Tíminn - 24.01.1975, Blaðsíða 13

Tíminn - 24.01.1975, Blaðsíða 13
Föstudagur 24. jaiuiar 1975. TÍMINN 13 JÓHANNES EÐVALDSSON. Jóhann es tii Holback Valsliðið missir leikmenn JÓHANNES EÐVALDSSON'.fyrir- liði landsliðsins í knattspyrnu, er nú á förum tii Danmerkur, þar sem hann mun gerast leikmaður með danska 1. deildar liðinu Hol- baek, jafnframt þvi að stunda nám i sjúkraþjálfun. Jóhannes mun halda til Danmerkur i byrj- un febrúar. Holbaek-Iiðið er eitt bezta lið Danmerkur, það varð i fjórða sæti i dösnku meistara- keppninni. Valsliðið missir mikið, þegar fyrirliðinn er farinn. Miklar likur eru einnig á þvi að bakvörðurinn Jón Gislason leiki ekki með liðinu i sumar, þar sem hann mun stunda nám i Noregi, Óvist er, hvort miðvallarspilarinn snjaíli, Hörður Hilmarsson, leikur með liðinu, þvi að hann er nú búsettur á Akureyri. Þá hefur bórir Jóns- son yfirgefið Val — hann mun leika með FH-liðinu i sumar. —SOS AAönchen- gladbach á toppinn Heynckes skoraði sigurmarkið gegn Schalke 0:4 Markakóngurinn Jupp Heynckes kom Borussia Mönchengladbach á toppinn i v-þýzku „Bundeslig- unni", þegar hann skoraði sigur- mark „Gladbach" gegn Schalke 0:4 i fjörugum leik. „Gladbach” sótti nær stanzlaust að marki Schalke 94 i siðari hálfleik, en þrátt fyrir þunga pressu tókst leikmönnum liðsins ekki að koma knettinum i netið. Duisburg tapaði fyrir 1. FC Köln 1:3 á heimavelli sinum. Staðan eftir 17 umferðir i „Bundesligunni ” er nú þessi: Mönchengladb 17 10 3 4 41:24 23 Herta Berlin 17 9 5 3 31:21 23 Hamburger 17 9 4 4 25:15 22 Offenbach 17 10 2 5 39:30 22 Frankfurt 17 8 5 4 46:21 21 Schalke 04 17 9 2 6 24:14 20 l.FCKöln 17 8 4 5 37:28 20 E. Braunsch 17 8 4 5 25:19 20 VFL Bochum 17 9 2 6 31:23 20 Duisburg 17 8 2 7 33:33 18 Dusseldorf 17 6 5 6 26:30 17 Ý F’C Kaisersl Rot-Weisz 17 8 0 9 31:28 16 Essen 17 6 4 7 27:33 16 Bayern Munchen 17 7 2 8 29:36 16 Werder Bremen 17 4 3 10 18:37 11 VfB Stuttgart 17 4 2 11 24:42 10 Wuppertaler 17 2 2 13 13:42 6 Borussia 17 2 1 14 21:45 5 Á morgun byrjar „Bundeslig- an" af fullum krafti eftir mánað- arfri. —SOS Neyðarkall frd Skotlandii Morton biður Guðaeir oq Jóhannes að koma strax — til að taka þdtt i hinni geysilega hörðu fallbardttu í 1. deildinni skozku ★ Guðgeir fór til Skotlands í morgun Landsliðsmaðurinn i knatt- spyrnu, Guðgeir Leifsson úr Fram, fór í morgun til Skotlands, þar sem hann mun kanna boð frá 1. deildarliðinu Morton, sem hefur boðið honum að leika með liðinu út keppnistimabilið, Mort- on bað einnig Jóhannes Eðvalds- son að koma, og ætlaði Jóhannes einnig út, en á siðustu stundu hætti hann við það, þar sem hann ákvað að fara til Danmerkur (sjá annars staðar á siðunni). Guðgeir fór utan i morgun og mun hann ræða við forráðamenn Morton nú uin helgina. Hann er ekki ákveð- inn, hvort hann taki boði Morton, sem er ekki bundið atvinnusamn- ing. Heldur hafa forráðamenn Morton leitað til hans, og beðið hann að taka þátt i hinni geysi- legu fallbaráttu, sem er nú hafin i Skotlandi. í 2. DEILD KR-ingar uniiu sigur yfir Stjörn- unni 22:17 á miðvikudagskvöldið. i 2. deildarkeppninni i handknatt- leik. Þá vann Fylkir Breiðablik 26:19. 1 STAÐAN Staðan er iiú þessi i 2. deildar- keppninni KA 7 6 0 1 164:125 12 KR 8 6 0 2 162:139 12 Þróttur 6 5 0 1 151:106 10 Þór 5 4 0 1 101: 81 8 F'ylkir 8 3 0 5 146: 169 6 Keflavik 6 1 1 4 95:121 3 Rrciðahlik 6 1 0 5 119:154 2 Stjarnan 8 0 1 7 130:173 1 BRIAN' LITTLE . . . kom Villa á VVembley. GCÐGEIR LEIFSSON. Morton býður Guðgeiri upp á lausasamning þannig að hann er ekki bundinn félaginu, heldur geti hann farið frá hvenær sem hann vill. — Ef boðið er viðunandi, þá getur svo farið, að ég leiki með liðinu fram i miðjan april, annars kem ég heim fljótlega, sagði Cuð- geir. Morton-liðinu hefur ekki gengið sem bezt upp á siðkastið i skozku 1. deildarkeppninni. Liðið er nú i 13. sæti og þar með i fallhættu, þar sem 10 lið af 18 i deildinni, falla. Forráðamenn Morton eru nú á höttum eftir leikmönnum til að taka þátt i lokabaráttunni. þar sem fimm leikmenn liðsins eru nú á siúkralista. —SOS Stórt skarð höggvið í Fram-liðið Björgvin d förum til Egilsstaða fyrirliði Fram, hcfur ákvcðið að flytjast til Flgilsstaða, þar sem liann liefur fengið starf sem lögregluþjónn. Björgvin inuu leika sinn siðasta leik með F’ram-liðinu á sunnudag- iun gegn Gróttu. Þá mun hann ekki leika með landsliðinu á Norðurlandamótinu, sem fer fram i Danmörku i byrjun febrúar. Þetta er mikið áfall fyrir Fram-liðið, sem er með i bar- áttunni um Islandsmeistara- titilinn, og einnig landsliðið, sem hefur misst þrjá leik- menn á stuttum tima — Björg- vin, Jón Karlsson og Geir Hallsteinsson. F'H-ingurinn Ólafur Einarsson mun taka stöðu Björgvins i landsliðinu. —SOS Stórt skarð liefur nú verið höggvið i F'ram-liðið i hand- knattleik. Björgvin Björgvins- son. liiuimaðurinn snjalli og BJÓRGVIN BJÖRGVINSSON. Aston Villa og Norwich á Wembley ..Wembley veröur að bíða eftir okkur" — sagði Tommy Docherty, framkvæmdastjóri M United, sem tapaði fyrir Norwich 1:0 Unga knattspyrnust jarnan hjá Aston Villa, Brian Little, tryggði Villa-liðinu farseðilinn á Wcmbley á miðvikudagskvöldið. Hann skoraði úrslitamarkið (3:2) gegn Chester, þegar aðeins 10 min. voru til leiksloka á Villa Park i Birmingham. Litla Chester veitti Aston Villa skemmtilega keppni, og gáfust leikmenn liðsins ekki upp, þótt Aston Villa næði tveggja marka (2:0) forskoti — Tom Leonard skoraði bæði mörkin með skalla á 19. og 27. min. Rúmlega 45 þús. áhorfendur á Villa Park urðu svo vitni að þvi, að Chester-liðið jafnaði (2:3) — fyrst skoraði Stuart Mason, og siðan jafnaði John James. Brian Little innsiglaði siðan sigur Villa (3:2) 10. min. fyrir leikslok. RON SAUNDERS, fram- kvæmdastjóri Aston Villa, skráði nafn sitt i sögu ensku knatt- spyrnunnar á miðvikudaginn. Þetta er þriðja árið i röð, sem hann kemur liði á Wembley i deildarbikarkeppninni. Hann stjórnaði Norwich-liðinu sem lék gegn Tottenham á Wembley 1973 og hann stýrði Manchester City á Wembley sl. keppnistimabil, þegar liðið mættu Úlfunum þar. I bæði skiptin varð Saunders að yfirgefa Wembley án deildar- bikarins. — Á þvi verður nú breyting, sagði Saunders eftir leikinn á Villa Park. Colin Suggett tryggði Norwich farseðilinn á Wembley með góðu marki gegn Manchester United. Norwich mætir Aston Villa á Wembley 1. marz — Tommy Docherty, fram kvæmdast jóri United, var frekar daufur eftir leikinn. Hann sagði þá: —■ Wembley-Ieikvangurinn verður að biða eftir okkur, a.m.k. þar til næsta keppnistimabil. Aðalatrið- ið, er, að við komumst upp i 1. deild. Að lokum má geta þess, að mark Norwich var skorað eftir mjög góða hornspyrnu frá Powell sem Norwich keypti frá Bourne mouth fyrir 50 þús. pund. Powell gaf vel fyrir mark United, þar sem Boyer tók við knettinum og sendi til Suggett,sem sendi hann i mark United við geysilegan fögnuð áhorfenda. -SOS.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.