Tíminn - 09.01.1975, Qupperneq 15
Fimmtudagur 9. janúar 1975.
TíiVIINN
15
Mark Twain:
Tumi gerist
leyni-
lögregla
hræðilegt, og allir
skurðir fylltust af
straumhörðum lækj-
um.
„Heyrðu Finnur”,
sagði Tumi. ,,Ég þarf
að tala við þig um
mjög alvarlegt mál.
Hefurðu hugsað út i
það, að allt fram til
þess er við buðum
góða nótt i gærkvöldi,
hafði ekki nokkur
maður i húsinu heyrt,
að Jako Dunlap hefði
verið myrtur. Ég er
alveg sannfærður um,
að þessir karlar, sem
ráku þá Hal Clayton
og Bud Dixon burtu,
mundu útbreiða
fregnina og að hver
sem heyrði hana,
mundi óðara hlaupa
af stað til nágrannans
til að reyna að verða
fyrstur að segja
tiðindin. Svo
fágætt og spennandi
umtalsefni fá þeir vist
ekki meira en á
þrjátiu ára fresti hér
um slóðir. Og samt
sem áður hefur ekki
heyrzt orð. Finnst þér
þetta ekki stórlega
undarlegt, Finnur?
Ég skil alls ekkert i
þvi”.
Tumi beið þess nú
með þolinmæði, að
rigningunni stytti upp
svo að við gætum far-
ið út og hitt menn að
máli og vitað, hvort
þeir kynnu nokkur
tiðindi að segja af at-
burðinum. Ef svo
væri, skyldum við
látast vera ákaflega
undrandi og hryggir,
sagði Tumi.
Á sömu stundu og
rigningunni stytti
Loðnan
að verða mikil þörf fyrir
flutningasjóðinn i ár, ef hægt ætti
að vera að nýta það, sem nýtan-
legt er.
Samkvæmt þeim lögum, sem
Alþingi setti, á danska 'skipið
Isafold einungis að landa afla
sinum á svæðinu frá Patreksfirði
til Seyðisfjarðar, og nákvæmar
eftir reglum, sem ráðuneytið á að
setja þar að lútandi. Þessar regl-
ur hafa ekki verið settar ennþá.
enda er skipið ekki komið, og ekki
væntanlegt fyrr en i febrúar-
mánuði.
Gylfi Þórðarson sagði, að i
loðnunefndinni væru þrir menn
Við störf á skrifstofu nefndarinn
ar voru i fyrra tveir menn starf
andi stöðugt, til skiptis á dag- og
næturvöktum. Þar fyrir utan vori
svo fjórir menn i ýmsum
aukastörfum fyrir nefndina.
0 Olían
gengur samkvæmt áætlun. Vonir
standa til, að niðurlagningar-
verksmiðjan taki til starfa i
næstu viku. Einnig er verið að
standsetja húsnæði til bráða-
birgða, bæði fyrir steypustöðina
og bilaþjónustuna.
Á stjórnarfundi i Sildarvinnsl-
unni sl. laugardag var ákveðið að
reisa nýja silarverksmiðju á
hafnarsvæðinu fyrir botni
fjarðarins. Byrjað verður á þeim
framkvæmdum eins fljótt og hægt
er.
Fimm bátar fara héðan á
loðnuveiðar i vetur. Sá fyrsti
beirra fór á veiðar i gærkvöldi.
Togararnir fóru strax á veiðar eft
ir áramótin, en hafa ekki landað
ennþá.
V.S. skrifaði
greinina
Það er VS (Valgeir Sigurðs-
son) sem skrifaði greinina um
bók dr. Sigurðar Þórarinssonar.
Vötnin strið, sem birtist hér i
blaðinu i gær. Þetta er tekið fram
vegna þess, að stafir höfundar
undir greininni féllu niður.
. . . &
S KIPAUTGCRB RIKISINS
A/V.s. Esja
fer frá Reykjavík
mánudaginn 13. þ.m.
vestur um land í hring-
ferð.
Vörumóttaka:
fimmtudag og föstu-
dag til Vestfjarða-
hafna, Norðurfjarðar,
Djúpavíkur, Hólma-
víkur, Sigluf jarðar,
Olafsf jarðar, Akur-
eyrar, Húsavíkur,
Raufarhafnar, Þórs-
hafnar, Bakkafjarðar,
Vopnaf jarðar og Borg-
arf jarðar-eystra.
Atvinna
Viljum ráða stúlku til skrifstofustarfa.
Vélritunarkunnátta nauðsynleg .
Kaupfélag Árnesinga
Selfossi.
AAostellssveit
Föstudaginn 16. jan. kl. 20.30. verður haldið glæsilegt skemmti-
kvöld i Hlégarði i Mosfellssveit. Dagskrá Ólafur Jóhannesson
flyturávarp. Guðmundur Jónsson syngur einsöng. Karl Einars-
son fer með gamanmál.
Siðan verður spiluð framsóknarvist. Fyrsta kvöldið i þriggja
kvölda keppni. Guðmundur G. Þórarinsson stjórnar. Góð kvöld-
verðlaun. Heildarvinningur er glæsileg sólarferð til Kanarieyja
með Sunnu.
Allir velkomnir.
Framsóknarfélag Kjósarsýslu og Mosfellssveitar.
Frd Félagi framsóknarkvenna
í Reykjavík
Fundur um félagsmál verður fimmtudag 9. jan. kl. 21.00 aö
Rauðarárstig 18.
Aðalfundur félagsins verður 30. jan. n.k. að Hallveigarstöðum.
Stjórnin.
VETRAR-
SKÓR
Finnsk, loðfóðruð
gúmmístígvél karl-
manna. Hlý og góð.
Stærðir 40-45.
Póstsendum sam-
dægurs.
Skoverzlun
Fétur
Andrésson
Laugavegi 17 og
Framnesvegi 2,
simi 17345.
■■^■■■■■Viðgerðir
SAMVIRKI
ARDURÍ STAÐ
0 SAMVINNUBANKINN
YÐSLU
Ævintýralegt verð á
SE VINRUDE
FULLKOMIN
MÆLA-
BÚNAÐUR
AFTUR
BÝÐST Á SVO LÁGU VERÐ
Rafstart, CD transitor-kveikja,
20 tommu belti, hó oq lóq Ijós, auk aljs
DE LUXE búnaðar
AILBLAZER
30 hestöfl
ORSEMAN
21 hestafl
'azer
i