Tíminn - 14.01.1975, Blaðsíða 5

Tíminn - 14.01.1975, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 14. janúar 1975, TÍMINN 5 Tamningarstöð Tamningarstöð verður rekin á félags- svæði Hrossaræktarsambands Vestur- lands að Tungulæk i Borgarhreppi og tek- ur til starfa 1. febrúar n.k. ef næg verkefni fást. Þeir sem þegar hafa sótt um, endurnýi umsóknir sinar hið fyrsta. Ennþá eru lausir básar. Nánari upplýsingar gefa Einar Karelsson tamningamaður sem rekur stöðina i sima 7114 Borgarnesi og Simon Teitsson i sima 7211 Borgarnesi. Tilkynning til söluskattsgreiðenda Athygli. söluskattsgreiðenda skal vakin á þvi að gjalddagi söluskatts fyrir desem- bermánuð er 15. janúar. Þeir smáatvinnurekendur sem heimild hafa til að skila söluskatti aðeins einu sinni á ári skulu á sama tima skila sölu- skatti vegna timabilsins 1. okt — 31. des. Skila ber skattinum til innheimtumanna rikissjóðs ásamt söluskattsskýrslu i þri- riti. Fjármálaráðuneytið, 10. janúar 1975. Tíminn er Auglýsícf penlngar iTimanum Lentu á Ijósastaur bllnduð af ást f Onæðissamt í borginn! í fyrrinótt SJ-Reykjavík ónæðisamt var hjá lögreglunni aöfaranótt iaugar- dags eins og venjulega eftir föstu- dagskvöid. Mikil ölvun var I bæn- um. Ungur maöur var tekinn meö fangiö fullt af fatnaöi skammt frá verzluninni Faco á Laugavegi 89. Hann haföi brotizt þangaö inn og haft föt á brott með sér og skemmt dýran plötuspilara. Um hálfþrjúleytið lenti bifreiö meö átta ungum mönnum og kon- um á ljósastaur á Snorrabraut milli Eiriksgötu og Miklatorgs. Fjögur voru flutt á slysavarðstofu en meiösli reyndust óveruleg. Of margir farþegar voru I bifreiö- inni. Orsök slyssins er talin sú, aö ástin hafi villt ungmennunum sýn. Tveir lögreglumenn uröu einnig fyrir þvi óhappi I nótt aö lenda á ljósastaur. Þaö var á Breiöholts- vegi á beygjunni inn I Efra-Breiö- holt. Höföu þjónar laganna og bif- reið þeirra lent á hálum is. Veðurstofu íslands, Keflavíkurflugvelli vantar fólk til ræstinga. Umsóknir sendist Veðurstofu Islands Keflavikurflugvelli, pósthólf 25, fyrir 27. janúar 1975. GREIDENDUR vinsamlega veitið ef tirfarandi erindi athygli: Frestur til að skila launamiðum stuðlið þér að hagkvæmni í opin- rennur út þann 19. ianúar. berum rekstri og flrrið yður Það eru tilmæli embættisins til óþarfa tímaeyðslu. yðar, að þér ritið allar upplýsingar rétt og greinilega á miðana og DÍl/ICCI/ ATTCTlÓDI vandið frágang þeirra. Meó þvi flllXlodlYMI I O I JUíll

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.