Tíminn - 06.05.1975, Síða 5
Þriöjudagur I. mal 1975.
ItMINN
M\m
1111111111 ii iii 11111 jjji
n
Þjóðleikhúsið og
þóttur Jónasar
Jónssonar
Þann 1. maí s.l. voru liöin 90
ár frá fæöingu Jónasar Jóns-
sonar frá Hriflu. Af þvi tilefni
ritaöi Jón Þóröarson prentari
fróölega grein um Jónas I fs-
lendingaþætti Timans, þar
sem hann rifjar m.a. upp þátt
Jónasar viö aö hrinda bygg-
ingu Þjóöleikhússins i fram-
kvæmd, en svo viröist sem
þáttur Jónasar i þeim efnum
hafi alveg gleymzt, er minnzt
var 25 ára afmælis Þjóöleik-
hússins nýveriö.
t þessu sambandi ri fjar Jón
Þóröarson upp ummæli Eufe-
miu Waage, dóttur Indriöa
Einarssonar, sem birtust i
Lesbók Mbl. 1950, en hún seg-
ir:
,,En þó var
svo komiö
1923, aö þeir
(leikhúsvin-
irnir) héldu,
aö máliö væri
tapaö.” ,,Þá
var þaö aö
Jónas Jónsson
alþm. kom
fram meö hugmynd þá, er
bjargaöi málinu algerlega.
Hann vildi fara þá leiö, aö láta
skemmtanaskattinn koma
Þjóöleikhúsinu upp. Og hann
bauö aöstoö flokksmanna
sinna til þess. Þeir pabbi hitt-
ust hér heima hjá mér og
manninum minum (Jens
Waage bankastjóra) til þess
aö tala um þetta. Og mér
veröur þaö minnisstætt, hve
pabbi var glaöur þaö kvöld.
Nú sá hann aö lokum von til
þess aö draumur sinn myndi
rætast. Hann var klökkur af
gleöi og þakklæti.” — Jónas
setti ekki annaö skilyröi fyrir
hjáipinni en þaö, aö Jakob
Möller bæri fram frumvarp
um þetta I neöri deild Alþing-
is. Og þaö var auösótt mál viö
Jakob. Og svo vita allir, hvaö
síöan hefur gerzt. Nú fer Þjóö-
leikhúsiö aö taka til starfa.
Mætti þaö veröa þjóöinni sú
lyftistöng lifs og menningar,
sem pabbi trúöi og treysti aö
þaö gæti oröiö.”
Ófyrirgefanleg
smekkleysa
Eftir aö hafa rifjaö upp
þessi ummæli, segir Jón Þórö-
arson I grein sinni um Jónas:
,,Ég varö eigi Iitiö undrandi
er ég heyröi aldrei minnzt á
Jónas I sambandi viö Þjóö-
leikhúsiö, á þessari 25 ára af-
mælishátiö leikhússins. Sam-
kvæmt ummælum frú Eufe-
miu Waage hefur þaö þó tvi-
mælalaust veriö Jónas Jóns-
son, meö hugkvæmni sinni og
ritsnilld, sem hratt byggingu
Þjóöleikhússins fram til fulln-
aöar sigurs. Þaö veröur þvi aö
teijast hrein og bein ófyrirgef-
anleg smekkleysa þeirra, sem
stóöu aö 25 ára afmælishátiö
Þjóöleikhússins, aö minnast á
engan hátt i ræðum sinum þess
manns, sem var aöaifor-
göngumaöur aö byggingu
hússins.
Auk Þjóöleikhúsbyggingar-
innar má m.a. benda á Sund-
höll Reykjavikur viö Baróns-
stig og Arnarhvol, aö ó-
gleymdum stuöningi hans viö
Iiáskólabygginguna. Hér er
aöeins minnzt á þær bygging-
ar, sem daglega ber fyrir augu
borgarbúa. Ótaldar eru þó all-
ar þær byggingar, viös vegar
um iand, sem hann hefur aö
meira eöa minna leyti hjálpaö
til, aö risiö hafi, til þroska
verklegrar og andlegrar
menningar og alhliöa Iþrótta-
æfinga og Hkamlegrar þjálf-
unar.” —a.þ.
Læst benzíntank-lok
Vatnslásar— og dælur
Austin
Citroen
Fiat
Ford Cortina
Hiilman
Morris
Opel
Saab
Volvo
Sendum gegn
póstkröfu.
MV-búðin
Suðurlandsbraut 12.
Simi 8-50-52.
J5&
MEIRI VANDI
ER AD GÆTA
0 SAMVINNUBANKINN
m
■jAí
n
&
S.f'
&
S-rs
i, :'t
»
'rj
O..-
* v .1 * r: J-n . <*
‘MSf’. .v-* '
Lausar stöður hjá
borgarverkfræðingi
iffi
Gjaldkeri.
Starf gjaldkera á skrifstofu borgarverkfræöings er hér
meö auglýst laust til umsóknar. Laun samkvæmt
launakerfi starfsmanna Reykjavlkurborgar.
Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og
fyrri störf óskast sendar skrifstofustjóra borgarverk-
fræöings fyrir 20. mal n.k.
Fulltrúi.
Starf fulltrúa skrifstofustjóra borgarverkfræöings er
hér meö auglýst laust til umsóknar. Laun samkvæmt
launakerfi starfsmanna Reykjavikurborgar.
Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og
fyrri störf óskast sendar skrifstofustjóra borgarverk-
fræöings fyrir 20. mal n.k.
Tæknistarfsmaður.
Tæknimenntaöur starfsmaöur meö þekkingu og
reynslu i mælingum og kortagerö óskast til starfa á
mælingadeild. Laun samkvæmt launakerfi starfs-
manna Reykjavikurborgar.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri
sförf sendist skrifstofu borgarverkfræöings fyrir 20.
mal n.k.
Ráðskona óskast
á fámennt heimili i kauptúni norðanlands.
Má hafa með sér barn.
Upplýsingar i sima 5-29-36 næstu kvöld.
Aðalfundur
Straumness h.f.
Selfossi
fyrir 1973 og 1974 verður haldinn mánu-
daginn 12. mai n.k. og hefst kl. 20,30.
Fundarstaður: Selfossbió.
Venjuleg aðalfundarstörf.
ARMULA 7 - SIMI 84450
DregiÖ 11. flokki kl. 5.30 í dag.
Örfáir lausir miöar enn fáanlegir i aöalumboöinu
Vesturveri.
C
—J