Tíminn - 20.03.1975, Blaðsíða 11

Tíminn - 20.03.1975, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 20. marz 1975. TÍMINN 11 GUÐGEIR LEIFSSON.klæöist aftur Vlkingspeysunni I sumar. Hér á myndinni sést Guðgeir I leik með Vikingsliðinu I Evrópu- keppni bikarmeistara gegn pólska liðinu Legie 1972 á Laugardals- vellinum. Guðgeir aft- ur í raðir Víkinga GUÐGEIR LEIFSSON, lands- liðsmaður i knattspyrnu, sem hefur leikið undanfarin ár með 1. deiidar liði Fram undan- farin tvö keppnistim abil, skipti um félag i gærkvöldi. Guðgeir hefur nú aftur gengið i raðir sinna gömlu félaga i Víkingi, en eins og menn muna, þá lék Guðgeir með Víkingsliðinu fyrir nokkrum árum, —eða siðast 1972, en þá gekk hann i raðir Framara. Guðgeir undirritaði félags- skiptin I gærkvöldi og mun hann þvi aftur kiæðast Vik- ingspeysunni i sumar, en félagsskiptin taka einn mán- uð. Eins og kunnugt er, þá fór Guðgeir út til Skotlands i janú- ar s)., þar sem hann lék nokkra leiki með skozka 1. deildar liðinu Morton við góðan orðstir. En hann kom aftur heim, þar sem að hann fékk ekki framlengt atvinnu- leyfi sitt i Skotlandi. — SOS. KNATTSPYRNUPUNKTAR PAT QUINN KEMUR EKKI TIL FH NU ER útséð um að Skotinn PAT QUINN verði þjálfari FH-liðsins i sumar. Ástæðan fyrir þvi að hanu kemur ekki er sú, að hann stendur nú i skiinaðarmáli við konu sina. FH-ingar eru byrjaðir að leita eftir öðrum þjálfara frá Skot- landi, og mun það skýrast fljót- lega, hvaða Skoti kemur til FH- liðsins. Miklar likur eru á þvi, að FH- ingar leiki heimaleiki sina á Kaplakrikavellinum i sumar, og er nú þegar byrjað að vinna við gerð áhorfendastæða fyrir 1500 áhorfendur. Þá hafa FH-ingar sent út tilboð, til að girða völlinn af fyrir 1. deildar keppnina. Ef þvi verki verður lokið fyrir keppnina, verða það Framarar, sem leika fyrsta leikinn á Kapla- krikavellinum — 26. april. ÖRN ÓSKARSSON, hinn marksækni leikmaður Eyja- manna, hefur nú tekið fram skot- skóna. Hann lék sinn fyrsta leik meö Eyjaliðinu um siðustu helgi, þegar Þróttarar brugðu sér til Eyja og léku þar æfingaleik. Eyjamenn unnu stórsigur — 7:0, og skoraði örn fjögur mörk. Nýliðinn Sigurlás Þorleifsson skoraði 2 mörk og Óskar Valtýs- son eitt. Um næstu helgi heim- sækja FH-ingar Eyjamenn. ARMENNINGARléku æfingaleik gegn Fylki um siðustu helgi, og lauk þeim leik meðsigri Ármanns — 4:0. Jens Jensson, handknatt- leiksmaðurinn snjalli I Armanni, skoraði tvö mörk i leiknum. DAVÍÐ KRISTJANSSON, markvörður Islandsmeistaranna frá Akranesi, er nýkominn af sjúkrahúsi, þar sem hann var skorinn upp vegna liðamúsar i hné. Hann mun ekki leika með Skagaliðinu næsta mánuð, a.m.k. Stöðu hans tekur Hörður Helga- BAYERN TAPAÐI 80 ÞUS. áhorfendur sáu Evrópu- meistara Bayern Munchen tapa fyrir Ararat Yerevan frá Rúss- landi — 1:0 — í Yerevan i gær- kvöldi. Þrátt fyrir þetta tap, er Bayern komið í undanúrslit Evrópukeppni meistaraliða, þar sem liðið sigraði rússneíka liðið I Munchen 2:0, og þar með saman- lagt, — 2:1. Rússneska liðið Dinamo Kiev tryggði sér rétt til að leika i und- anúrslitunum i Evrópukeppni bikarhafa I gærkvöldi, en þá sáu 90 þús. áhorfendur liðið sigra Bursaspot frá Tyrklandi 2:0 son. Þá hefur Karl Þórðarson átt við veikindi að striða — hettusótt. Skagamenn leika sinn fyrsta leik á laugardaginn, en þá mæta þeir Breiðabliki i Kópavogi i Litlu-bik- arkeppninni. JOE IIOOLEY, þjálfari Kefla- vikurliðsins, var mjög ánægður með útkomuna hjá sinum mönn- um um sl. helgi. Þá léku Kefl- ★ FH-ingar eru byrjaðir á framkvæmdum við Kaplakrikavöllinn vikingar gegn Breiðabliki i Litlu- bikarkeppninni, á forugum Kópa- vogsvellinum — Það var ekki hægt að leika knattsovrnu a þessum velli, en ég var ánægður með hvað strákarpir börðust,” sagði Hooley eftir leikinn. Keflvikingar mæta Haukum i Litlu-bikarkeppninni i Keflavik á laugardaginn _ sos. „ÞAÐ FOR EINS OG OKKUR GRUNAÐI u ÍÞRÓTTASÍÐU Tímans hefur borizt bréf frá stjórn Frjálsiþrótta- sambands íslands, þar sem stjórnin skýrir sjónarmið sitt gagnvart fjáröflunarherferð sinni i sambandi við tómu Winston-vindlingapakk- ana, sem FRÍ hefur ákveðið að safna. t bréfinu segir: — ,,Það fór eins og okkur grunaði, að ýmsir urðu vonsviknir, er söfnunarherferðin hófst, og margir hafa látið stór orð falla I okkar garð. Við skiljum þaðvel.að menn séu okkur ósam- mála, þetta var erfið ákvörðun, og við vorum lengi I vafa um hvað gera skyldi. Sumt af þvi, sem um okkur, er skipa stjórn FRt, hefur verið sagt og skrifað undanfarna daga, ber á sér ofstækisblæ og er viðkomandi ekki til sóma. Einnig hafa verið dregnar fram nei- kvæðari hliðar þessarar fjársöfn- unar i fjölmiðlum og hjá öðrum aðilum”. Þá stendur I lok bréfsins: — „Þetta greinarkorn er alls ekki nein afsökun, heldur skýring á erfiðleikum þeirra, sem að iþróttamálum standa á tslandi i dag”. Þvi miður gátum við ekki birt bréfið I heild I dag, vegna þess hve langt það var, en við munum gera það fljótlega. Enska knattspyrnan: Everton fékk skell — liðið tapaði fyrir „Boro" 2:0 á Ayresome Park ★ Arsenal fjarlægist hættusvæðið LEIKMENN Middlesborough sigurs á Highbury, þegar New- 2. DEILD: voru i miklum ham á þriðjudags- castle kom i heimsókn. Hann Southampton — Oxford.2:1 kvöldið, þegar Everton kom I skoraði gott mark, og siðan bættu Hinn snjaiii bakvörður Stoke, heimsókn á Ayresome Park. Þeir Brian Kidd og ungur nýliði við Dennis Smith, varð fyrir því byrjuðu með miklum látum, og tveimur mörkum. Með þessum óhappi að fótbrotna i leik gegn eftir aðeins 9 min. lá knötturinn i sigri er Arsenal svo gott sem ipswich á Victoria Ground, þegar marki Everton. Það var David sloppið af hættusvæðinu á botnin- Stoke tapaði tveimur dýrmætum Mills, sem skoraði, eftir sendingu um. stigum til Ipswich. Það var Tre- frá Graeme Souness. Við þetta Urslit leikja á þriðjudags- vor Whyinark, sem kom Ipswich mark fór ,,Boro”-liðið I gang, það kvöldið urðu sem hér segir: á sporið, en fyrirliði Stoke, Jimmi lék snilldarlega knattspyrnu, og Greenhoff, jafnaði (1:1) fyrir David Armstrong innsiglaði sigur í.DEILD: heimamenn. Aðeins fimm min. liðsins i byrjun siðari hálfleiksins Arsenal — Newcastle.3:0 s;ðar innsiglaði Mick Mills, — með þrumuskoti utan af velli — Birmingham — West Ham .... 1:1 fyrirliði Ipswich, sigur Ange- og þar með var Everton-liðið búið Middlesbr. — Everton.2:0 Ru-liðsins. Með þessum sigri að fá skell. Q.P.R. —Chelsea .............1:0 skauzt Ipswich upp I 2. sætið i Alan Ball stjórnaði Arsenal til Stoke — Ipswich..1:2 deildinni — SOS. Danirnir koma Forsala aðgöngumiða á landsleiki ísiands og Danmerkur, sem fram fara um næstu helgi, heldur dfram í Austurstræti í dag kl. 4-6. Einnig í íþróttahúsinu í Hafnarfirði fró kl. 17-19. LANDSLIÐSMENN ÍSLANDS selja miða í íbúðahappdrætti HSÍ á sama stað -vÍnnum SfMAN dani

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.