Tíminn - 10.04.1975, Síða 14

Tíminn - 10.04.1975, Síða 14
14 TÍMINN Fimmtudagur 10. april 1975. í&ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ 'S 11-200 INUK sýning á stóra sviðinu fimmtudag kl. 21 KAUPMAÐUR 1FENEYJUM föstudag kl. 20 Fáar sýningar eftir HVERNIG ER HEILSAN laugardag kl. 20. Leikhúskjallarinn: HERBERGI 213 i kvöld kl. 20.30 LÚKAS fimmtudag kl. 20.30 Miðasala 13.15—20. a<» Jpafl 3*1-66-20 r FJÖLSKYLOAN i kvöld kl. 20,30. sunnudag kl. 20,30. SELURINN HEFUR MANNSAUGU föstudag kl. 20,30. FLÓ ASKINNI þriðjudag kl. 20,30. FLÓ A SKINNI miðvikudag kl. 20,30. Austurbæjarbíó Aukasýning vegna mikilla að- sókna. Miðnætursýning laugardags- kvöld kl. 23,30. Allra siðasta sýning. Aðgöngumiðasalan i Austur- bæjarbiói er opin frá kl. 16. Simi 1-13-84. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 1-66-20. KÖPAVOGSBÍQ 3*4-19-85 Le Mamz Hressileg kappakstursmynd með Steve McQueen. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 8. Dagur i lifi Ivans Deniesovich Brezk-norsk kvikmynd gerð eftir sögu Alexanders Solsjenitsyn. Leikstjroi: Casper Wrede Aðalhlutverk: Tom Courteney Bönnuð börnum. ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 10. Sfðustu sýningar. Gömlu- og nýju dansarnir Hljómsveit Ásgeirs Sverrissona Söngvarar Sigga Maggý og Auglýsid iTbnamun RJP 8296 ROYAL SKYNDIBÚÐINGARNIR ÁVALLT FREMSTIR ENGIN SUÐA Tilbúinn eftir fimm mínútur 5 bragðtegundir FLESTAR STÆRÐIR HJOLBARÐA Vörubila- Fólksbíla- Vinnuvéla- Jeppa- Traktorsdekk (---------------------^ Vörubiladekk á Tollvörugeymsluverði gegn staðgreiðslu V_____________________) ALHLIDA HJÓLBARÐAÞJÓNUSTA OPIÐ 8 til 7 HJÓLBARDAR HÖFÐATÚNI 8 Simi 16740 Véladeild Sambandsins Simi 38900 Oscarsverðlaunakvikmynd' in tSLENZKUR TEXTI Heimsfræg verðlaunakvik- mynd i litum og Cinema Scope. Myndin hefur hlotið sjöföld Oscars-verðlaun. bar á meðal. 1) Sem bezta mynd ársins 1958. 2. Mynd með bezta leikara ársins (Alec Guinness). 3) Mynd meðbezta leikstjóra ársins (David Lean). Mynd þessi var sýnd i Stjörnubiói árið 1958 án islenzks texta með met aðsókn. Bióið hefur aftur keypt sýningarréttinn á þessari kvikmynd og fengið nýja kópiu og er nú sýnd með islenzkum texta. Aðalhlut- verk: Alec Guinness, Willi- am Hoiden, Jack Hawkins. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Magnþrungin og spennandi ensk-bandarisk litmynd. ÍSLENZKUR TEXTI Leikstjóri: Sam Peckinpah. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11,15. hofnnrbíD 3*16-444 Rakkarnir 3*1-15-44 Poseidon slysið ISLENZKUR TEXTI. Geysispennandi og viðfræg bandarisk verðlaunamynd, gerð eftir samnefndri met- sölubók eftir Paul Gallico. Mynd þessi er ein sú fræg- asta af svokölluðum stór- slysamyndum, og hefur alls- staðar verið sýnd með met- aðsókn. Aðalhlutverk: Gene Hack- man, Ernest Borgnine, Carol Lynley og fleiri. Sýnd kl. 5 og 9. Gildran Raul Newman DominiqueSanda James Mason MACKINIHSH MAN Mjög spennandi og vel gerð, ný bandarisk stórmynd byggð á metsölubók Des- mond Bagley, en hún hefur komið út i Islenzkri þýðingu. Leikstjóri: John Huston. Sýnd I dag og annan I pásk- um kl. 5, 7 og 9. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Já! Þetta fæst allt í byggingavöru- kjördeildinni. Hér verzla þei sem eru að byggja eða þurfa að endurnýja. Opið til kl. 7 á föstudögum Lokað á laugardögum. *U£ 2-21-40 Verðlaunamyndin Pappírstungl The Directors Company presents Leikandi og bráðskemmtileg kvikmynd. Leikstjóri: Peter Bogdano- vich Aðalhlutverk: Ryan O’Neal og Tatum O’Neal sem fékk Oscarsverðlaun fyrir leik sinn i myndinni. ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5. Tónleikar kl. 8,30. 3* 3-20-75 Flugstöðin 1975 "SOMETHING HIT US...the trew is deod... help us, please, pleose help us!" DUUUTm KSIH UHNMCK BfRBKBHVí GlOfHASNMSH KUISflR IIBIM /IMBAIISII SUSAK am SI0CAISA8 UNQAKAií OANUIlK ÍÖI ISMilS NAMClf QtSH 10 lillSON waiuuNs IPQI Bandarisk úrvals mynd byggð á sögu Arthurs Haley. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. "lonabíó 3*3-11-82 í leyniþjónustu Hennar Hátignar On Her Majesty's Secret Service. FAR UP! FAR 0UT! FAR M0RE! JamesBond - isback! ALBERTR BROCCOLI HARRY SALTZMAN JAMES BÖND 007^ ~ IAN FLEMING’S "0N HER MAJESTTS SECRET SERVICE” GEORGE LAZENBY-DIANA RIGGTELLY SAVALAS GABRIELE FERZETTI . ILSE STEPPAT I - . ... . .. .. Ný, spennandi og skemmti- leg brezk-bandarisk kvik- mynd um leynilögregluhetj- una James Bond.sem i þess- ari kvikmynd er leikinn af George Lazenby. Myndin er mjög iburðar- mikil og tekin i skemmtilegu umhverfi. önnur hlutverk: Diana Rigg, Telly Savalas. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5 og 9. Siðustu sýningar

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.