Tíminn - 08.04.1975, Síða 17

Tíminn - 08.04.1975, Síða 17
Þriöjudagur 8. apríl 1975. TÍMINN 17 Derby County meistari? Félagið stendur nú bezt að vígi í bardttunni um Englandsmeistaratitilinn DERBY COUNTY stendur nú bezt aö vlgi I baráttunni um Englands- meistaratitilinn og má segja, aö Dave Mackay og strákarnir hans, séu komnir meö aöra höndina á bikarinn. Derby á nú eftir aö leika fjóra ieiki I 1. deildarkeppninni, þar af þrjá á heimavelli slnum Baseball Ground. Everton, sem svo lengihefur haft forustuna I deildinni, á erfitt prógram fyrir höndum —fjóra leiki og þar af þrjá á útivelli. Nú er útséö, aö þaö veröa 5 liö meö 1 lokabaráttunni um Englands- meistaratitilinn — Derby, Liverpool, Ipswich, Stoke, og Everton. Við ætlum hér að sýna lesendum þá leiki, sem þessi félög eiga eftir að leika: LIVERPOOL (3)—Carlisle (H),Middlesborough (tJ) og Q.P.R. (H). DERBY (4) — West Ham (H), Leicester (Ú), Carlisle (H) og Wolves (H). STOKE (3) — Sheffield United (Ú), Newcastle (H) og Burnley (Ú). EVERTON (4)— Newcastle (Ú), Sheffield United (H), Chelsea (Ú) og Luton (Ú). IPSWICH (4) — Q.P.R. (H), Leeds (Ú), West Ham (H) og Manchester City (Ú). DAVE MACKAY framkvæmdastjóri Derby fær nafn sitt skráð í ensku knattspyrnusöguna, ef honum tekst að gera Derby-liðið að meisturum I ár. Menn muna enn eftir þvl, þegar hann stjórnaði Derby til sigurs I 1. deild 1972 — þá fyrirliði liösins. En þá voru dagar hans taldir sem knattspyrnumaöur og Tottenham lét þennan snjalla stjórn- anda fara frá sér. Mackay hvarf slöan frá Derby — til Swindon. En nú er hann kominn aftur á Baseball Ground og allt bendir til að hann endurtaki afrekiö frá 1972. inn i leik Chelsea-liðsins, hefur svo sannarlega verið á skotskón- um hjá nýja félaginu sinu, og það sýndi hann gegn Newcastle — hann kom Leicester á sporið, og siðan bættu þeir Bob Lee og Frank Worthington við mörkum, áður en Garland innsiglaði stór- sigurinn, með öðru marki. TERRY CONROY, rauðhærði Irinn hjá Stoke, hefur einnig verið á skotskónum upp á siðkastið — hann skoraði tvö mörk fyrir Stoke gegn Chelsea. Conroyopnaði leik liðanna, á Viktoriu-leikvellinum i Stoke, með góðu skallamarki, og siðan bætti fyrirliðinn, Jimmy Greenhoff, við öðru marki. Kórónan á leik Stoke-liðsins kom svo tveimur min. fyrir leikslok, þegar Conroy skoraði aftur, og var þar með búinn að skora sitt 9. mark i síðustu 5 leikjum Stoke. DERBY var i sviðsljósinu, er liðið náði jafntefli á útivelli — Middlesborough. Leikmenn Derby urðu þar fyrir þvi óhappi að skora sjálfsmark, sem var nær búið að kosta þá bæði stigin. En þeir gáfust ekki upp við mótlætið, og þegar Roger Baviessendi góða sendingu á Kevin Hector, þá þakkaði þessi marksækni leik- maður fyrir sig og skoraði. Þar með fóru leikmenn Derby með eitt dýrmætt stig i pokahorninu hjá Middlesborough og horfa þvi björtum augum á framtiðina — meistaratitilinn blasir nú við þeim (sjá annars staðar á sið- unni). Q.P.R. sigraði Úlfana auðveld- lega — 2:0 á heimavelli. Dave Thomas og Don Givens skoruðu mörk Q.P.R. Heppnin var með leikmönnum Manchester United, þegar þeir mættu Dýrlingunum frá South- ampton á The Dell I hafnarborg- inni frægu á suðurströnd Eng- lands. Stengurnar björguðu Unit- ed og allir voru sammála um að meistaraheppnin væri með Man- chester-liðinu, þegar þeir sáu landsliðsmanninn snjalla, Mike Channon, misnota vitaspyrnu, sem hefði fært Dýrlingunum forustuna. Jafntefli blasti við, þegar Skotinn Lou Macari gerði út um leikinn og skoraði mark fyrir United, þegar 14 min. voru til leiksloka, og þar með var MANCHESTER UNITEDbúið að gulltryggja sig, og — tilkynnti um leið komu sina aftur i 1. deild. Nú er bara að sjá, hvaða tvö lið fylgja liðinu upp i 1. deild, en spennan er geysileg á toppnum i 2. deild. VIC HALOM skoraði mark Sunderland á Roker Park, þegar „Fiskimennirnir” frá Hull komú þangað i heimsókn. MARKASKORARARNIR hjá Norwich Phil Boyer og Te Mac- Dougall, sendu knöttinn i netið hjá Lundúnaliðinu Orient, sem kom i heimsókn til Angeliu. Bristol City vann góðan sigur á útivelli, og City, ásamt Aston Villa, Norwich og Sunderland, berjast um þau tvö sæti, sem enn eru laus i 1. deildinni. STAÐAN 1. DEILD Liverpool 39 18 11 10 55-37 47 Everton 38 15 17 6 51-36 47 Stoke 39 17 13 9 64-46 47 Derby 38 19 9 10 65-49 47 Ipswich 38 21 4 13 58-39 46 Middlesbro 38 16 12 10 51-37 44 Burnley 39 16 10 13 65-63 42 QPR 39 16 9 14 52-49 41 Sheff.Utd. 37 15 11 11 48-48 41 Leeds 38 14 12 12 50-42 40 Man.City 38 16 8 14 49-52 40 WestHam 38 12 13 13 55-52 37 Wolves 38 13 10 15 54-51 36 Newcastle 38 14 8 16 55-68 36 Coventry 38 10 15 13 48-57 35 Birmingh.. 38 13 8 17 50-55 34 Leicester 38 11 11 16 45-53 33 Arsenal 36 11 10 15 42-43 32 Chelsea 38 9 13 16 40-67 31 Tottenham 38 11 8 19 44-57 30 Carlisle 39 11 4 24 42-57 26 Luton 38 8 10 20 37-62 26 2. DEILD Manch.Utd. 39 24 8 7 59-28 56 Sunderland 39 18 13 8 62-32 49 Aston Villa 36 19 8 9 59-31 46 Norwich 37 16 12 8 49-32 46 Bristol C. 38 19 8 11 43-28 46 Blackpool 39 14 17 8 38-25 45 WBA 37 16 9 13 48-38 41 Fulham 38 13 14 11 44-35 40 Hull 39 13 13 13 37-52 39 Oxford 38 14 10 14 38-48 38 Bolton 38 13 10 15 41-39 36 South’ton 38 13 10 15 47-50 36 Notts Co. 39 11 14 14 44-55 36 Orient 38 9 18 11 25-38 36 York 39 13 9 17 47-51 35 Portsmouth 39 12 11 16 41-48 35 Nottm.For. 39 11 13 15 41-51 35 Oldham 39 10 13 16 40-43 33 Bristol R. 39 12 9 18 38-58 33 Cardiff 37 9 13 15 33-52 31 Millvall 39 10 10 19 40-51 30 Sheff.Wed. 37 5 10 22 28-56 20 —hslm. iBill Hodgson... sést hér á Kaplakrikavellinum I gærkvöldi. (Tlmamynd Gunnar) KNATTSPYRNUPUNKTAR Skozkur bjálfari kominn til FH SKOTINN Bill Hodgson verður þjálfari FH-liðsins I sumar. Hodgson, sem er þekktur knatt- spyrnukappi á Bretlandseyjum, kom til landsins sl. föstudag, og tók hann þá strax við þjálfun ný- Iiðanna I 1. dcild. Hann stjórnaði fyrstu æfingunni á Kaplakrika- vellinum á laugardaginn, og slð- an aftur I gærkvöldi. Hodgson, sem hóf sinn knattspyrnuferil hjá skozka liðinu St. Johnston, lék lengst af I Englaiuli, en þar lék hann með Derby, Leicester, Shef- field Wednesday, Rotherham og York, þar sem hann var bæði leikmaður og þjálfari samtimis. Siðan hvarf hann aftur til Skot- lands og útskrifaðist með mjög góða einkunn frá skozka þjálfara- sambandinu. Það verður gaman að fylgjast með þvl, hvaða á- rangri þessi snjalli Skoti nær með nýliðana í sumar, en hann er ný- liöi i Islenzkri knattspyrnu, eins og landi hans Joe Gilroy, þjálfari Valsliðsins. TONY KNAPP hefur nú verið endurráðinn þjálfari landsliðsins. Knapp, sem náði góðum árangri með liðið sl. keppnistimabil, hef- ur einnig verið skipaður i lands- liðsnefndina, ásamt Jens Sumar- liðasyni og Arna Þorgrimssyni frá Keflavik. Þeir eru nú þegar byrjaðir að starfa, og fyrsta verk- efni þeirra er að undirbúa lands- liðið fyrir landsleikinn gegn Frökkum i Evrópukeppni lands- liöa, en hann fer fram á Laugar- dalsvellinum 25. mai, og aðeins 6 dögum siðar leika A-Þjóðverjar þar. Það verður þvi nóg að gera hjá þremenningunum i landsliðs- nefndinni á næstunni. HARALDUR ERLENDSSON, hinn snjalli leikmaður Breiða- bliks, varð fyrir þvi óhappi að nefbrotna i samstuði við leik- ★ Knapp verður landsliðsþjálfari ★ Sigurganga Eyjamanna heldur áfram ★ Haraldur Erlendsson nefbrotinn ★ Gilroy fékk óblíðar móttökur ÖRN ÓSKARSSON . . . skorar mark eða mörk f hverjum leik. mann úr Haukum, þegar Blikarn- ir léku gegn Hafnfirðingunum á Kaplakrikavellinum á sunnudag- inn I Litlu-bikarkeppninni. Hauk- amir unnu mjög óvæntan sigur (4:1) I þeim leik. Þór Hreiðarsson opnaði leikinn og kom Blikunum yfir, en Haukarnir gáfust ekki upp og svöruðu með fjórum mörkum — Loftur Eyjólfsson og Steingrfmur Hálfdánarsonsin tvö mörkin hvor. EYJAMENN héldu sigurgöngu sinni áfram á laugardaginn, en þá kom JOEHOOLEYmeð strákana sina I heimsókn til Eyja. Keflvik ingar veittu Eyjamönnum mót- spyrnu til að byrja með, en eftir að örn óskarsson kom heima- mönum á sporið — skoraði úr vitaspyrnu, — var spurningin ekki hvort liðið myndi vinna, heldur hve mörg mörk Eyjamenn myndu sköra. örn bætti öðru márki við, og siðan skoraði ólafur Sigurvinsson með skalla, en hann er nú búinn að ná sér eftir meiðslin lék sinn fyrsta heila leik gegn Keflvikingum. Ekki skoruðu Eyjamenn fleiri mörk, og lauk leiknum þvi með sigri þeirra — 3:0. Snorri Rútssonvar rekinn af leikvelli i leiknum, og léku Eyja- menn þvi 10 um tima i síðari hálf- leik. JOE GILROY, þjálfari Vals, fékk óbliðar móttökur uppi á Skaga á laugardaginn, þegar hann var að stjórna liði slnu i meistarakeppni KSI. Eitt sinn, þegar hann kom að hliðarlinunni til að gefa sinum mönnum góð ráð, réðst annar linuvörðurinn að honum og sló á hendurnar á hon- um með merkjaflagginu, — og ekki nóg með það, heldur notaði hann flaggið til að ýta i magann á Gilroy. Þessi framkoma linu- varðarins vakti athygli og furðu manna, enda ekki á hverjum degi, sem linuvörður notar merkjaflaggið til að lumbra á mönnum. Þessi framkoma linu- varðarins við Gilroyer óafsakan- leg með öllu, og jafnvel ósmekk- leg. Ef linuverðir sjá eitthvað at- hugavert við gagn leiksins, þá eiga þeir að láta dómarann vita, en ekki nota merkjafánann sem barefli — hann er til þess að gefa dómurum bendingar. Vals- menn í ham — lögðu Skaga- menn að velli VALSMENN byrjuðu keppnis- timabilið meö þvi að leggja Is- landsmeistarana frá Akranesi aö velli I Meistarakeppni KSt. Valsmenn, sem voru i miklum INGI BJÖRN ALBERTSSON . . . hefur tekið fram gömlu skot- skóna. ham, unnu sigur yfir Skagamönn- um i fjörugum leik upp á Skaga — 2:1. Þeir byrjuöu leikinn af mikl- um krafti og komust i 2:0 eftir aöeins 13 min. Ingi Björn Alberts- son, sem virðist nú vera búinn aö taka fram gömlu skotskóna, átti þátt i báöum mörkunum. Fyrst einlék hann I gegnum vörn Skagamanna — upp á markteigs- horni, þar sem hann sendi knött- inn til Kristins Björnssonar, sem afgreiddi hann beint i netið. Stuttu siðar skoraöi Ingi Björn sjálfur, en hann skoraði þá með viöstöðulausu skoti, eftir horn- spyrnu frá Hermanni Gunnars- syni. Valsmenn óðu I marktækifær- unum i byrjun, en þeim tókst aðeinsaðnotfæra sér tvö af þeim. Þegar liða tók á fyrri hálfleikinn dróg heldur af þeim og Skaga- menn náðu að minnka muninn — Karl Þórðarson skoraöi. 1 siðari hálfleik léku Valsmenn stifan varnarleik og þeim tókst að halda Skagamönnum I skefjum og sigra.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.