Tíminn - 08.04.1975, Side 13
Þriðjudagur 8. apríl 1975.
TÍMINN
13
Framsóknarfélag Húsavíkur:
Tekin verði upp að nýju stefna fyrri
stjórnar í byggðamólum
— ella neyðist fjöldi fólks til þess að
ja til Suðvesturlands
flytji
„Stjórn og fulltrúaráð
Framsóknarfélags Húsavíkur
varar við þeirri stefnu núverandi
rikisstjórnar, að efla mjög fram-
kvæmdir og stofna til geysi
mikilla fjárfestinga við suð-vest-
urhiuta landsins og við Faxaflóa,
jafnframt þvi, sem naumt er
skammtað til allra framkvæmda
annars staðar á landinu.”
Þannig er að orði komizt i '
ályktun, sem samþykkt var
samhljóða á fundi stjórnar og
fulltrúaráðs Framsóknarfélags
Húsavikur fyrir skömmu.
f ályktuninni segir ennfremur:
„Veittir eru miklir fjármunir til
hafnargerða i Þorlákshöfn og
Grindavik. Stöðugt er fram
haldiðgerð mikilla raforkuvera á
Suðurlandi og raforka frá þeim
einkum notuð og ætluð fyrir stór-
iðjuver á Suðvesturlandi. Fyrir-
huguð er málblendiverksmiðja
við Hvalfjörð og hafnargerð þar,
brúargerð yfir Borgarfjörð og
miklar framkvæmdir á Miðnes-
heiði samkvæmt nýlega gerðum
samningi við Bandarikjamenn
um hérstöðina þar.
I frumvarpi um efnahags-
aðgerðir, sem rikisstjórnin lagði
fram fyrir nokkrum dögum
virðist vera gert ráð fyrir, að enn
verði dregið úr fjárveitingum
Auglýsið
r
I
Tímanum
RAFSTILLING
rafvélaverkstæði
DUGGUVOGI 19
Sími 8-49-91
Gerum við allt
í rafkerfi bíla
og stillum
ganginn
OLDHAM
RAFGEYMAR
Stignir
TRAKTORAR
Amerísk
ÞRÍHJÓL
Póstsendum
LEIKFANGAHÚSIÐ
Skólavörðustíg 10
Sími 1-48-06
viða um land, þótt stórfelldar
framkvæmdir eigi að vera á
Suðvesturlandi.
Stefna þessi hlýtur að leiða til
þess, að fjöldi fólks flytji frá
flestum landshlutum til Suð-
vesturlands,og mun hún þannig
stöðva þá hagkvæmu þróun i
byggðamálum, sem vinstri
stjórnin kom á.
Stjórn og fulltrúaráð Fram-
sóknarfélags Húsavikur skorar
þvi á alþingismenn Framsóknar-
flokksins I Norðurlandskjördæmi
eystra að beita sér af aleflii fyrir
eftirfarandi:
1. að samningurinn við Banda-
rikjamenn, um byggingu
ibúðarhúsa o. fl. i herstöðinni á
Miðnesheiði, verði ekki látinn
koma til framkvæmda.
2. að frestað verði öllum fyrir-
huguðum framkvæmdum við
málmblendiverksmiðju i
Hv:alfirði og hafnargerð i sam-
bandi við hana.
3. að auk Kröfluvirkjunar verði
hafizt handa við virkjun fall-
vatna norðanlands og að komið
verði upp iðjuverum á Norður-
landi til að nýta raforkuna frá
þeim virkjunum.
4. að tekin verði upp að nýju sú
stefna fyrrverandi rikis-
stjórnar undir forustu Ólafs
Jóhannessonar, að efla byggð á
Islandi utan Stór-Reykjavikur
og Faxaflóasvæðisins.”
*r
z
^OPAjv
0
Efni í skemmu
Kauptilboð oskast i bárujárnsklæðningu, timburglugga og
timburbita á 400 fermetra húsi, ásamt vinnupöllum, I þvi
ástandi sem það nú er (skemmt af bruna) á norðanverðri
lóð Landspitalans I Reykjavlk. Stálgrind hússins fylgir
ekki I kaupum.
Húsiö verður til sýnis miðvikudaginn 9. aprll n.k. kl. 2-5
e.h. og verða tilboðseyðublöð afhent á staðnum.
Tilboð verða opnuð á skrifstofu vorri föstudaginn 11. april
1975 kl. 11:30 f.h.
INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS
BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844
Frá Landssambandi
framhaldsskóla-
kennara
Umsóknir um vikudvöl i húsum LSFK i
Munaöarnesi i sumar sendist skrifstofu
samtakanna fyrir 20. april n.k.
Nánari uppl. i sima 12259 frá kl. 15.30 —
18.30.
Orlofsheimilanefnd LSFK.
Sparið
þúsundir !
VORUBIFREIÐA
U |Á| mÍDIIJID
njULPMnunn
VERBTILBOÐ!
STÆRÐ: 825-20/12 Kr. 22.470
825-20/14 26.850
900-20/14 ° 28.300
1000-20/14 34.210
1000-20/16 35.630
1100-20/14 35.900
1400-24/16 52.440
TEKKNESKA BIFRE/ÐAUMBOÐ/Ð
Á ÍSLAND/ H/F
AUÐBREKKU 44-46 SÍM/ 42606
Garðahreppur: Hjólbarðaverkstæöið Nýbarði
Akureyri: Skoda verkstæðið ó Akureyri h.f. Óseyri 8
Egilsstaðir: Varahiutaverzlun Gunnars Gunnorssonar
Auglýsíd iTlmanum
FRAAASOKNARVIST OG ÐANS
Þriðja og síðasta Framsóknarvistin af þriggja vista spilakvöldunum
verður að Hótel Sögu fimmtudaginn 10. apríl
Heildarverðlaun fyrir 3 kvoid: Spánarferð verða afhent um kvöldið
Auk þess verða veitt góð
kvöld verðlaun
Húsið opnað kl. 20,00
Framsóknarfélag Reykjavikur
Baldur
Hólmgeirsson
sf/órnar
Ánægjuleg kvöldskemmtun
fyrir alla fjölskylduna