Tíminn - 20.03.1975, Blaðsíða 15

Tíminn - 20.03.1975, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 20. marz 1975. TÍMINN 15 Framhaldssaga I Ífyrir BÖRN AAark Twain: Tumi gerist leyni- lögregla kom sami grauturinn og i fyrra skiptið. Opinberi ákærandinn virtist hinn ánægð- asti, en dómarinn var hins vegar súr á svip- inn. Tumi var sem sé löglegur aðstoðar- maður verjandans, þvi að lögin i Arkansas heimila ákærðum að velja hvern sem hann vill til að aðstoða verjand- ann, og Tumi hafði fengið Silas frænda til þess að velja hann sem aðstoðarmann. En nú sat hann þarna hálfsofandi, og það var sýnilegt, að dómaranum likaði það ekki. Það var ekki merki- legt, sem verjanda- tetrið hafði upp úr yfirheyrslunni á þeim Lem og Jim. Hann spurði þá: ,,Hvers vegna sögð- uð þið ekki neinum frá þvi, sem þið höfðuð séð?” „Við óttuðumst, að okkur yrði sjálfum blandað i málið. Auk þess vorum við á leið niður með fljótinu i veiðiferð. Við vorum burtu i eina viku. En strax og við komum aftur og heyrðum, að verið væri að leita að likinu, fórum við beint til Brúsa Dunlap og sögðum honum frá öllu. „Hvenær var það? ” „Á laugardags- kvöldið viku eftir að morðið var framið” Nú blandaði dómar- Já! Þetta fæst allt í byggingavöru- k jördei Idínní. Hér verzla þeir^ sem eru að byggja eða þurfa að endurnýja. Opið til kl. 7 á föstudögum Lokað á laugardögum. Um 4 gerðir er að ræða ÚTSÖLUSTAÐIR: Rafha, Óðinstorgi, sími 10-332 Smyrill, Ármúla 7, simi 8-44-50 Stapafell, Keflavík, sími 1730 Kjarni S.F. Vestmannaeyjum. Kr. Lundberg Neskaupstað, sími 7179. og hjó okkur Raftækjaverslun ÆGISGÖTU 7 - Síma Creda tauþurrk- arinn er nauðsynlegt hjálpartæki á nútíma heimili. Veitum örugga ábyrgðar- og viðgerðar þjónustu á Parnall og Creda þurrkurunum. Sími sölumanns er 1-87-85 íslands h.f. r 17975 - 17976 H H Auglýsid iTímanum I I I I I I I I I I I l GM □PEL Seljum í dag: 1974 Chevrolet Nova, 2ja dyra Custom. CHEVROLET GMC TRUCKS 1972 Opel Rekord II 1974 Vauxhall Viva station 1974 Morris Marina station 1973 Chevrolet Nova, 4ra dyra sjálfskiptur. 1973 Chevrolet Laguna 1972 Vauxhall Victor SL 1972 Volkswagen 1300 1972 Chevrolet Blazer V8 sjálfskiptur 1972 Toyota Celiga 1971 Vauxhall Viva 1971 Volkswagen 1200 1970 Landrover Diesel 1970 Peugeot 504 1970 Volvo 142 1968 Opel Caravan 1967 Scoud 800 1973 Bedford vörubif- reið drif á öllum hjól- um. Samband Véladeild L. i—■ iíim [IMIITTTTTnTmi O Sul Viðtalstími alþingismanna -fcf Alþingismennirnir Þórarinn Sigurðsson og Jón Helgason verða til viðtals I félagsheimilinu Hvoli Hvolsvelli föstudaginn 21. marz frá kl. 21 til 23. Fulltrúaráð FUF Árnessýslu FUF i Árnessýslu boðar fulltrúaráð sitt til fundar i Þingborg föstudaginn 21. marz kl. 21. Á fundinum mæta Þráinn Valdi- marsson framkvæmdastjóri Framsóknarflokksins og Jón Sig- urðsson skólastjóri Félagsmálaskólans, Avörp flytja: Eggert Jóhannesson formaður SUF og Ingi Tryggvason alþm. Allt félagsbundið framsóknarfólk velkomiö. FUF, Árnessýslu. Viðtalstímar alþingismanna og borgar- fulltrúa Laugardaginn 22. marz kl. 10 til 12 verða til viðtals i skrifstofu Framsóknarflokksins, Rauðarárstig 18 Þórarinn Þórarinsson alþingismaöur og Gerður Steinþórsdóttir varaborgarfulltrúi. Hveragerði — Ölfus Aðalfundur Framsóknarfélags Hveragerðis og ölfus, sem frest- að var 7. marz sl. verður haldinn föstudaginn 21. marz næst kom- andikl. 20:30á venjulegum fundarstaö. Félagar mætið stundvis- lega. Stjórnin. Borgarnes — aðalfundur Aðalfundur Framsóknarfélags Borgarness verður haldinn i Snorrabúð þriðjudaginn 25. marz 1975 kl. 21. Dagskrá fundarins: 1. Aðalfundarstörf, 2. Hreppsmál tfjárhagsáætlun o. fl.) 3. önnur mál. Stjórnin. Hafnarfjörður, Garða- og Bessastaða- hreppur Kvenfélagið Harpa heldur aðalfund fimmtudaginn 20. marz kl. 20.30 að Strandgötu 33, Hafnarfirði. Dagskrá: Venjuleg aðal- fundarstörf. Avarp Vilhjálmur Hjálmarsson menntamála- ráðherra. Nýir félagar velkomnir. Stjórnin. ARMULA 3 - SIMI 38900 Framsóknar félag Kjósarsýslu STORBINGO i Hlégarði fimmtudaginn 20. marz kl. 20.30. Aðgöngumiöar gilda sem happdrættismiðar. Spilaðar veröa 20 umferðir. Allt góöir og eigulegir vinningar, Karl Einarsson og Kristján B. Þórarinsson stjórna. Aliir velkomnir. Stjórnin.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.