Tíminn - 05.04.1975, Blaðsíða 4

Tíminn - 05.04.1975, Blaðsíða 4
4 TÍMINN Laugardagur 5. aprfl 1975 Tjaldað á bílþakinu Ert þú, lesandi góður, einn af þeim, sem alltaf eiga í erfiðleik- um með að finna nógu gotf tjaldstæði? Ef svo er (og ef þú átt ekki hjólhýsi, eða kærir þig ekki um að eiga eitt slikt), er þetta liklega lausnin. Tjaldið á meðfylgjaridi mynd vegur ekki nema fimmtiu kiló, og að sögn framleiðenda er hægt að festa það á hvaða bilþak sem er. Með fáeinum handtökum er það reist á svipstundu og ekkert ku vera þvi til fyrirstöðu að nota það til að tjalda yfir bát, ef eigandinn kýs fremur að ferðast á þann hátt. Leyndardómur foksandsins t sovétlýðveldinu Kasakstan eru um það bil 150 stór sandsvæði, samtals um 300 þúsund ferkiló- metrar að flatarmáli. Þau eru að mestu hulin foksandi, sem vindurinn flytur til fram og aft- ur. Það væri að sjálfsögðu mikils virði að geta séð fyrir, hvert sandurinn muni leita næsta ár eða á næstu árum og hefur veðurfræðistofnun lýð- veldisins nú tekið til við rann- sóknir á þessu sviði. Aðalrann- sóknarstöð stofnunarinnar er i suðurhluta Pribalkaasjeyði- merkurinnar, þar sem visinda- mennirnir rannsaka við hvaða skilyrði vindurinn kemur sandinum á hreyfingu. A öðrum eyðimerkursvæðum i lýðveldinu hafa menn gert tilraunir með vindgöng, þar sem hægt er að framkalla mismunandi vind- styrk. Niðurstöður þessara at- hugana eru rannsakaðar i þvi skyni að finna aðferðir til að segja fyrir um hreyfingarstefnu og hraða foksandsins á hinum ýmsu eyðimerkursvæðum i lýð- veldinu. foreldrum sinum i opinberar heimsóknir. Kvöld nokkurt, þegar litla prinsessan neitaði að fara i háttinn, sagði Vilhelmina móðir hennar: — Ef þú hlýðir ekki strax, fer ég með þig til Amsterdam á morgun, og þá veröurðu að standa og hneigja þig frá morgni til kvölds! Júli- ana var ekki sein á sér að bjóða góða nótt, þvi að af tvennu illu kaus hún fremur að fara að sofa. Af tvennu illu... Eins og svo mörg önnur börn var Júliana, núverandi Hol- landsdrottning, oft óþekk, þegar kom að háttatima. Og hún neytti allra bragða til að fá að vera sem lengst á fótum. Eitt var þó það, sem henni geðjaðist enn verr að, og það var að taka þátt i slfelldum gestaboðum og fylgja

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.