Tíminn - 04.04.1975, Síða 1

Tíminn - 04.04.1975, Síða 1
aldek TARPAUUN RISSKEMMUR iW SLONGUR BARKAR TENGI 41 (&) , 1 •; HF HORÐUR GUNNARSSON SKÚLATÚNI 6 - SÍMI (91)19460. Bifreiðeftirlitið: Það hefur ekkert verið leitað til okkar í Geir- finnsmólinu Gsal—Reykjavík — „Það er ekki hægt að segja um það með neinni vissu, hvort hér á landi eru bflar. sem ekki hafa verið löglega skráðir. Við höfum ekki það náið eftirlit, að okkur sé fyllilega kunnugt um, hvort biiar hafi verið fluttir hingað til landsins og aldrei verið skráðir. Þetta er hlutur sem ekki er hægt aö full- yrða um.” Þannig fórust orð Guðna Karls- syni, forstöðumanni Bifreiða- eftirlits rfkisins, en Timinn hafði tal af honum i gær vegna fréttar i blaðinu, þar sem það var haft eftir Hauki Guðmundssyni, rann- sóknarlögreglumanni Ur Kefla- vik, að svo virtist sem til væru bflar hér á landi sem ekki væru löglega skráðir. Guðni sagði að Bifreiðaeftirlits- menn hefðu ekki orðið varir’ við tvo umrædda bila, er lýst hefði verið eftir I sambandi viö rann- sóknina á hinu dularfulla hvarfi Geirfinns Einarssonar. Guðni nefndi, að hann hefði ekki fengið neina bendingu frá Hauki um það, að til væru bflar sem ekki væru á skrá. Guðni sagði að sér væri ekki kunnugt um, að fram hefði farið nein Itarleg könnun á þvi, hvort umræddir bilar væru á skrá eða ekki. — Það er vitaö mál, að sllk könnun kostar gifurlega mikla vinnu, en það hefur ekki verið leitað til okkar I þessu sambandi. Bifreiðaeftirlitinu er ekki kunn- ugt um neina blla sem ekki eru á skrá. c 76. tbl. — Föstudagur 4. april 1975 — 59. árgangur J Landvélarhf Rússarfá heimsmeistarann — en ekki tækifæri til að sanna að hann sé verður titilsins, segir Guðmundur G. Þórarinsson, fyrrv. forseti Skáksambands íslands SJ-Reykjavík — Ég var þeirrar heimsmeistaratitilinn I skák lauk skoðunar þegar einvlginu um hér, aö mjög vafasamt væri að Slðasta verk Fischers hér á landi, þegar hann vann heimsmeistaratitil- inn I skák, var að rita nafn sitt á einvlgisboröið I Þjóðminjasafninu. Og að vanda var Sæmundur Pálsson þá ekki langt undan. Fischer myndi tefla aftur um heimsmeistaratitilinn, sagði Guðmundur G. Þórarinsson i við- tali við Timann i gær, er við spurðum hann álits á þeim tiðind- um að bandariski heimsmeistar- inn I skák, Robert Fischer hefði ntí verið sviptur titli sinum. Guð- mundur var sem kunnugt er for- seti Skáksambands Islands þegar heimsmeistarakeppnin i skák var háð hér sumarið 1972. — Þessa skoðun mína byggði ég aðallega á tvennu, sagði Guð- mundur G. Þórarinsson. — Miðað við þá erfiðleika, sem á þvi voru að koma þvl i kring að heims- meistaraeinvigið væri háð hér á slnum tlma, gerði ég ráð fyrir að þaö yrði ekki minni vandkvæðum bundið að koma heimsmeistara- keppni i kring þegar hann hefði náð titlinum. Mér þótti trtílegt, að þá teldi Fischer sig hafa þá stöðu að geta gert harðar kröfur. I ööru lagi mat ég það svo, að óvlst væri, að hann gæfi Rússum tækifæri til að ná aftur heims- meistaratitlinum. SÖLUSTOFNUN LAGAAETISIÐNAÐARINS: SAMNINGAR VIÐ HEINZ- FYRIRTÆKIÐ Á DÖFINNI Gsal-Reykjavik — örn Eriends- son, framkvæmdastjóri Sölu- stofnunar lagmetisiðnaðarins og Guðrún Hallgrimsdóttir stjórnarformaður og fulltrtíi Hósetahluturinn 800 þúsund gébé Rvík — Hásetahluturinn á aflahæsta loðnuskipinu, Sigurði RE 4, er nú orðinn um átta hundruð þtísund krónur frá 19. jantíar. Þórhallur Helgason hjá Isfell hf., sem er eigandi og tít- gerðarfyrirtæki skipsins, sagði á fimmtudag, að heildarverð- mæti loðnuafla skipsins næmi ntí um þrjátiu og einni og hálfri milljón króna. Af þvl fá skip- veriar um helming I sinn hlut. Loðnuveiðar Sigurðar RE 4 hafa gengið mjög vel á vertíð- inni og var heildarafli skipsins I slöustu vikulok 13.577 lestir. Þórhallur sagði, að skipið myndi ntí senn hætta á loðnu- veiðum, en myndi þó halda á- fram meðan eitthvað væri að hafa. Skipstjóri á Sigurði er Kristbjörn Ámaáon. — Skipverjar á Sigurði eru fimmtán að tölu, sagði Þórhall- ur. Hásetahluturinn er nú 746 þúsund krónur fyrir utan orlof, sem er 8,3%. Yfirmenn skipsins hafa þó meira, t.d. fær skip- stjórinn 8% af upphæðinni sem skiptist á milli skipverjanna, sem er um helmingur af heild- arverðmæti aflans. Þórhallur sagði, að enn væri ekki fastákveðið hvert Sigurður RE færi á veiðar næst, en komið hefðu til greina sildveiðar i Norðursjónum og einnig hefur komið til tals að skipið fari á Nýfundnalandsmið I sumar. sölustofnunarinnar eru nýkom- in heim úr för til Bandarikj- anna, þar sem þau m.a. áttu viðræður við fulltrtía hins vlð- fræga stórfyrirtækis Heinz. örn sagði I viðtali við Timann að þær viðræður hefðu einungis verið opnunarviðræöur og alls óvistá þessu stigi málsins hvort samningar takast milli Heinz og sölustofnunarinnar. — Það á enn eftir að senda til þeirr vörulista, sýnishorn og verðlista. Það á eftir að athuga ýmsa þætti I þessu sambandi, t.d. þá hvort við verðum sam- keppnisfærir hvað verð og gæði snertir, — og eins og málin standa I dag er alls óvist hvort af samningum verður, sagði örn. Um förina vestur um haf sagði öm, að þau hefðu farið dálltiö skelkuð tít og talið að málin væru komin I talsverða kreppu. — Það er ekkert alltof blómlegt, en kreppan er ekki fyrir hendi, sagði hann. — Það höfðu gengið sögur um það, að vörulager frá okkur i Bandarikjunum væri skemmd- ur, en við gengum tír skugga um það og sú sögusögn á sér ekki stoð I raunveruleikanum. — 1 þessari för fengum við fullvissu um það, að málin veröa áfram unnin okkur I vil, sagði örn Erlendsson. Orsakir þess eru langt að baki. Fischer varð skákmeistari Bandarikjanna, þrettán ára gamall, og hann fór ungur til Sovétrikjanna, mig minnnir fimmtán ára. Hann langaði til að tefla við Botvinnik þáverandi heimsmeistara og aðra rtíssneska stórmeistara, en Rtíssarnir gáfu honum ekki tækifæri til að tefla við aðra en unglinga. Sárindin vegna þessa greyptust i huga Fischers. Siðar hélt hann þvi fram, að rússneskir skákmenn ynnu saman til að halda titlinum innan Sovétrikjanna. — Einhvern veginn fékk ég það á tilfinninguna eftir einvigið hér i Reykjavlk, sagði Guðm. G. Þórarinsson, að nú yrðu það Rtíssar, sem fengju ckki tækifæri til að tefla við heimsmeistarann. Aö visu vissi Robert Fischer að titillinn yrði dæmdur af honum. En nýr sigurvegari i heims- meistarakeppni eftir það yrði annars flokks heimsmeistari. Hann sjálfur yrði hinn sanni heimsmeistari i skák. Menn kæmu alltaf til með að spyrja: — Er hann ekki beztur? Oft var sagt að Fischer væri gráðugur i peninga. En ntí sést að þeir hafa ekki áhrif á hann, þar sem hann hefur hafnað þeifn milljónum sem I boði eru fym' þátttakendur i heimsmeistara- keppninni. Verðlaunin eru sam- tals 740 millj. Isl. kr. og fær sigur- vegarinn 62,5%, en andstæðingur hans 37,5%. Það er ennfremur ekkert dæmi til þess að heimsmeistari tefli ekki eina einustu skák, milli ein- víga, eins og Fischer hefur gert. Honum hafa verið boðnar gifur- legar fjárhæðir fyrir að tefla á skákmótum eða jafnvel eingöngu Framhald á 19. slðu KARPOV Kartöflugarðarnir í Borgarmýrinni hverfa Dagshrún og Iðja samþykktu Á fjölmennum fundi I Verka- mannafélaginu Dagsbrtín, þar sem voru nær 400 manns, var seint i gærkveldi samþykkt að fallast á bráðabirgðasamkomu- lag ASI og VSÍ með öllum greiddum atkvæðum gegn 55. Þá var i gær á fundi hjá Iðju samþykkt að fallast á bráða- birgðasamkomulagið með 131 atkvæði gegn 30. Nægilegt land undir Korpúlfsstöðum FB—Reykjavlk — Aður en lagt um Hður munu kartöflugarðar Reykvikinga I Smálöndunum, eða Borgarmýrinni, eins og staöurinn heitir vlst réttu nafni, hverfa sjónum þeirra, sem þarna eiga leið um. 1 fyrra var sagt upp all- mörgum garðeigendum vegna hitaveituframkvæmda á þessu svæði, og á þessu sumri verða þarna engir garðar, þvi að þeir sem enn eru, munu hverfa fyrir öðrum og meiri framkvæmdum. Hafliði Jónsson, garðrykju- stjóri Reykjavikurborgar, sagði, að þarna legðust ntí niður um 200 kartöflugarða í Skammaskarði og á garðar. Hins vegar hefur Reykja- vikurborg yfir að ráða rtímlega eitt þtísund garðlöndum mismun- andi stórum bæði við Skamma- skarð og I Korpúlfsstaöalandi. Ættu þessi garðlönd aö geta annað þeirri eftirspurn, sem er nú eftir garðlöndum hér i borg. Garðlöndin eru nokkuð misjöfn að stærð. 1 landi Korpúlfsstaða eru garðarnir frá eitt hundrað I tvö hundruö fermetrar að stærð. Eitt hundrað fermetra garður kostar 700 krónur yfir sumarið, og er jarðvinnsla innifalin. Fyrir 150 fermetra garð greiða menn 800 krónur, en 900 fyrir 200 fermetra garð. 1 Skammadal eru garðarnir stærri, en þar er leigan hlutfalls- lega lægri, þvi að þar er verðið 900 krónur fyrir 300 fermetrana. Stafar þetta af þvi, að borgin tekur tillit til þess I verölagning- unni, að menn þurfa að fara mun ' lengri leið i garð sinn, ef hann er I Skammadal, heldur en á Korp- tílfsstööum. Fólk tekur garðlöndin á leigu frá mal til mai. Hafi leiga ekki verið innt af hendi fyrir 1. mal, leigir borgin öðrum landið, ef ein- hver óskar eftir þvi.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.