Rugla. 12) Skælur, 15) Stór- veldi. 18) Hasar. Ráðning á gátu no. 1821. Lárétt: 1) Stelka. 5) Tál. 7) Eg. 9) Tása, 11) FOB. 13) Man. 14) AAAA. 16) GG. 17) Slægu. 19) Glaðar. Lóðrétt: 1) Slefar. 2) Et. 3) Lát. 4) Klám. 6) Slangur. 8) Goa. 10) Sagga. 12) Basl. 15) Ala. 18) Æð. Vísindasjóður fær stórgjöf Hjónin Elin Pálsdóttir og Egill Hallgrimsson, fyrrv. kennari, Bárugötu 3 i Reykjavík, afhentu stjórn Vlsindasjóðs hinn 30. desember 1974 gjafabréf fyrir húseigninni Bárugötu 3, Reykja- vik, ásamt eignarióð og nokkrum húsbúnaði, en eignin verður af- hent eftir lát þeirra. Markmiðið með gjöfinni er aö Visindasjóður bjóði erlendum eða innlendum vfsindamanni að dveljast í ibúð i húsinu um lengri eða skemmri tima, en að öðru leyti verði húsið nýtt i þágu Visindasjóðs og sjóðn- um og starfsemi hans verði þar með búin starfsaðstaöa. Egill Hallgrimsson var mikill áhugamaður um stofnun Visinda- sjóðs hér á landi á sinum tima. Kvaddi hann nokkra visindamenn til fundar hinn 15. april 1955 til umræðna um það mál, og með þvi komst mál þetta á nýjan rekspöl. Var frumkvæði Egils og áhugi mjög mikilvægur fyrir framgang málsins, en stofnun Visindasjóðs var ráðin með lögum frá 1957. Egill Hallgrimsson hefir ætið lát- ið sér annt um gengi sjóðsins og sýnt mikinn skilning á gildi vis- indastar’fsemi fyrir islenzka þjóð. Þessi stórgjöf hjónanna Elinar Pálsdóttur og Egils Hallgrims- sonar er mjög mikilvæg fyrir Vis- indasjóð, og gerir honum m.a. kleift að leggja út á nýjar brautir i starfsemi sinni, auk þess sem sjóönum verður búin starfsað- staða, sem við hæfi er. Þessi stór- merka gjöf lýsir frábærum skiln- ingi á gildi Visindasjóðs, og á þvi að bæta aðstöðu gistikennara og annarra gistirannsóknarmanna til starfa hér á landi. Metur stjórn Vfsindasjóðs mjög mikils þessa höfðinglegu gjöf og flytur gefend- um alúðarþakkir fyrir hana. AuglýsícT í Tímanutn Dregið var i Simahappdrætti Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra 23. desember og hlutu eftirfar- andi númer vinninga, sem er Mini Austin bill: Svæðisnúmer 91-33880 91-36734 91-53418 91-53428 94-03075 Virðingarfyllst, f.h. Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra Matth. Þórðardóttir. +----------------------------------------- Þökkum innilega auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og jarðarför mannsins míns Guðna Vilhjálmssonar. Guðleif Magnúsdóttir, dætur og þeirra fjölskyldur. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug við and- lát og útför Jónasar Jakobssonar veðurfræðings. Ljótunn Bjarnadóttir, Erna Jónasdóttir, Unnur Jónasdóttir, Brynjar Þórðarson, Sif Jónasdóttir, Haukur Jóhannesson, Halldór Brynjarsson, Bjarni Þór Brynjarsson, Jónas Björn Hauksson. r

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.