Tíminn - 18.02.1975, Side 8

Tíminn - 18.02.1975, Side 8
TÍMINN 9 P Þriðjudagur 18. febrúar 1975. Þriðjudagur 18. febrúar 1975. Frá setningarathöfúinni Olof Palme og Ólafur Jóhannesson takast I hendur. Anker Jörgensen er á milli þeirra Haraldur óiafsson, lektor, I þessu tilviki starfsmaður sjónvarps, ræðir við Olof Palme, forsætisráðherra Svia Ifelge Seip, framkvæmdastjóri Norðurlandaráðs, Ragnhildur Helgadóttir, forseti Norðurlandaráös og Friöjón Sigurösson framkvæmdastjóri tslandsdeildar ráðsins. Ólafur Jóhannesson þýðir Alþýðublaðiö fyrir danska forsætisráðherrann Ráðherrarnir Gunnar Thoroddsen, Halldór E. Sigurðsson og Tryggve Bratteli ræðast við jgijgj Jóhannes Antonson, fráfarandi forsætisráðherra Norðurlanda- ráðs, setur 23. fund Norðurlanda- ráös. Olof Palme gaf sér ekki tlma til aö setjast niður i umræðunum á fundi Noröurlandaráös og hlustar af athygli á ræðumann, en Ankcr Jörgenscn viröist hafa nieiri áhuga á sessunaut sinum. Forsætisráðherrarnir Geir Hallgrimsson og Anker Jörgensen Frá setningarfundi Noröurlandaráðs SVIPMYNDiR FRA FUNDUM NORÐUR LANDARÁÐS myndir Róbert Agústsson

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.