Tíminn - 27.02.1975, Blaðsíða 10

Tíminn - 27.02.1975, Blaðsíða 10
10 TÍMTNN Fimmtudagur 27. febrúar 1975 UU Fimmtudagur 27. febrúar 1975 HEILSUGÆZLA Slysavaröstofan: simi tfl200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla Apóteka i Reykjavik vikuna 21.-27. febrúar er i Háaleitis Apóteki og Vestur- bæjar Apóteki. Það Apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum og helgi- dögum, einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni alla virka daga. Kópavogs Apótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Hafnarfjörður — Garðahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvarðstof- unni, simi 51166. A laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viötals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúöaþjónustueru gefnar i simsvara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan, simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið, simi 51100. Rafmagn: í Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. I Hafnarfirði, simi 51336. Hitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 35122 Símabilanir simi 05. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Bilanasimi 41575, simsvari. Siglingar Skipadeild S.t.S.Disarfell fór i gær frá Borgarnesi til Akur- eyrar. Helgafell kemur til Hull i kvöld fer þaðan á morgun til Reykjavikur. Mælifell fór frá Houston 15/2, væntanlegt til Reykjavikur 4/3. Skaftafell fór frá Húsavik 23/2 til Tallin. Hvassafell er i Rotterdam, fer þaðan á morgun til Reyðar- fjarðar. Stapafell fór i morgun frá Hvalfirði til Austfjarða. Litlafell kemur til Hvalfjarðar i kvöld, fer þaðan til Vest- fjarðahafna. Vega lestar i Svendborg um 3. marz. Svanur lestar i Svendborg um 5. marz. Félagslíf Félagsstarf eldri borgara. 1 dag, fimmtudag, verður opið hús að Norðurbrún 1, frá kl. 1 e.hd. Ath. að gömlu dansarnir hefjast kl. 4 e.hd. Félagsstarf eldri borgara. Kvenfélag Hreyfils. Fundur fimmtudagskvöld, 27. febr. kl. 8.30 i Hreyfilshúsinu. Gengið inn frá Grensásvegi. Mynda- sýning o.fl. Mætið vel og stundvislega. — Stjórnin. Kvennadeild Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra: Fundur verður haldin að Háa- leitisbraut 13, fimmtudaginn 27. febrúar kl. 20.30. Stjórnin. Kvenfélag Óháða safnaðúrins: Fjölmennið á aðalfund félags- ins næstkomandi laugardag kl. 3e.h, i Kirkjubæ. Kaffiveit- ingar. Tilkynning Kirkjan Neskirkja: Föstumessa i kvöld kl. 20,30. Sr. Jóhann S. Hliðar. Frá Iþrótttafélagi fatlaðra Reykjavík: Iþróttasalurinn að Hátúni 12 er opinn sem hér segir mánudaga kl. 17.30 - 19.30 , bogfimi, miðvikudaga kl. 17.30-19.30 borðtennis og curtling, laugardaga kl. 14-17, borðtennis, curtling og lyftingar. Stjórnin. LOFTLEIÐIR BILALEIGA r0 CAR RENTAL Tfk 2 1190 21188 LOFTLEIÐIR 1868 Lárétt: 1) Ama. 6) Komist. 8) Tind. 10) Verkur. 12) Andaðist. 13) Guð. 14) Þrek. 16) Venju. 17) Stafur. 19) Syndakvittun. Lóðrétt: 2) Sár. 3) Komast. 4) Egg. 5) Svæfill. 7) Tjón. 9) Önduðust 11) Maður. 15) Útdeili. 16) Berja. 18) Ell. Ráðning á gátu no. 1867. Lárétt: 1) Skott. 6) Ýki. 8) Lár. 10) Fat. 12) Ak. 13) TU. 14) Gil. 16) Tin. 17) Óla. 19) Eðlur. Lóðrétt: 2) Kýr. 3) Ok. 4) Tif. 5) Álaga. 7) Stund. 9) Áki. 11) Ati. 15) Lóð. 16) Tau. 18) LL. Ford Bronco VW-sendibilar Land/Rover VW-fólksbllar Range/Rover Datsun-fólksbilar Blazer BILALEIGAN EKILL BBAUTARHOLTl 4, SfMAR: 28340-37199 1 3 VAUXHALLI BEDFORD | □PEL CHEVROLET GMC TRUCKS (g BÍLALEIGAN 51EYSIR CAR RENTAL 24460 28810 PIONGCJT Útvarp og stereo kaseltutæki ■ Seljum í dag: I I I I I I I I 1974 GMC Jimmy 1974 Chevrolet Blazer V- 8 sjálfskiptur 1974 Chevrolet Nova sjálfskiptur 1974 Ford Cortina 4ra dyra 1600 L 1974 Mazda 818 Cupe 1974 Toyota Crown 4ra cyl.. 1974 Fiat 127 1974 Lancer Japanskur 1973 Buick Century 1973 Chevrolet Nova sjálfskiptur 1973 Vauxhall Viva De luxe 1973 Chevrolet Vega 1971 Chevrolet Nova Opel Rekord Vauxhall Viva Chevrolet Towns- man station Peugeot 504 Land Rover' diesel 1967 Volvo 144 De luxe 1971 1971 1971 1970 1970 Samband Véladeild | Tí ÁRMÚLA 3 - SÍMI 38900 | lceland 874-1974 handbók á ensku til kynningar á landi og þjóð meðal benzin kostnaður á 100 km Shodr IEIGAH CAR RENTAL AUÐBREKKU 44, KÓPAV. 4-2600 bókarinnar fyrir þá, sem ekki lesa kafla i heild. ■4 Díselvélar Ford Traider 4 D — 70 HÖ. Perkins P4 — 203 — 63 HÖ. Layland 370 — 110 HÖ. Allar ineð girkassa. Henta vel fyrir bila, vararafstöðvar, súgþurrkunarblásara, ýtur, gröfur o.fl. Góðar vélar. Upplýsingar i simum: 17642 — 25652 — 30435. Handbókin Iceland kemur nú út i sjötta sinn, og er útgáfan aö nokkru tengd þjóðhátiöarárinu 1974. Bækurnar hafa frá upphafi fyrst og fremst verið hugsaðar til kynningar á landi og þjóð fyrir út- lendinga, enda gefnar út á ensku, en i þeim hefur einnig veriö að finna margvislegan fróöleik. Fyrsta Iceland-bókin kom út 1926 i tilefni 40 ára afmælis Landsbankans, siðan 1930 vegna Alþingishátiðarinnar, og næst 1936. Fyrstu útgáfurnar voru i litlu broti, en 1946 var bókin endurskrifuð og stækkuð veru- lega. Seðlabankinn hélt áfram út- gáfunni með Iceland 1966, sem þá var alveg ný að gerð, og enn hefur bókin verið bætt og aukin undir titlinum Iceland 874-1974. Þó að bókin sé kennd við 1100 ár tslands byggðar, er grund- völlurinn og tilgangurinn sá sami og áður. Um er að ræða alhliða lýsingu á landi og þjóð. Bókin skiptist i 48 kafla, og höfundar eru 43. Auk þess er töfluviðauki og listi yfir nær 400 bækur á erlendum málum, sem fjalla um ísland og islenzk mál- efni. Alls er bókin 500 blaösiður aö stærö, með 64 myndasiöum, flest- um i lit, og tveimur litprentuðum kortum. Aftast eru þúsund upp- sláttarorð til að auðvelda notkun Blaðburðarfólk óskast í Traðirnar, Kópavogi Umboðsmaður Tímans — Sími 42073 Innilegar kveðjur sendum við öllum i söfnuði Innra-Hólmskirkju með sérstakri alúðarþökk fyrir fagra gjöf og ógleymanlega samverustund hinn 26. janúar. Lifið heil. Lilja og Jón M. Guðjónsson. /■ + Skaftfellingar Árshátið Skaftfellingafélagsins verður laugardaginn 8. marz að Hótel Borg og hefst með borðhaldi kl. 19.30. Gestur samkomunnar verður Ásgrimur Halldórsson, kaupfélagsstjóri. Karlakór Söngfélags Skaftfellinga syngur. Forsala að- göngumiða veröur að Hótel Borg, sunnudaginn 2. marz kl. 4—7. Kaffiboð fyrir aldraða Skaftfellinga verður i Domus Medica sunnudaginn 16. marz kl. 3. Skaftfellingafélagið. Útför föður mins Jakobs Benediktssonar frá Þorbergsstöðum fer fram frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 27. febrúar kl. 1,30. Sigurður Jakobsson. Jarðarför mannsins mins, föður okkar, tengdaföður og afa Sigurðar Jónassonar fyrrverandi ritsimavarðstjóra, Stóragerði 17 fer fram frá Fossvogskapellu föstudaginn 28. þ.m. kl. 10,30 f.h. Júlia Guðnadóttir, lielgi Sigurðsson, Edda S. ólafsdóttir, Siguröur J. Sigurðsson, Steinunn Árnadóttir, Jóhanna G. Sigurðardóttir, Gunnar J. Árnason, og barnabörn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.