Tíminn - 28.02.1975, Side 19

Tíminn - 28.02.1975, Side 19
Föstudagur 28. febrúar 1975 TÍMINN 19 FYRIR BÖRN AAark Twain: Tumi gerist leyni- lögregla hann hefði gert það, sem hann var svo hjálpsamur og góður og hæglátur i skapi. Tumi sagði glaðlega og i hlýjum tón: „Hugsið aðeins litið eitt nánar út i málið. Hér er Silas frændi, sem i öll þessi ár hef- ur verið prestur og alltaf hefur látið eins mikið gott af sér leiða og hann hefur get£ ,— og alltaf á eigin kostn- að. Hann hefur alltaf notið virðingar og að- dáunar hvers einasta manns. Hann hefur alltaf verið friðsamur og hugsað um sin eig- in mál og ekki bland- að sér i annarra sakir. Hann er vist sá ólik- legasti i allri sveitinni til þess að gera nokkr- um manni illt, það vita allir. — Að gruna hann væri eins óhugs- andi og að....” ,,1 nafni laganna og rikisins Arkansas á- kæri ég yður fyrir morð á Júpiter Dun- lap”, heyrðist allt i einu fyrir utan dyrn- ar. Það var rödd hreppstjórans. Þetta var hræðilegt. Þær Sallý og Benný féllu um hálsinn á Sil- asi frænda og grétu og kveinuðu og þrýstu sér að honum og héldu dauðahaldi i hann. Og Sallý frænka sagði við hreppstjórann, að hann skyldi fara þvi enginn skyldi fá að taka manninn hennar frá henni. Og svert- ingjarnir komu og tróðust inn i dyrnar og grétu, og ég — ég gat FUF í Reykjavík boðar til almenns stjórnmólafundar: Hvað er framundan í efnahagsmálum? FUF i Reykjavik heldur almennan stjórnmálafund að Hótel Esju miðvikudaginn 5. marz n.k. klukkan 20. Fundarefni: Hvað er framundan i efnahagsmálum? Stuttar framsöguræður flytja ráðherrarnir Ólafur Jóhannesson og Einar Agústsson, sem siðan munu svara spurningum fundarmanna. Fundarstjóri Sveinn Jónsson, formaður FUF i Reykjavik. Austur- Skaftafellssýsla Ólafur Jóhannesson Einar Ágústsson Sveinn Jónsson V Árshátið Framsóknarfélags Austur-Skaftfellinga verður haldin að Hótel Höfn Hornafirði, laugardaginn 8. marz. Avörp flytja: Vilhjálmur Hjálmarsson menntamálaráðherra og Halldór Asgrimsson alþingismaður. Nánar auglýst siðar. Sumarhús — Veiðihús Við byggjum og seljum sumarbústaði i stöðluðum stærð- um frá 24,5 ferm. Fast verð með eða án uppsetningar. Eigum einnig til lönd. Erum sérhæfðir með vélar til vinnu, þar sem ekki er rafmagn. Þegar er komin mjög góð reynsla á okkar hús. Sumarbústaðaþjónustan — Kvöldsimi 8-54-46. Parísar hjólið Kabarett- sýning í Háskóla bíói Höf undur: Bára Magnúsdóttir. Leikstjóri: Edda Þórarinsdóttir. Leikmyndamálari: Gunnar Bjarnason. Ljósameistari: Ingvi Hjörleifsson. Hljómsveit undir stjórn Ragnars Bjarnasonar. Maðurinn með hjólið: Karl Einarsson. Dansflokkur JSB 2. sýning laugardaginn I. marz kl. 2 Miðasala í Hóskólabíói fró kl. 4 í dag og við innganginn aiwi'. Rangæingar - spilakeppni Framsóknarfélag Rangæinga efnir til þriggja kvölda spila- keppnisem hefst i Félagsheimilinu á Hvoli sunnudaginn 2. marz kl. 21, stundvislega. Góð verðlaun. — Stjórnin. V__________________________________________J Félagsmálaskóli Framsóknarflokksins Marz-námskeið hefst laugardaginn 8. marz kl. 1.30 og lýkur sunnudaginn 16. marz. Flutt verða erindi um fundarsköp og ræðumennsku og haldnar málfundaæfingar. Erindi um þjóðmál flytja: Vilhjálmur Hjáimarsson, Þráinn Valdimarsson, Tómas Arnason, Þórarinn Þórarinsson auk leiðbeinanda. í hringborðsumræðum taka þátt: ólafur Jóhan.iesson, Einar Agústsson, Halldór E. Sigurðsson, Steingrimur Hermannsson. Leiðbeinandi verður Jón Sigurösson. Hafið samband við skrifstofu Framsóknarflokksins að Rauðar- árstlg 18, s. 24480, en þar verður námskeiðið haldið. Selfoss og nágrenni Félagsvist verður spiluð i Tryggvaskála föstudaginn 28. febrúar kl. 20,30. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Framsóknarfélag Selfoss. Akranes Framsóknarfélag Akraness heldur framsóknarvist i félags- heimili sinu að Sunnubraut 21, sunnud. 2. marz kl. 16. öllum heimill aðgangur, meðan húsrúm leyfir. Reykjanes- kjördæmi V. Ráðstefna um sveitarstjórnarmál verður haldin að veitingahús- inu Skiphóli, Hafnarfirði, laugardaginn 1. marz kl. 2 e.h. Eft- irfarandi mál verða tekin til meðferðar: 1. Fjármögnun sveitarfélaga. Frummælandi: Björgvin Sæmundsson bæjarstjóri. 2. Atvinnuuppbygging i Reykjaneskjördæmi. Frummælandi: Margeir Jónsson útgerðarmaður. 3. Umhverfismál. Frummælandi: Markús Á. Einarsson veður- fræðingur. Jón Skaftason alþingismaður ávarpar ráðstefnuna. Forseti ráð- stefnunnar verður Ragnheiður Sveinbjörnsdóttir bæjarfulltrúi. Sveitarstjórnarmenn Framsóknarflokksins i kjördæminu og fulltrúaráðsmenn kjördæmissambandsins eru boðaðir á fundinn. Allt áhugafólk velkomið. Stjórn K.F.R. Félag framsóknar kvenna í Reykjavík Fundur verðurað Hallveigarstöðum fimmtudaginn 6. marz n.k. Fundarefni: Sigriður Thorlacius form. Kvenfélagasambands Is- lands flytur erindi: Hugleiðingar i tilefni af kvennaárinu og Ragnheiður Sveinbjörnsdóttir bæjarfulltrúi i Hafnarfirði segir frá Alþingi. Freyjukonur og Hörpukonur eru velkomnar á fund- inn. Stjórnin. ----------------------------—-----------------------

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.