Tíminn - 20.03.1975, Blaðsíða 5

Tíminn - 20.03.1975, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 20. marz 1975. TÍMINN 5 Góðar horfur á saltfisksölum: Portúgalir og Spánverjar kaupa allt að 24 þús. f AfHn Verkun illseljanlegs smdfisks ■ wflff eykst stöðugt MESTA ÚR VAL LANDSINS af reiðhjólum og þríhjólum AÐAL' * FUNDUR Iðja, félag verksmiðjufólks, heldur aðal- fund laugardaginn 22. marz 1975 i Lindar- bæ kl. 2 e.h. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Lagabreytingar. 3. Tekin afstaða til verkfallsboðunar. 4. Önnur mál. Félagar, mætið vel og stundvislega. Félagsstjórnin. Oó-Reykjavik. Sölusamband Isl. fiskframleiöenda hefur gengiö frá sölu á allt að 24 þúsund tonnum af saltfiskframleiðslu þessa árs til Portúgals og Spánar. Allt aö 18 þúsund tonn af þessu magni fara til Portúgals. Tómas Þorvalds- son, formaður stjórnar SIF, og Helgi Þórarinsson framkvæmda- stjóri eru nýkomnir heim frá nefndum löndum, þar sem þeir eerðu samninga um sölu á salt- fiski, en þetta eru mikilvægustu saltfiskmarkaðslönd íslendinga. Umrætt magn verður afskipað á timabilinu april-ágúst. Enn er eftir að semja við salt- fiskkaupendur i Grikklandi og Italiu, og verður farið i söluferð til þeirra landa innan tiðar, þegar henta þykir. Verðið, sem samið var um i Portúgal og á Spáni, er viðunandi og ætti að standa undir framleiðslukostnaði, að sögn Tómasar og Helga. Um siðustu áramót voru brigðir I landinu 4300 tonn af fullverkuð- um saltfiski og 3700 tonn af blaut- verkuðum fiski. Talsvert hefur verið afskipað siðan, og munu nú vera til um 1250 tonn af fullverk- uðum fiski frá fyrra ári, og er meginhluti þess magns þegar seldur. Á siðasta ári nam útfluntings- verðmæti SIF 6.6 milljörðum króna. Flutt voru út 5221 tonn af þurrfiski að verðmæti tæplega 940 millj. kr. skiptist útflutningurinn þannig eftir Löndum, að til Portú- gals voru flutt 2717 tonn, Brasiliu 986 tonn, Costa Rica 864 tonn, Frakklands 169 tonn, Panama 101 tonn, Zaire 285 tonn, Dominik- anska lýðveldisins 79 tonn, • Barbados 9 tonn og annað 11 tonn. Stærðarskipting útflutnings á blautverkuðum en ufsafiökum. saitfiski, öðrum 1973: Lestir % Stórfiskur ....23.800 83.3 Millifiskur .... 2.300 8.0 Smáfiskur ... 2.500 8.7 Alls: 28.600 100.0 1974: Lestir % Stórfiskur 23.500 72.5 Millifiskur .... 3.400 10.5 Smáfiskur .... 5.500 17.0 Alls 32.400 100.0 Magnbreyting á milli áður- nefndra ára varð þvi eftirfar- andi: Heildarmagn jókst um 13.3% úr 28.600 lestum i 32.400 lestir. Stórfiskur lækkaði um 1.3% úr 23.800 lestum i 23.500 lestir Millifiskur jókst um 47.8% úr 2.300 lestum i 3.400 lestir Smáfiskur jókst um 120.0% úr 2.500 lestum i 5.500 lestir. Það er athyglisvert, að þrátt fyrir 13.3% heildarmagnsaukn- ingu, nær stórfiskur ekki sömu kilóatölu og á siðasta ári og hlut- deild hans lækkar úr 83.3% i 72.5%. A sama tima eykst h.lut- deild smáfisks úr 8.7% i 17.0% og millifisksúr 8.0% i 10.5%. Þyngd og fjöldi útflutts blautverkaðs þorsks 1970-1974. Margra áratuga reynsla tryggir gðða þjónustu Allt heimsþekkt merki Útsölustaðir víða um land FÁLKINN Suðurlandsbraut 8 . Reykjavík . Sími 8 46 70 ’70 ’71 ’72 ’73 ’74 Stórfiskur 10/30 19.795 18.800 : 20.601 23.535 23.370 Millifiskur 30/40 1.931 1.903 2.282 2.261 3.364 Smáfiskur 40/60 1.255 1.306 1.566 1.499 2.897 Smáfiskur 60/80 575 1.099 976 949 2.464 Handfiskur 80/100 24 36 55 52 70 Myndin fjallar um listamenn, sem urðu þekktir á árunum 1940- 1970, og koma Frank Stella, Will- em de Kooning, Jasper Johns, Warhol, Rauschenberg, Pavia, Newman, Motherwell, Hoffman, Frankenthaler, Noland, Stills, Poons og Olitski fram i henni. Auglýsið * I Þess má geta, að verk Franks Stella verða bráðlega til sýnis i listasafni Islands. Tímanum Til vestur-Þýzkalands voru seld 1710 tonn af ufsaflökum og til Austur-Þýzkalands 240 tonn. Er það heldur meira magn en árin næst á undan, og var útflutnings- verðmætið tæpar 154 millj. kr. Af blautverkuðum fiski voru seld 2655 tonn til Grikklands, til Italiu 3258 tonn, til Portúgals 18.009 tonn, til Spánar 8509 tonn og til annarra landa 61 tonn. Gerir þetta samtals 32.492 tonn, og var útflutningsverðmætið 5.376 millj . kr. Það er allrar athygli vert, að hlutfall smáfisks, sem verkaður er i salt, eykst stöðugt, þrátt fyrir þá staðreynd, að smáfiskurinn er illseljanlegur og mun lægra verð fæstfyrir hann heldur en stórfisk- inn. Með hverju árinu sem liður eykst samt þetta hlutfall, svo sem glöggt má sjá á eftirfarandi töfl- um, sem SIF hefur gert. Það skal tekið fram, að hér er um bráða- birgðatölur að ræða. Kvikmynd úr lífi listamanna KVIKMYND, sem fjall- ar um líf og starf list- málara i New York, er sýnd um þessar mundir I kvikmyndadeild menn- ingarstofnunar Banda- rikjanna að Neshaga 16. Alls útfl. blautverkað 23.580 23.144 25.480 28.296 32.165 lestir Helgi Þórarinsson hefur nú starfað við saltfisksölu og samn- inga I fjóra áratugi. Sagði hann I viðtali við Timann I gær, að allt frá þvi hann hóf þetta starf, hefði þvi verið spáð, að saltfisksala og -verkun væri að leggjast niður, og gæti hvert árið verið það siðasta I þessari atvinnugrein. En þrátt fyrir allt hefur saltfiskurinn hald- ið velli, og enn er hann mikilvæg- ur þáttur útflutningsframleiðsl- unnar, og gerðir eru stórir sölu- samningar. Mest var saltfisk- framleiðslan árið 1952, eða 63.500 tonn, en þá var helztu ferskfisk- mörkuðum Islendinga lokað vegna útfærslu landhelginnar, og þá var ekki um annað að ræða en að salta umtalsvert magn af fisk- framleiðslunni og selja á þeim mörkuðum, sem stóðu íslending- um opnir. Siðan hefur saltfiskút- flutningurinn verið á milli 30 og 43 þúsund tonn á ári. Nokkrar breytingar hafa orðið á saltfiskmörkuðunum. Til að mynda hefur ekki verið seldur saltfiskur til Kúbu siðan byltingin var gerð þar. Hins vegar hafa Norðmenn selt þangað úrgangs- fisk á mjög lágu verði. En Islend ingar hafa náð svolitilli fótfestu á öðrum mörkuðum I Karabiska hafinu og Mið-Ameriku, t.d. i Panama, Costa Rica og Jamaica. 1 ár er gert ráð fyrir að saltað verði svipað magn og áður. Það veldur þó nokkrum áhyggjum, hve söltun á smáfiski eykst, en miklir erfiðleikar eru á sölu þeirrar vöru. Vitað er, að miklar birgðir liggja fyrir af söltuðum smáfiski, sem ekki selst, en þær koma yfirleitt frá öðrum þjóðum en Islendingum. Tómas og Helgi sögðu, að þrátt fyrir miklar sviptingar i portú- gölskum stjórnmálum á síöustu mánuðum, hefðu þeir ekki orðið varir við miklar breytingar á við- semjendum sinum þar I landi. Það er rikisstofnun, sem sér um kaupá fiskinum, en sama stofnun var reyndar til áður og hafði af- skipti af innflutningi, sem var háður leyfisveitingum hins opin- bera. Viðskiptin gengu þvi fyrir sig á svipaðan hátt og áður. Hinu er ekki að leyna, að Portúgalir hafa hug á að draga úr innflutn- ingi á saltfiski, en nýafstaðnir samningar benda ekki til að þeir kippi snögglega að sér höndum i þeim efnum. GLÆSILEGT PASKA í Sigtúni í kvöld kl. 20,30 — Húsið opnað kl. 19 MEÐAL VINNINGA: 6 utanlandsferðir, 4 vönduð gullúr, glæsilegar matarkörfur, páskaegg í tugatali o. m. fl. Spilaðar verða 20 umferðir Styrktarfélag ÍA í Reykjavík

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.