Tíminn - 20.03.1975, Blaðsíða 2

Tíminn - 20.03.1975, Blaðsíða 2
2 TÍMINN Fimmtudagur 20. marz 1975. Fimmtudagur 20. marz 1975 Vatnsberinn: (20. jan. - 18. febr) Þú munt sannreyna það i dag, að það gengur aldrei eins vel og þegar þú hefur gert góða áætl- un og vinnur siðan eftir henni, alveg út i hvert smáatriði. Þú skalt vera vel á verði gegn upp- ljóstrunum i ótima — og hugsaðu um heilsuna. Fiskarnir: (19. febr. - 20. marz) Það litur út fyrir, að ýtni þin hafi verið einum of mikil, og að þú hafir gengið einum of langt. Þú skalt taka þér smáhvild og lita aftur yfir stöð- una. Þegar þú hefur gert það gaumgæfilega skaltu endurskoða afstöðu þina. Hrúturinn: (21. marz — 19. april) Það eru útgjöldin, sem þú skalt halda i iág- marki. Útgjaldaáætlunin stenzt, eins og þú hafð- ir sett hana upp, en frávik þolir hún ekki, alls ekki á þann veg, sem þú hafðir hugsað þér. Nautið: (20. april - 20. mai) Það má heita, að næstum hvað sem er, geti or- sakað deilur, leiðindi og jafnvel óþægindi i dag. Þú ættir að halda þig fjarri sliku, — og alls ekki hella oliu á bálið. Þolinmæði þin gæti hins vegar unnið þér virðingu annarra. Tviburamerkið: (21. mai - 20. júni) Það litur út fyrir, að eitthvað komi þér á óvart með morgninum. Það er aldrei að vita, nema það sé i þá áttina að bæta eitthvað það, sem þú byrjaðir á fyrr i vikunni. Kvöldið er alveg stór- upplagt til starfa. Krabbinn: (21. júni - 22. júli) Þú átt i einhverri samkeppni, og það er aldrei að vita, nema einhverjar óvenjulegar aðferðir geti orðið þér hjálplegar til þess að ná yfirhöndinni. Þú ert uppfullur af baráttuhug, og það er bara gott. Ljónið: (23. júli - 23. ágúst) Þér heppnast eitthvaö, ef þú ferð nýjar leiðir og beitir aðferðum, sem þú hefur ekki þorað að leggja út i áður. En samverkamenn eiga að fá að segja álit sitt. t kvöld ættir þú að vera félags- lyndur. Jómfrúin: 23. ágúst - 22. sept.) Það er fleira ógert en þig hafði óraö fyrir, svo að þú skalt taka til höndunum við þau verkefni, sem fyrir liggja, og slepptu þvi alveg að malda i mó- inn. Ef einhver er að flýta sér, hleyptu honum framúr. Þér liggur ekkert á. Vogin: (23. sept. - 22. okt.) Þetta er mikill annadagur hjá þér, og þú ættir að gera þér grein fyrir þvi, en það er alveg eins vist, að enginn bregðist við á þann hátt, sem þú kysir helzt. Það er lika ýmislegt, sem gengur úr- skeiðis. Láttu það verða sem minnst. Sporðdrekinn: (23. okt. - 21. nóv.) Það kemur eitthvert viðkvæmt mál upp i dag. Að likindum er það ekki stórvægilegt, og jafnvel eitthvað i sambandi við skemmtun eða tóm- stundir. Hitt er annað mál, að það er ekki sama, hvernig svona mál þróast. Bogmaðurinn: (22. nóv. - 21. des.) Það litur út fyrir, að samstarf og samvinna verði ekki hagkvæm i dag, einnig skaltu vera við öllu búinn i umferðinni. En þii þarft að sýna tilfinn- ingum einhvers, sem þér er mjög nákominn, mikinn skilning. Steingeitin: (22. des. - 19. jan.) Þér veitir ekkert af þvi að bæta sambandið við fjölskyldu þina og vini. Vandræði skapast af þvi, ef þú ferð að reiða þig of mikið a aðra, sérstak- lega aðstoð i mikilvægu máli, sem þú ert i raun- inni einn fær um að leysa af hendi. Bændur - Bændaefni Eignarjörð min Múlastekkur i Skriðdal er til sölu nú þegar ef viðunandi tilboð fæst. Semja ber við eiganda jarðarinnar Krist- björgu Sigurðardóttur, Selási 3, Egils- stöðum. Simi 1199. • i fóðrinu eru íslensk eggjahvítuefni úr okkar ágæta fiskimjöli. • MR fóður er ætíð nýmalað og blandað. • MRfóðurerávalltfyrirliggjandi. • MR fóður hefur áunnið sér orð sem gott fóður, enda blandað úr úrvals korntegundum frá bestu kornsvæðum heims. Fóðrið sem bœndur treysta kúafóður % ungafóður sauðfjárblanda hænsnafóður 4PI svínafóður hestafóður .o' ' fbúd að vorðmæti •AHÖtA * I Rr.VIUAVfK; MUNIÐ ibúðarhappdrætti H.S.i. 2ja herb. ibúð að verðmæti kr. 3.500.000.- Verð miða kr. 250. !j ________________J Borgarnes — Borgarnes Tilboð óskast i efri hæð hússins að Sæunnargötu 4. Hæðin er 5 herbergi, eldhús ( sem er óinnréttað), bað og stigahús. Stórar svalir. Til sýnis næstu sunnudaga frá 2-6. Tilboð sendist til Sigurðar Jóhannssonar, sama stað, fyrir 15. april n.k. Frá Sjúkrasamlagi Reykjavikur. rsöan I BEKKIR * , I OG SVEFNSOFARl I vandaðir og ódýrir — til | sölu að öldugötu 33. | Upplýsingar i slma 1-94-07. i Björn Önundarson læknir hættir störfum sem heimilislæknir frá 1. april 1975. Þeir samlagsmenn er hafa hann sem heimilislækni eru vinsamlegast beðnir að snúa sér með samlagsskirteini sin til afgreiðslu samlagsins Tryggvagötu 28, og velja sér lækni i hans stað. Sjúkrasamleg Reykjavikur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.